Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 5ÍA ÞEIR spiluðu best í sumarbrids á fimmtudaginn var. Talið frá vinstri: Ómar Olgeirsson, Frímann Stefánsson, Guðbjörn Þórðarson og Guð- mundur Baldursson. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Fimmtudaginn 1. júlí var spilað- ur Mitchell-tvímenningur með þátttöku 24 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: N/S Frimann Stefánsson - Omar Olgeirsson 255 Kristinn Karlsson - Torfi Ásgeirsson 243 Albert Þorsteinsson - Bjöm Amason 231 Sigtryggur Ellertsson - Alfreð Kristjánsson216 A/V Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 281 Jón Ingþórsson - Sigurður Kristjánsson 242 Þórður Sigurðss. - Guðmundur Gunnarss. 236 Föstudaginn 2. júlí var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátt- töku 18 para. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: N/S Brynjar Jónsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr.276 Aida Guðnadóttir - Kristján B. Snorrason 248 Trausti Kristjánsson - Leifur Aðalsteinsson 237 A/V Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 245 Bjöm Dúason - Kristinn Karlsson 227 Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 226 Hópur danskra spilara verður þessa viku á íslandi og spilar með í sumarbrids. í tilefni af þessu verð- ur spilaður Monrad-barómeter á íostudaginn, 9. júlí, sem er síðasta mótið sem Danimir geta spilað í hér á landi að þessu sinni. Sumarbrids er spilaður sex daga vikunnar, alla daga nema laugardaga. Spilamennska byrjar alltaf kl. 19:00. Spilaður er Mitchell-tvímenn- ingur með forgefnum spilum, nema á miðvikudögum og sunnu- dögum, en þá er spilaður Monrad- barómeter og pörum gefinn kost- ur á að taka þátt í verðlaunapotti. Eftir að tvímenningnum lýkur á föstudögum er spiluð mið- næturútsláttarsveitakepppni og kostar 100 kr. á mann hver um- ferð. Einnig er spiluð sveita- keppni alla daga fyrir frídaga ef þátttaka næst. Spilarar 20 ára og yngri spila frítt í boði Bridssam- bandsins. Umsjónarmaður Sumarbridge 1999 er Sveinn Rún- ar Eiríksson. ■ \Y5Hra afmælistilboð í tilefni af 75 ára afmæli Metabo bjóðum við 20% afslátt af afmælisframleiðslu eftirtalinna véla. 641 03375 600 wött, borvél með Impulse (skrúfulosun) og sjálfherðandi Futuro Plus patrónu. Frábær borvél! Verðnúkr. 11.535 641 05575 800 wött, hjólsög sem sagar frá 0-52 mm á dýpt. Metabo S-kúpling. Smiðir, skoðið þessa! Verðnúkr. 13.776 stæði strætó NÝ ÞJÓNUSTA í MIÐBORGINNI ókeypis stæði og strætó i sumar verður gerð tilraun með nýja þjónustu við þá sem kjósa að aka á eigin bíl í miðborgina. Tilraunin felst í þvi að tengja saman stæði i jaðri miðborgarinnar og ferðir strætó. Háskóli íslands hefur góðfúslega heimilað afnot af lóð skólans fyrir 300 bílastæði á svæðinu austan Háskóla og vestan Umferðarmiðstöðvar. Stæðin eru til ókeypis afnota og einnig ferðir með strætó sem gengur milli stæðanna og miðbæjarins á 10 mínútna fresti. Tilraun þessi er unnin af miðborgarstjórn í samvinnu við Bílastæðasjóð og Strætisvagna Reykjavíkur. Njóttu vel þess margvíslega sem miðborgin hefur að bjóða í sumar. O z •í Ekið er frá kl. 7.40 til kl. 19.00 og ferðin tekur 5 mínútur. Miðborgin - þar sem hjarta mannlífsins slær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.