Morgunblaðið - 08.07.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 5ÍA
ÞEIR spiluðu best í sumarbrids á fimmtudaginn var. Talið frá vinstri:
Ómar Olgeirsson, Frímann Stefánsson, Guðbjörn Þórðarson og Guð-
mundur Baldursson.
BRIDS
llmsjón Arnór G.
Ragnarsson
Sumarbrids
Fimmtudaginn 1. júlí var spilað-
ur Mitchell-tvímenningur með
þátttöku 24 para. Spilaðar voru 9
umferðir með 3 spilum á milli para.
Meðalskor var 216 og efstu pör
voru:
N/S
Frimann Stefánsson - Omar Olgeirsson 255
Kristinn Karlsson - Torfi Ásgeirsson 243
Albert Þorsteinsson - Bjöm Amason 231
Sigtryggur Ellertsson - Alfreð Kristjánsson216
A/V
Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 281
Jón Ingþórsson - Sigurður Kristjánsson 242
Þórður Sigurðss. - Guðmundur Gunnarss. 236
Föstudaginn 2. júlí var spilaður
Mitchell-tvímenningur með þátt-
töku 18 para. Meðalskor var 216 og
efstu pör voru:
N/S
Brynjar Jónsson - Vilhjálmur Sigurðsson jr.276
Aida Guðnadóttir - Kristján B. Snorrason 248
Trausti Kristjánsson - Leifur Aðalsteinsson 237
A/V
Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 245
Bjöm Dúason - Kristinn Karlsson 227
Jón Viðar Jónmundsson - Eggert Bergsson 226
Hópur danskra spilara verður
þessa viku á íslandi og spilar með í
sumarbrids. í tilefni af þessu verð-
ur spilaður Monrad-barómeter á
íostudaginn, 9. júlí, sem er síðasta
mótið sem Danimir geta spilað í
hér á landi að þessu sinni.
Sumarbrids er spilaður sex
daga vikunnar, alla daga nema
laugardaga. Spilamennska byrjar
alltaf kl. 19:00.
Spilaður er Mitchell-tvímenn-
ingur með forgefnum spilum,
nema á miðvikudögum og sunnu-
dögum, en þá er spilaður Monrad-
barómeter og pörum gefinn kost-
ur á að taka þátt í verðlaunapotti.
Eftir að tvímenningnum lýkur á
föstudögum er spiluð mið-
næturútsláttarsveitakepppni og
kostar 100 kr. á mann hver um-
ferð. Einnig er spiluð sveita-
keppni alla daga fyrir frídaga ef
þátttaka næst. Spilarar 20 ára og
yngri spila frítt í boði Bridssam-
bandsins. Umsjónarmaður
Sumarbridge 1999 er Sveinn Rún-
ar Eiríksson.
■ \Y5Hra
afmælistilboð
í tilefni af 75 ára afmæli Metabo bjóðum við 20% afslátt
af afmælisframleiðslu eftirtalinna véla.
641 03375
600 wött, borvél með
Impulse (skrúfulosun)
og sjálfherðandi Futuro Plus patrónu.
Frábær borvél!
Verðnúkr. 11.535
641 05575
800 wött, hjólsög sem sagar
frá 0-52 mm á dýpt.
Metabo S-kúpling.
Smiðir, skoðið þessa!
Verðnúkr. 13.776
stæði strætó
NÝ ÞJÓNUSTA
í MIÐBORGINNI
ókeypis stæði og strætó
i sumar verður gerð tilraun með nýja þjónustu við
þá sem kjósa að aka á eigin bíl í miðborgina.
Tilraunin felst í þvi að tengja saman stæði i jaðri
miðborgarinnar og ferðir strætó. Háskóli íslands
hefur góðfúslega heimilað afnot af lóð skólans
fyrir 300 bílastæði á svæðinu austan Háskóla og
vestan Umferðarmiðstöðvar.
Stæðin eru til ókeypis afnota og einnig ferðir með
strætó sem gengur milli stæðanna og miðbæjarins
á 10 mínútna fresti.
Tilraun þessi er unnin af miðborgarstjórn í samvinnu
við Bílastæðasjóð og Strætisvagna Reykjavíkur.
Njóttu vel þess margvíslega sem miðborgin hefur
að bjóða í sumar.
O
z
•í
Ekið er frá kl. 7.40 til kl. 19.00 og ferðin tekur 5 mínútur.
Miðborgin - þar sem hjarta mannlífsins slær