Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 48 f MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ar að besti arkitektúrinn væri sá sem skemmdi náttúruna sem minnst. Þetta hef ég oft hugsað um þegar ég horfði frá Tjörninni suður yfir Reykjanesfjöllin. Þakið á Norræna húsinu sem er teiknað af þessum fræga finnska arkitekt virðist taka þátt í formspili fjallgarðsins. Nú er því miður þessi sami fjallgarður að hverfa bakvið 5 hæða háan vegg úr steinsteypu og gleri við hliðina á Norræna húsinu. Önnur dæmi um sjónmengun eru Tollhúsið við Tryggvagötu og Strætóhúsið við Lækjatorg, sem taka nú frá okkur þann einstaka bakgrunn, höfnina og Esjuna, sem áður fyrr prýddu á sjónrænan hátt þessi torg og stræti. Nei góðir hálsar, við lærum senni- lega seint hvað það er sem gerir borg- ina okkai- svo sérstæða: Það er nesið sem hún stendur á, nálægðin við sjó- inn með öllum víkum, sundum og fjörðum. Það er fjallahringurinn sem umlykur hana á nær öllum hliðum. Og nú á að gera enn eina aðför að okkar fagra umhverfi? Nýr flugvöll- ur í Skerjafirðinum er ekki bara hugguleg landuppfyiling þar sem nú eru svört sker á hvítum sandi. Þar munu rísa flugskýli há og lág á hæð við þriggja hæða hús, flugturn, flug- stöð, e.t.v. eldsneytisgeymar. Imyndið ykkur eitthvað í stíl við skemmurnar á Keflavíkurflugvelli, sem kæmu í stað útsýnis yfir til Bessastaða og á Reykjanesfjallgarð. Ég legg því til að þessi bráð- snjalla hugmynd um að breyta nú- verandi Reykjavíkurflugvöll í blóm- strandi miðbæjarkjarna verði að veruleika með því að breikka Reykjanesbrautina um helming og flytja allt innanlandsflugið suður á Keflavíkurflugvöll. Þangað væri ekki nema 15 til 20 mínútna akstur frá Reykjavík. En leyfum Skerja- firðinum að vera sú náttúruperla sem hann er um nokkra hríð enn. Höfundur er arkitekt, leiðsögu- maður og skíðakennari. Ár aldraðra Jenna Jensdóttir „Tákn sam- visku okkar“ Ekkert málskrúð né mas, engin mælgi né hljóð, engin hikandi hugsun né hálfkveðið ljóð, aðeins lifandi æska og logandi blóð. (Jón úr Vör) Það er alkunna að þar sem aldraðir koma.saman eru ljóð í hávegum höfð. Sem betur fer þekkist það enn að margir aldraðir eiga þess kost að hafa ungviði við hné sér og leiða það inn í þá veröld sem ljóðið eitt getur sýnt svo falslaust og heillandi. Af hverju ljóðið? og svarið hjá öldruðum með eld í augum var: Ljóð er hægt að syngja, dansa og segja. Þau þurfa ekki nema brot úr tíma til þess að læsa sig inn „Það er ekki mörgum gefið að yrkja í tugi ára og fylgja ávallt ferli tímans þannig að Ijóðin séu fersk og svara því kalli er breyttir hættir og viðhorf gera harðar kröf- ur til. Vera skáld sinnar þjóðar og alheims senn. í mannlega vitund og opinbera alla leyndardóma lífsins. Þau geta aldrei tapað gildi sínu sé lögð rækt við þau. Það er ekki mörgum gefið að yrkja í tugi ára og fylgja ávallt ferli tímans þannig að Ijóðin séu fersk og svara því kalli er breyttir hættir og við- horf gera harðar kröfur til. Vera skáld sinnar þjóðar og alheims í senn. Skáld sem þannig yrkir er jafn skyggnt og fordómalaust á veröld sem var og er. Slík ljóð eru afkomendum okkar mikils virði. Dæmigert fyrir slíka ljóðagerð er skáldið Jóhann Hjálmarsson. Til vitnis um það er bókin Marlíðendur sem kom út í fyrra. Nú hefur fyrsta ljóð hennar samnefnt bókinni orðið íyrir valinu hjá „Námunni“, sem áttunda verkefni hennar af tólf og er fyrir tí- undu öldina. I „Námunni“ felast tólf verkefni sem eiga að ná yfir aldimar frá Islandsbyggð. Hið þekkta bandaríska tónskáld W.H. Harper samdi tónverkið við ljóðið Marlíðendur og er það fyrir strengjasveit, ásláttarhljóðfæri og kór. Upptakan hefur farið fram í Riga á vegum Lettnesku Fílharmóníunnar og er Guðmundur Emilsson Mstrænn stjómandi hennar. Það er ástæða til þess fyrir aldraða, sem enn eru á „andlegu róli“, að fylgjast vel með þessu. Þar mætast gamli og nýi tíminn í listrænum búningi samtímans. a + ...».? ;v -jBppurLnn/í/útixíft n SKEIFUNNI 6 • Slml 533 4450 alvöru útivistarverslun CEBE - gleraugu LAFUMA - flís KOMPERDELL - stafir SUNWAY' göngubuxur '-Vmi&O bakpokar O^ggsga gönguskór CEBE - gleraugu WiingQ jakki TREZETA - legghlífar ADIDAS - buxur ADIDAS - treyja TEVA - sandalar STEINER - hanskar Thórlo sokkar SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200 sérverslun ferðafólksins lléttiu* búnaður Mikiðúrval Fagleg ráðgjöf Frábœr tilboð HVffA HÚSIÐ / SfA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.