Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 49. ATVINNUAUGLYSINGA Select Starfsfólk Vegna aukinna umsvifa þurfum við fleiri vakt- stjóra og afgreiðslufólktil framtíðarstarfa á næstunni. Störfin felast í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini auk þátttöku í öðrum störfum á stöðvunum. Unnið er á vöktum og er um mis- munandi vaktaskipulag að ræða. Vaktstjórar hafa umsjón með vaktinni. Ef þú hefur áhuga á að vinna á líflegum vinnustað með skemmtilegu fólki er ekki ólík- legt að starf á Select-stöð sé eitthvað fyrir þig. Við viljum gjarnan fá umsóknir frá fólki sem hefur áhuga á þjónustu við viðskiptavini og metnað til að skila góðu dagsverki. Eitt af markmiðum Skeljungs hf. er að halda í heiðri jafnrétti milli kynja þar sem hæfni ræðurvali. Umsóknareyðublöð liggjaframmi í starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlands- braut 4, 5. hæð, sími 560 3847. Nánari upplýs- ingar eru veittar á staðnum frá kl. 13.00 til 16.00 vikuna 8. til 14. júlí. Leikfangaland Hafnarfirði Óskum eftir starfskrafti frá kl. 13—18 sem fyrst. Umsóknum ber að skila í Pósthólf 300,222 Hafnarfjörður. Stuðningsaðili óskast fyrir unglingspilt í Reykjavík. Húsnæði fylgir. Tímafjöldi samkomulag. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „S - 8261" fyrir 16. júlí. Bókahönnun/ upplýsingatækni Ungtframsækið fyrirtæki á sviði upplýsinga- tækni og prentunar óskar að ráða skapandi starfskrafttil að sinna hönnun og umsjón með framleiðslu prentgripa. Einnig viljum við komast í samband við hönnuði og útgefendur alls staðar að á land- inu, sem eru reiðubúnir til samstarfs um að koma framleiðslu og upplýsingum fyrirtækis- ins á framfæri til viðskiptavina sinna. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 16. júlí, merktar: „B — 8258". Sú sjálfsagða kurteisi að svara öllum fyrir- spurnum verður í heiðri höfð. Læknir Heilsugæslustöðin í Hveragerði óskar eftir lækni til afleysinga næstu mánuði. Þarf helst að geta hafið störf nú þegar. í læknishéraðinu eru um 1.800 manns. Vaktbíll á staðnum. Nánari upplýsingar um starfið veita Árni Magnússon stjórnarformaður í síma 483 4003 og Herdís Þórðardóttirframkvæmdastjóri í síma 483 4229 og 899 4129. Samvinnuferðir- Landsýn, Hafnarfirði Óskum eftir að ráða ferðafræðing í fullt starf á söluskrifstofu okkarfrá 1. ágúst nk. Umsóknum ber að skila í Pósthólf 300, 222 Hafnarfjörður. Blaðbera vantar á Snorrabraut Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. óskar eftir að ráða matreiðslumann eða manneskju vana matreiðslu til starfa í Grillbæ á Blönduósi. Um er að ræða framtíðar- starf. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, vel skipulagður og eiga gott með að stjórna. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Skriflegar umsóknir sendist til Kántrýbæjar ehf., Hólanesvegi 11, 545 Skagaströnd. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Halldórsson í síma 452 2950 eða 899 0956. Óskum einnig eftir að ráða aðstoðarfólk í eld- hús. Góð laun í boði. Kántrýbær ehf. ÝMISLEGT Skotvopnanámskeið Fyrirhugað er að halda skotvopnanámskeið á vegum embættis lögreglustjórans í Reykja- vík, 22. til 25. júlí nk. í Árnagarði. Námskeiðs- gjald er kr. 11.000. Áhugasamir vinsamlega skrái sig í almennri afgreiðslu á lögreglustöð- inni við Hverfisgötu 113—115. Frekari upplýs- ingar eru í síma 569 9032. Reykjavík 6. júlí 1999. Lögreglustjórinn í Reykjavík. HÚSNÆGI ÓSKAST Húsnæði óskast Broadway óskar eftir íbúð á leigu til lengri tíma fyrir erlenda starfsmenn sína. Æskilegt er að íbúðin sé í næsta nágrenni við Ármúla. Algjör reglusemi og 100% meðmæli. Upplýsingar veitir Olafur Laufdal í síma 533 1100 eða 897 6802. TIL SÖLU Norræna fjárfestingamiðstöðin ehf. Vínveitinga- og skemmtistaður til sölu! Af sérstökum ástæðum er einn af stærri og betri vínveitinga- og skemmtistöðum borgar- innar til sölu. Staðurinn er í fullum rekstri, vel staðsettur, vel búinn innréttingum og með góðan leigu- samning. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að nfm. Hafnarstræti 20,4. hæð, Reykjavík, sími 552 5000. Trjáplöntusala Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ. Aspir, reynitré, birki, greni, bakkaplöntur og fleira á góðu verði. Sími 566 6187. TILBGÐ/ÚTBOÐ LANDS SÍMINN Útboð Akureyri — Breiðbandsvæðing Landssími íslands hf. óskar eftirtilboðum í lagningu breiðbands á Akureyri og skal verkinu að fullu lokið fyrir 15. september 2000. Helstu magntölur eru: Grafinn skurður 10.740 m Grafin hola eða niður á rör 100 stk. Uppsetning á skápum 35 stk. Lagning plaströra 15.540 m Lagning strengja í skurð 26.477 m ídráttur strengja í rör 48.838 m Niðursetning á brunnum og keilum 20 stk. Yfirborðsfrágangur 2.720 m2 Sögun á steypu, malbiki og hellum 13.424 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu notenda- línudeildar Landssímans, Hafnarstræti 102, 4. hæð, Akureyri, og á skrifstofu Fjarskiptanets Landssímans, Landssímahúsinu við Austur- völl, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Landssíma íslands hf., notendalínudeild, Hafnarstræti 102,4. hæð, Akureyri, fyrir kl. 13.30 fimmtudaginn 22. júlí 1999. Landssími íslands hf. Akureyrarbær Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboðum í að byggja 920 m2 verkstæðis- og efnisgeymsluhús að Rangárvöllum, Akureyri. Verkið felur í sér að framkvæma jarðvinnu, steypa grunn, reisa lím- trésgrind og klæða með einingum, innrétta húsið og fullgera. Framkvæmdum skal vera lokið 30. október 1999. Útboðsgögn verða afhent á Arkitekta- og verk- fræðistofu Hauks ehf., Kaupangi við Mýrarveg gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar að Rangárvöllum, mánudaginn 19. júlí 1999 kl. 11.00. Akureyrarbær. Piper PA-28-235 Sjóvá-Almennartryggingar hf. óska eftirtil- boðum í flugvél af gerðinni Piper PA-28-235 sem orðið hefurfyrirtjóni. Hægt er að kynna T sér ástand vélarinnar á Stykkishólmsflugvelli. Allar nánari upplýsingar um ástand vélarinnar veitir Gunnar G. Sigvaldason, s. 897 5366. Tilboðum skal skila til Sjóvá-Álmennra trygg- inga hf., b.t. Guðrúnar Nikulásdóttur, gudrunn@sjal.is, bréfsími 568 5703, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 15. júlí nk. £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.