Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 42
M2 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Ófremdarástand í leikskólum minnkandi öldugang í Nauthólsvík o.fl., svo eitthvað sé nefnt. Ekki eitt einasta orð gat ég hins vegar fundið um hina nýju umhverfismengun sem nýr flugvöllur í Skerjafirðinum myndi óneitanlega hafa í för með sér. Og um það snýst eiginlega málið í mínum huga. Eg er nefnilega einn af þeim sem nota nýju göngu- og hjólreiðastíginn í Skerjafirðinum mjög mikið. Loks- ins fannst mér að ráðamönnum opn- uðust augu íyrir því hvaða perla strandlengjan í kringum Reykjavík er. Með tilkomu stígsins var eins og borgin fengi ný lungu. Ibúar nær- liggjandi hverfa flykktust út að sjón- um. Allt í einu var tækifæri til að njóta nálægðar við hafið, anda að sér hreinu lofti og gleðjast yfir óviðjafn- anlegu útsýninu til allra átta. Með öðrum orðum: Þessi stígur finnst mér eitthvað af því besta sem Reykjavíkurborg hefur framkvæmt um áratugi. Nú vona ég að ég sé ekki sá eini sem mótmælir staðsetningu nýs flugvallar í miðjum Skerjafirðinum um leið og okkur hefur verið gefinn kostur á að nálgast einmitt þennan sama fjörð með tilkomu stígsins. Ég heyri líka stunurnar í þeim sem kalla það sem ég hef fram að færa „venjulegt arkitektapíp". En eins og áður segir er ég svo heppinn að búa við þennan fjörð, að vísu nokkuð ut- arlega. I mörg ár hef ég róið á kajakinum mínum út að Lönguskeri. Fáir staðir sem ég hef komið á jafn- ast á við þetta svæði sem á að hverfa undir flugvöllinn. Ég sakna þess að á sérkenni þessa staðar er ekki minnst einu einasta orði í téðri grein sem höfundur til- lögunnar kallar „umhverfismál“. Þar hef ég séð einn af undursam- legustu skógum þessa skóglausa lands. En það er hávaxinn þari sem þekur sjóinn á stóru svæði þegar Flugvöllur í miðj- um Skerjafirði? ® ?3°1500 EIGNASALAN O HUSAKAUP Starfsmannahald Hvað er framundan? Umhverfí Eitt af því sem vakti undrun mína er ég las útskýringarnar sem fylgja tillögunni var sú grein sem hét „um- hverfismál". Til að friða efasemdir fuglafræðinganna í upphafi er fullyrt að fuglalífið á Tjörninni gæti jafnvel dafnað með því að tengja Tjarnar- svæðið við Skerjafjörð. Rætt er um Ingibjörg Margrét Gunnlaugsdóttir ÞEGAR umræður um verndun há- lendis stóðu sem hæst sl. haust, birt- ust hugmyndir um að flytja Reykja- víkurflugvöll um nokkur hundruð metra í vestur og staðsetja hann í miðjum Skerjafirði. „Þetta getur ekki verið satt,“ hugsaði ég, „hér er bara ein af hin- um árlegu hugmyndum sem skjóta úpp kollinum í byrjun skammdegis- ins til að krydda tilveruna með.“ Nú fyrir örfáum dögum barst mér hinsvegar í hendur nýjasta eintak af tímaritinu AVS (arkitektúr, verk- tækni og skipulag) og var ég ekki svo lítið undrandi yfir að sjá þar mjög ítarlega útunna skipulagstil- lögu í málum og myndum um nýjan flugvöll í Skerjafirðinum. Tillagan er unnin fyrir Islenska aðalverktaka o.fl. af verkfræðistofu og arkitektum hér í bæ. í meginatriðum er í tillögunni gert DALVEGUR-TILLEIGU ASPARFELL - 4 HERB. - BÍLSKÚR Mjög vel skipulögð og snyrtileg 133 fm 5 herb. endaibúð á 2 hæðum með sérinngangi. 4 rúmgóð herb. Sérþvottahús. Tvennar suðursvalir. Húseign I góðu ástandi. Innbyggður bílskúr. Áhv. 3,8 millj. Verð 10,8 millj. BÖRN em skemmti- legt fólk og kennsla barna á leikskólaaldri gefandi og fjölbreyti- legt starf. I leikskólan- um fer fram nám. Nám í samskiptum. Nám í að leysa ágreining án valdbeit- ingar. Nám í að virða mis- munandi skoðanir, venjur og siði. Nám í að vinna með mismunandi einstak- lingum og styrkja um leið eigin sjálfsmynd. Nám um samfélagið og náttúmna. Nám í hreyfingu, myndsköpun, tónlist og málnotkun. Ekki svo lítið nám það. Þó aldrei þurr einhliða miðlun heldur kennsla út frá forsendum bamsins. Kennsla í gegnum upplifun og upp- götvun. Kennsla í gegnum leik. Vissulega er þetta starfið sem ég kýs mér helst. Starfið sem mér finnst alltaf jafn skemmtilegt jafn- vel þó starfsaldurinn hafi nýlega náð 18 árum. En hvers vegna finn ég þá fyrir þrúgandi uppgjöf? Hvers vegna er mér skapi næst að leggja inn uppsögn mína og ganga á dyr? Eg hef átt því láni að fagna að starfa á metnaðarfullum vinnustað þar sem fagleg vinnubrögð hafa ævinlega verið sett á oddinn. Sam- hentur, en oft fámennur, hópur leikskólakennara hefur lagst á eitt um að halda uppi markvissu starfi. Til liðs við okkur höfum við haft góðan hóp leiðbeinenda sem lagst hefur á árarnar með okkur. ráð fyrir að nýi flugvöll- urinn verði á uppfyll- ingu við Löngusker og Hólma með aðkomu frá Suðurgötu. A því svæði sem flugvöllurinn stendur nú á, og nálæg- um svæðum, hugsar fé- lagið sér „glæsilega miðborgarbyggð sbr. Berlín“ með íbúðar- byggð fyrir u.þ.b. 30.000 manns. Húsahæð ca 5 til 7 hæðir. Þar sem ég hef verið staddur erlendis sl. vet- ur hef ég ekki fylgst með því hvort einhverj- ar umræður hafa verið um þetta mál. Mitt starf sem leiðsögumaður og skíðakennari er að sýna ferðamönnum áhugaverða staði hérlendis og erlendis. Sem arkitekt hef ég tals- verða reynslu af því að móta umhverfið okkar (ég fékk t.d. fyrstu verðlaun ásamt starfs- bróður mínum í sam- keppni um endurlífgun Bemhöftstorfunnar). Auk þess bý ég sjálfur við Skerjafjörðin og þekki vel til aðstæðna. Af öllum þessum ástæðum langar mig að leggja örfá orð í belg. í sjálfu sér sé ég ekkert á móti því að flytja nú- verandi Reykjavíkur- flugvöll í burtu. Hávaða- og loftmengun og hættan sem af hon- um stafar eru margvíslegar og hafa oftyerið til umræðu. Ég sé líka fyrir mér mikla mögu- leika í myndun nýs borgarkjarna sem gæti risið á svæði núverandi flugvallar og í Vatnsmýrinni allri, þó að ég hafi mínar efasemdir um að hin nýja miðborg Berlínar sé það sem hér ætti að rísa. Úlrik Artúrsson Til leigu eru 150 fm nýtt húsnæði á 2 hæð- um. Mjög glæsilegt og vel frágengið. Hæð- irnar eru hvor um sig 75 fm. Mjög góðar innkeysludyr á jarðhæð og lofthæð 3,3 metrar. Skrifstofu- og starfsmannaaðstaða á efri hæð sem er öll parketlögð með eld- húsi og snyrtingu með sturtu. Góð úti- aðstaða. Leiguverð er kr. 800 á fm. standa frammi fyrir þvi, segir Ingibjörg Margrét Gunnlaugs- dóttir, að verða að neita foreldrum um leikskólapláss fyrir börn sín í haust. betur launuðum störfum og það sem svíður sárast leikskólakennar- ar sem hafa verið burðarásinn í faglega starfinu en stefna nú einnig á önnur mið. Suðurlandsbraut 52, við Faxafen « Fax 530 1501 • www.husakaup.is ÞERNUNES - GARÐABÆ Fallegt einbýli/tvíbýli alls 350 fm m. tveimur samþ. ibúðum. og tvöföldum bílskúr. Húsið selst fullbúið að utan en fokhelt að innan. Sérstaklega vel staðsett endahús I botn- langa sjávargötu. Gott útsýni. Útgangur af efri hæð út á suðurlóð. Frekari uppl. á skrif- stofu okkar. LAUGARNESVEGUR Mjög falleg og mikið endurnýjuð 90,9 fm íbúð á 3ju hæð (ein íbúð á hæð). Nýl. eld- hús, bað og gólfefni. Suðursvalir. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,9. Laus fljótlega. 4-5 stöður af þeim 17-18 sem eru í skól- anum. Fer jafnvel ekki í blöðin þó nýju starfs- mennimir verði 7 eða 8. Leggur bara meira á sig í handleiðslu nýrra starfsmanna og vonar að þeir endist árið. Nú bregður hins vegar svo við að frá vori til hausts þarf að ráða í 11-12 stöður og þeir sem eru að yfir- gefa vettvanginn eru ekki bara unglingarnir sem hugsa leikskólann sem stoppistöð á með- an ákvörðun er tekin um framtíðina. I þessum hópi eru leiðbeinendur sem hafa langan starfsaldur en ganga nú að mun Margir leikskólastjórar Leikskólar GRETTISGATA - RISHÆÐ Hlýleg og skemmtileg 3ja herbergja risíbúð í gömlu uppgerðu járnklæddu timburhúsi (þríbýlishúsí). Sérinng., sérhiti. Góður geymsluskúr á lóðinni. Suðursvalir. Verð 7,5 millj. ^ Ahv. 3,4 millj. Árlega verða breytingar á starfs- mannahópnum, með því reiknar maður bara og vonar að sem fæst af „fasta fólkinu“ fari. Hleypur ekki í blöðin þó þurfi að ráða nýtt fólk í Ég veit að sú staða sem við í mínum leikskóla stöndum frammi fyrir er ekkert einsdæmi í Reykja- vík. Margir leikskólastjórar standa frammi fyrir því að verða að neita Umhverfið Leyfum Skerjafirðin- um, segir Ulrik Artúrsson, að vera áfram náttúruperla. lágsjávað er. Þarinn minnir helst á stórar breiður vatnarósa í erlendum vötnum og skemmtigörðum. Undir þessum skógi er snjóhvítur sandur og þar sem dýpið undir þessum kringumstæðum er ekki nema einn og hálfur metri sjást óvenjulega vel allskonar sjávardýr í tærum sjónum. A skerjunum í kring liggja selir og sóla sig. Hvar í víðri veröld þarf maður ekki að róa nema 10 til 15 mínútur frá landi í stórborg og mað- ur er umkringdur selum á sundi sem fylgjast forvitnir með manni? Mig langar hér með að taka upp hanskann fyrir þessu einstaka nátt- úrufyrirbæri. Að vísu veit ég að selir eru ekki sérstaklega vinsælir hjá mörgum Islendingum, en miklu skemmtilegra er að sjá þá í sínu eðli- lega umhverfi en í Húsdýragarðinum í Laugardal. Hávaðamengun Haldið hefur verið fram að íbúða- verð t.d. í Þingholtunum sé óvenju- lega lágt vegna hávaðamengunar frá flugumferð. Staðsetning nýs flug- vallar í Skerjafirðinum flytur bara þessa staðreynd yfir í önnur íbúða- hverfi Reykjavíkursvæðisins. Það sem er mest truflandi eru smáflug- vélar. Þær verða eftir sem áður á sveimi yfir okkur íbúum vesturborg- arinnar. Ekki má heldur gleyma sjónmeng- uninni. Arkitektinn sem við á íslandi vitnum svo gjarnan í við hvert tæki- færi, Alvar Alto, var þeirrar skoðun- foreldrum um leikskólapláss í haust. Foreldrum sem eftir langa bið eru loksins komnir með bréf upp á leikskólapláss fyrir böm sín. Einhver segir eflaust að það geti nú ekki verið mál að fá fólk til starfa en raunin er önnur. Auglýsingar um störf í leikskólum hafa varla farið fram hjá neinum. Við höfum átt að- ild að þeim auglýsingum en því mið- ur skila þær ekki árangri og alls ekki umsóknum frá leikskólakenn- urum. I margar stöður hefur verið ráðið komungt fólk sem margt stoppar stutt við, og þá er ég ekki að tala í mánuðum heldur dögum. Þess eru dæmi að fólk hafi komið til starfa og tilkynnt í fyrstu viku að það sé hætt eða jafnvel aðeins til- kynnt forföll og svo ekki látið sjá sig meir. Ótrúlegt en engu að síður staðreynd. Það var því ekki undar- legt að 5 ára hnátan sem sat við hlið mér um daginn spyrði iðnaðar- manninn sem rak inn nefið svona rétt til að skipta um rúðu hjá okkur „ert þú að byrja hér“? Uppbygging leikskóla hefur ver- ið hröð og tölum um fjölgun leik- skólapássa er hampað hvenær sem tækifæri er til. Ef svo heldur fram sem horfir munu þessi leikskóla- pláss brátt standa auð vegna manneklu. Mér er því spurn; hvað ætla rekstraraðilar leikskóla að gera til að halda fólki í starfi og hvað ætla þeir að gera til að laða fagfólkið til þeirra starfa sem það hefur mennt- að sig til? Ég talaði um uppsögn áðan en þar sem ég er að eðlisfari frekar bjartsýn og þolinmóð manneskja ætla ég enn um sinn að hinkra með uppsögnina á meðan ég bíð svars enda nýlega komin í hæsta þrep launataxtans eftir 18 ára starfsald- ur og þar að auki aðstoðarleik- skólastjóri svo ég er heldur betur sett en samstarfsfólkið. Fólki til glöggvunar um það hvaða upphæð- ir við erum að tala hér þá eru mán- aðarlaun mín fyrir fullt starf 119.327 kr. en byrjunarlaun leik- skólakennara eftir þriggja ára há- skólanám 96.205 kr. Höfundur er aðstoðarleikskóla- stjóri í leikskólanum Fffuborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.