Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 53 v ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fóstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjððdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 626- 6600, bréfs: 626-6616.________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvaRötn 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggrayndagaröur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kafllstofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906._____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mirýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Mii\jasafnskirlgunni sömu kvöld kl, 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 667-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorstelns- búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum timum i sima 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað I vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2662. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3560 og 897-0206.____________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvertisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bökasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Halnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Simi 565-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 561-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 666-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÍJSSONAR, Árnagaröi v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17.______________________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-6566.__________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tU fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, Hatnarstræti. Opið alla daga fr4 kl. 10-17. Simi 462-2988._________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnl -1. sept. Uppl. i síma 462 3656.______________ NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: ðpið daglega i sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS___________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Aknreyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR____________________________________ SUNDSTAÍHR f REYK.IAVÍK: Sundliollin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarflarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7655._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán. röst. kl. 7-0 og 15.30- 21, Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaflfhásið opið á sama tlma. Slmi 5757-800. SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Fasteignir á Netinu ® mbl.is -ALLTAf= GITTH\SAÐ AÍÝTT * A Uthlutun úr Menninjafarsjóði Landsbanka Islands hf. gt lAUWnr FRÁ úthlutun styrkjanna í Landsbanka íslands hf.: Styrkþegar og stjórnendur Landsbankans. Morgunblaðið/Jim Smart MENNIN G ARS J ÓÐUR Lands- banka fslands hf. úthlutaði 1. júlí styrkjum til 20 verkefna að fjár- hæð 2 milljónir króna. títhlutun- in fór fram í tilefni af því að 1. júlí voru liðin 113 ár frá því bankinn hóf starfsemi. AIls sóttu um 140 aðilar um styrki úr Menningarsjóðnum. Við sama tækifæri var tilkynnt um niður- stöðu söfnunar bankans á er- Iendri smámynt til styrktar lang- veikum börnum. Eftirtaldir aðilar veittu við- töku styrkjum úr Menningarsjóði Landsbanka Islands hf., sam- kvæmt því sem kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum: „Sólheimar í Grímsnesi: Á Sól- heimum hefúr síðustu ár verið safnað höggmyndum í sérstakan skrúðgarð á staðnum og hefur einni mynd verið bætt við á ári hverju. Síðasta myndin verður sett þarna niður á 70 ára afmæli Sólheima, 5. júlí árið 2000. Menn- ingarsjóðurinn styrkir högg- myndagarð Sólheima um 250.000 kr.og tók Pétur Sveinbjarnarson, formaður framkvæmdastjórnar Sólheima, við styrknum. Skáksamband fslands: Menn- ingarsjóðurinn styrkir samband- ið um 200.000 kr. vegna Lands- mótsins í skólaskák en það fer * Islensk stúlka kepp- ir í Tallin ELVA Björk Barkardóttir, 18 ára Garðbæingur, er nú stödd í Tallin í Eistlandi til að keppa um titilinn Miss Teen Tourism World laugardaginn 10. júlí, en 30 stúlkur á aldrinum 15-19 ára víðs vegar að úr heiminum taka þátt í keppn- inni. Kosning er í gangi á Netinu og ef Islendingar og aðrir vilja greiða atkvæði er slóðin www.2000.ee LEIÐRÉTT Rangt nafn í MYNDATEXTA frá undimtun samnings milli dómsmálaráðuneyt- isins og sýslumanna á Austurlandi misritaðist nafns sýslumannsins á Eskifirði. Hún heitir Inger L. Jónsdóttir en ekki Ingrid. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Röng mynd ÞAU MISTÖK urðu í blaðinu í gær að röng mynd birtist með grein Halldórs Jónsson- ar verkfræðings, Fyrirspurnir til Óla H. Þórðarson- ar í Umferðarráði. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðing- Haildór Jónsson ar á mistökunum. 20 styrkjum úthlutað fram í maí ár hvert. Landsmótið í skólaskák fer þannig fram að fyrst eru haldin skólamót í skól- um landsins og er talið að ekki færri en 3.000 nemendur taki þátt í þeim mótum. Síðan fara efstu þátttakendurnir á sýslumót og þaðan á kjördæmamót. Kjör- dæmameistararnir keppa síðan á landsmóti. Hlíðar Þór Hreinsson veitti styrknum viðtöku. Knattspyrnufélag Reykjavikur: Knattspyrnufélag Reykjavíkur á 100 ára afmæli í ár og munu KR- ingar á þessum tímamótum m.a. vígja nýtt íþróttahús. Sjóðstjórn- in samþykkti að veita KR 150.000 kr. styrk. Þórður Jónsson tók við styrknum fyrir hönd félagsins. Kammersveit Reylqavíkur: Kammersveitin hefur í ár starfað í 25 ár. Á nýliðnum vetri hélt sveitin þrenna tónleika í tilefni af afmælinu, allir Brandenburgar- konsertar Bachs voru fluttir á tvennum tónleikum í desember, í Síðasta sýn- ingarhelgi SÝNINGU á höggmyndum úr Listasafni Sigurjóns Ólafssonar lýkur í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, sunnudaginn 11. júlí. Þar verða sýnd 14 verk sem unn- in eru í ólík efni, s.s. brons, kopar, leir, stein, járn og tré. Verkin eru frá 1931-1978 og spanna 47 ár af ferli listamannsins. Listasetrið er opið daglega frá kl. 15-18. Landsbankinn og Vátrygginga- félag íslands styrkja sýninguna. lok janúar hélt sveitin hátíðar- tónleika í Tónlistarhúsi Kópa- vogs þar sem flutt voru íjögur ís- lensk verk, þar af þijú frumflutt. 1. maí, á afmælisdegi Jóns Leifs, stóð Kammersveitin fyrir hátíð- ardagskrá í tilefni af hundrað ára afmæli hans. Síðar á árinu hefúr Kammersveitinni verið boðið að koma til Kína til tón- leikahalds og er ætlunin að Ijúka hátíðarhöldunum með þeirri ferð. Rut Ingólfsdóttir konsert- meistari tók við styrknum. Islenskur strengjakvartett: Is- lenskur strengjakvartett, skipað- ur þeim Dóru Björgvinsdóttur flðluleikara, Margréti Þorsteins- dóttur fiðluleikara, Herdísi Jóns- dóttur lágfiðluleikara og Bryn- dísi Björgvinsdóttur sellóleikara, mun taka þátt í hátiðarhöldum í fslendingabyggðum í Mountain í Norður-Dakota í Kanada í sum- ar. Sjóðurinn styrkir kvartettinn um 100.000 kr. til fararinnar og tóku Margrét Þorsteinsdóttir og Dóra Björgvinsdóttir við styrkn- um. Guðmundur Magnússon: Menn- ingarsjóðurinn styrkir Guðmund um 75.000 kr. vegna starfs hans fyrir mænuskaddaða í Albaníu. Einnig styrkti sjóðurinn eftir- farandi verkefni: Félag eldri borgara á Selfossi til tækjakaupa; Friðfinn Krist- insson sundmann vegna undir- búnings fyrir ólympíuleika; Reykjanesbæ á réttu róli - for- varnarstarf félagasamtaka á Reykjanesi; Sumarheimilið Ás- tjörn til bifreiðakaupa; Beáta Kretovicová til dansnáms; Kór Menntaskólans í Reykjavik vegna útgáfu á geislaplötu; Tröllabörnin - leikhóp barna á aldrinum 10-12; Söngfélag fé- lags eldri borgara til söngferð- ar; íþróttasamband lögreglu- manna; Filmusafn Sigurgeirs Bjarná Halldórssonar á Isafirði; Kór Öldutúnsskóla vegna þátt- töku í alþjóðlegu kóramóti í Kína; MS-félag íslands; Ragn- heiði Söru Valdimarsdóttur og Þröst Friðþjófsson vegna túlka- þjónustu, Sumartónleik í Skál- holtskirkju og Slysavarnafélag fslands vegna þjálfunar á Ieitar- hundurn." Sjúkrahús Reykjavíkur GUNNAR S. Bjömsson, Magnús Einarsson og Sigurður Angantýsson, oddfellowmenn, Kristín Gunnarsdóttir, deildarstj., Jóhannes Gunnarsson, oddfellowmaður og lækningaforstj. á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Magnús Elíasson, oddfellowmaður, og Kristinn Sigvaldason, umsjónarlæknir. Fagott, selló og súpa í Nönnukoti LEIKIN verður Ijúf stofutónlist með súpunni í kaffihúsinu Nönnu- koti í Hafnarfirði föstudagskvöld- ið 9. júlí. Kristín Mjöll Jakobsdótt- ir leikur á fagott, Asdís Arnar- dóttir á selló og súpuna lagar Nanna Hálfdánardóttir. Þær stöllur Ieika dúetta eftir Mozart frá barokktímanum en innifalið í aðgangseyri er súpa að hætti hússins eða kaffi og köku- sneið, segir í fréttatilkynningu. Blóðskilunartæki vegna bráðrar nýrnabilunar GJÖRGÆSLUDEILD Sjúkrahúss Reykjavíkur hefur tekið í notkun nýja blóðskilunarvél vegna nýrna- lækninga. Tækið kostar um tvær milljónir króna og gaf Oddfell- owstúkan Þórsteinn í Reykjavík um helming af andvirði þess. Fulltrúar hennar afhentu gjöfina við athöfn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. í fréttatilkynningu segir: „Um 600 sjúklingar eru lagðir inn á gjörgæslu Sjúkrahúss Reykjavíkur árlega. Þar af eru alltaf nokkrir með bráða ' nýrnabilun. Tækið gjörbreytir að- stöðu lækna og hjúkrunarfólks til að annast þessa sjúklinga. Meðferðin er mjög erfið og tekur yfirleitt tvær til þrjár vikur. Blóðskilunarvélin er bandarísk af gerðinni Prisma og hef- ur hvarvetna reynst ákaflega vel. Landspítalinn fékk nýlega samskon- . ar tæki.“ * KRISTÍN Mjöll Jakobsdóttir og Ásdís Arnardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.