Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Félagshyggja R-listans
í framkvæmd
í DAG hækkar R-
listinn almenn strætis-
vagnafargjöld í
Reykjavík um 25%.
Ymsar aðrar breyting-
ar verða á gjald-
skránni og t.d. fellur
staðgreiðslufargjald
unglinga niður. Al-
menn unglingafargjöld
hækka því úr 60 í 150
krónur og nemur sú
hækkun 150%! Frá
síðustu fargjalda-
hækkunum hefur vísi-
tala neysluverðs
hækkað um 7,9% en R-
listinn kýs að hækka
fargjöld barna, aldr-
aðra og öryrkja um 20%. Græna
kortið hækkar um 15%.
Þetta eru einhverjar mestu far-
gjaldahækkanir í sögu SVR og eru
þær gersamlega á skjön við al-
menna verðlagsþróun í landinu. Er
athyglisvert að félagshyggjuflokk-
arnir í borgarstjórn Reykjavíkur
■skuli skella henni á Reykvíkinga á
sama tíma og almenningur, verka-
lýðshreyfingin og stjórnvöld leggj-
ast á eitt við að halda verðlagi
niðri.
Ómerkilegur
fyrirsláttur
R-listinn reynir að telja
Reykvíkingum trú um að hækka
þurfi fargjöld SVR til samræmis
við nágrannasveitarfélögin, eða þar
sem þau eru hæst annars staðar,
yvegna hugsanlegs samstarfs. Þeg-
ar betur er að gáð, kemur í ljós að
hér er um ómerkileg-
an fyrirslátt að ræða.
Engar tillögur liggja
fyrir um slíkt sam-
starf, aðeins ómótaðar
hugmyndir. SVR hafa
um árabil átt í sam-
starfi við Almennings-
vagna án þess að um
sömu gjaldskrá hafi
verið að ræða.
Hærri skattar og
þjónustugjöld
Það er greinilega
orðið R-listanum
metnaðarmál að
Reykvíkingar greiði
hæstu skattana og
mestu þjónustugjöldin, eða a.m.k.
ekki lægri gjöld en hægt er að
finna dæmi um annars staðar. Er
það athyglisvert í ljósi þess að
frambjóðendur R-listans lofuðu því
fyrir síðustu borgarstjórnarkosn-
ingar að þeir myndu lækka gjöld á
Reykvíkinga, fengju þeir áfram að
halda um stjómartaumana. Auk
borgarstjóra gekk oddviti R-listans
lengst í loforðasyrpunni um skatta-
og gjaldskrárlækkanir og nú fá
kjósendur að kynnast efndunum.
Blekkingarleikur
Til gamans má reyndar rifja það
upp að þessi sami oddviti lagðist
gegn sambærilegri fargjaldahækk-
un SVR fyrir fjórum árum og ritaði
þá eftirfarandi í blaðagrein: „Ekki
er það fyrsta skattahækkun pkkar
í R-listanum á Reykvíkinga. An efa
þó hin ógeðfelldasta. Einkum þeim
Fargjaldahækkun
Það er R-listanum
metnaðarmál að
Reykvíkingar greiði
hæstu skattana og
gjöldin, segir Kjartan
Magnússon. Fargjalda-
hækkun SVR bitnar
verst á barnafjölskyld-
um, öryrkjum og
öldruðum.
sem trúðu á Reykjavíkurlistann
sem valkost í borgarmálum.“
Borgarfulltrúar vinstri manna
hafa nú hækkað borgarfulltrúann í
tign og gert hann að forseta borg-
arstjórnar að launum fyrir vel
heppnaðan blekkingarleik.
Reykvíkingar hafa fengið að
kynnast félagshyggju R-listans í
framkvæmd. A valdatíma hans
hafa fargjaldahækkanir einkum
bitnað á börnum, unglingum, ör-
yrkjum og eldri borgurum. A tíma-
bilinu hafa fjölmargir farþegar
SVR orðið fyrir þjónustuskerðingu
og hætt að nota þjónustu fyrirtæk-
isins. Þá hefur farþegum sem hlut-
fall af heildaríbúafjölda borgarinn-
ar einnig fækkað.
Höfundur er borgarfulltrúi.
Kjartan
Magnússon
Forvarnir.is - vefsíða
um vímuvarnir
HUGTAKIÐ for-
varnir kemur stöðugt
meira við sögu í um-
ræðum um heilbrigðis-
mál, þar á meðal
áfengis- og fíkniefna-
mál, og er það vel. I því
felst fráhvarf frá þeirri
lækninga- og viðgerð-
arstefnu sem verið hef-
ur allsráðandi í heil-
brigðismálum hér á
landi og víðar. Tak-
markanir þeirrar
stefnu koma stöðugt
betur í Ijós og fleiri
átta sig á að betra er
heilt en vel gróið.
Forvamir eru mikil-
vægasta úrræðið í áfengis- og
fíkniefnamálum þegar allt kemur
til alls. Meðferð og uppbygging
_meðferðarstofnana verður ekki til
þess að fækka þeim sem leiðast út í
misnotkun á áfengi og öðrum fíkni-
efnum sem neinu nemur en er þó
nauðsynleg þegar í óefni er komið.
Öflug tollgæsla og fíkniefnalög-
regla gegnir veigamiklu hlutverki
við að halda aftur af smyglurum og
ólöglegri dreifingu efna og löggjöf
veitir nauðsynlegt aðhald. En þeg-
ar allt kemur til alls
ráða viðhorf og áhugi
fólks á því að nota
þessi efni úrslitum.
Engin víggirðing er
svo sterk að hún haldi
fíkniefnum frá ef inn-
an hennar ríkir al-
mennur áhugi á
neyslu þeirra. A með-
an eftirspum er eftir
þessum efnum verður
framboð á þeim.
Aukið vægi forvama
í áfengis- og fíkniefna-
málum kallar á endur-
mat á þeim aðferðum
sem beitt hefur verið í
forvörnum. I því end-
urmati kemur m.a. í ljós að meira
magn er ekki ávísun á meiri gæði
og að meira magni af forvörnum
þarf ekki að fylgja betri árangur.
Meira magn af fræðsluefni leiðir
ekki endilega til þess að við fáum
betra efni. Hér verða að koma til
önnur vinnubrögð, þróunarvinna,
rannsóknir og árangursmat. Við
verðum að gefa okkur tíma og tæki-
færi til þess að læra af því sem við
geram, læra af mistökum og bæta
okkur.
Stjómvöld leggja góðu heilli
áherslu á mikilvægi forvarna við
ýmis tækifæri. Orðin eirr og góður
vilji nægja þó ekki. Þeim verður að
fylgja eftir með athöfnum. Hvað
stjórnvöld varðar felst það einkum í
lagasetningUj stefnumörkun og
fjármagni. Arangur í forvörnum
byggist á markvissri stefnumörkun
Vímuvarnir
Forvarnir, segir Arni
Einarsson, eru mikil-
vægasta úrræðið í
áfengis- og fíkniefna-
málum þegar allt kem-
ur til alls.
og krefst þess að við höfum til við-
miðunar skýra mynd af því ástandi
sem við viljum að ríki í áfengis- og
fíkniefnamálum. Því miður er það
fjármagn sem varið er til forvarna í
áfengis- og fíkniefnamálum nú smá-
aurar með tilliti til mikilvægis
þeirra.
í lagasetningu og stefnumörkun
felst forvörn. Hún verður þó að
styðja og vera í takt við almenna
stefnu í landinu. Opinber stefna eða
lagabókstafir fellur dauð ef ekki
kemur til upplýsingastarf þannig
að ljóst verði til hvers stefnan er
sett. Skráðar reglur og óskráðar fé-
lagslegar reglur hafa mótandi áhrif,
við þær miðum við hegðun okkar og
lífsvenjur. Til þess þurfum við m.a.
upplýsingar svo sem um áhrif fíkni-
efna á líf okkar og heilsu. Sú vit-
neskja er grannurinn sem við
byggjum á. Við þurfum hins vegar
Árni
Einarsson
Mannauður
fyrirtækja
og stofnana
MANNAUÐUR fyrir-
tækja og stofnana get-
ur verið ærið misjafn
og fjölbreytilegur, allt
eftir eðli starfseminnar
og þróunar rekstrar
síðustu árin. En era
fyrirtæki og stofnanir
að nýta mikilvægustu
auðlind sína með sem
bestum hætti, þ.e. þá
auðlind sem hver
staifsmaður býr yfir?
Meðal helstu kosta
starfsmanna era hug-
myndaauðgi, útsjónar-
semi og samskipta-
tækni, ekki síður en at-
orka og eljusemi en all-
ir þessir kostir tengjast almennri
virðingu fyrir stjómendum og fyrir-
tækinu sem heild.
I neysluþjóðfélagi þai’ sem áróður
fyrir dýram lausnum í rekstri er
áberandi, s.s. nýjum tækjabúnaði,
hugbúnaði og öðram tólum sem
kippa eiga málunum í lag, hefur oft á
tíðum gleymst að skoða betur það
sem þegar er til staðar. Þetta á
einnig við um mannauð fyrirtækj-
anna. Stjómendur virðast oft meta
meir mannauð annarra fyrirtækja en
þeirra eigin.
Eftii’ margra ára þróun í nýjum
aðferðum, t.d. á sviði markaðssetn-
ingar og almenns reksturs, era fræð-
ingar að komast æ meir að lausnum
sem tengjast almennri skynsemi.
Markaðsfræðingar hafa til að mynda
einnig að geta tengt þessar upplýs-
ingar lífi okkar, viðfangsefnum og
gildismati. Hvaða áhrif hefur
neysla þessara efna á það sem ég er
að fást við, stefni að eða trúi á?
Veruleg umskipti hafa orðið í
umræðum um áfengis- og fíkniefna-
mál síðustu mánuði og ár. Stöðugt
fleiri kalla sig til ábyrgðar og líta
sér nær en áður. Sveitarfélög era
farin að skoða sín innri mál og
reyna að taka á málum á heima-
velli. Þau þurfa hins vegar ráðgjöf
um hvemig þau geti hagað forvörn-
um sínum. Skólar era í auknum
mæli famir að byggja upp mark-
vissar forvarnir, þar á meðal
fræðslu um áfengi og önnur fíkni-
efni, sem þátt í daglegu starfi skól-
ans í stað þess að kalla einungis á
gestafyrirlesara til skyndiheim-
sókna. Foreldrar era í auknum
mæli farnir að endurmeta hlutverk
sitt í uppeldinu og leita ráða um
hvemig þeir megi axla þá ábyrgð
sem fylgir því að koma barni til
manns óskemmdu af neyslu áfengis
og annarra fíkniefna, svo dæmi séu
tekin.
Fræðslumiðstöð í fíknivörnum
var stofnuð fyrir fimm áram í því
skyni að efla hlut forvarna í barátt-
unni gegn áfengis- og fíkniefna-
vandanum. Lögð hefur verið
áhersla á ráðgjöf í forvörnum, sam-
antekt ýmissa fyrirliggjandi upp-
lýsinga um málaflokkinn og útgáfu.
Mikilvægt er að upplýsingar séu
aðgengilegar öllum sem láta sig
þessi mál varða, bæði fagfólki og
almenningi, og hefur miðstöðin nú
opnað upplýsingasíðu á netinu um
áfengis- og fíkniefnamál. Slóð síð-
unnar er www.forvarnir.is. Þar
verður hægt að fylgjast með ýmsu
sem er að gerast í þessum mála-
flokki, fréttum og væntanlegum
fundum og ráðstefnum. Þeir sem
vilja koma upplýsingum eða frétt-
um úr starfi sínu á framfæri geta
haft samband við miðstöðina í
gegnum netið og verður efnið þá
birt á síðunni.
Höfundur er frnmkvæmdastjóri
Fræðslumiðstöðvar { fíknivörnum.
komist að þeirri niður-
stöðu að mun hag-
kvæmara er að halda
núverandi viðskiptavin-
um en að afla nýrra; nú,
svo laða ánægðir við-
skiptavinir ósjálfrátt
nýja viðskiptavini að
fyrirtækinu. Fræðingar
á sviði stjómunar hafa
komist að þeirri niður-
stöðu að stjómendur
sem hafa með rekstur
og starfsmannamál að
gera ættu að einblína á
að virkja mannauð fyr-
irtækisins áður en farið
er í að fjölga stöðugild-
um. Því til stuðnings
era stjómendur í seinni tíð að átta
sig á því að yfirleitt er óhagstæðara
að segja upp starfsmanni og ráða
Stjórnun
Stjórnendur fyrirtækja
og stofnana eru hvattir
til þess, segir Óskar
Örn Jónsson, að huga
að þeim mannauði sem
þeim tilheyrir,
nýjan í hans stað en að reyna að
virkja starfsmanninn á þann hátt
sem stjómandinn óskar. Það fer að
vísu eftir einkennum og kostum
starfsmannsins og hve starfsmaður-
inn er móttækilegur fyrir breyting-
um. En það er einmitt hlutverk
stjómandans að sýna fram á að við-
komandi breytingar boði tækifæri
sem geta bætt samkeppnisstöðu fyr-
irtældsins. Hvað hugþúnað og al-
menn tæki varðar hafa flestir rekstr-
araðilar fyrir löngu tamið sér að
gera arðsemisútreikninga á fjárfest-
ingum. En hvers vegna hafa menn
gleymt mannauðnum í naflaskoðun
fyrirtælga sinna. Skýringin liggur
e.t.v. í því að þar er ekki endilega ein
lausn sem hentar öllum fyrirtækjum
eða starfsmönnum heldur era þar
samofin atriði sem erfitt getur verið
að benda á í fljótu bragði. En hvað er
þá til ráða? Jú, í þessum fi'æðum era
oft smáir hlutir sem velta þungu
hlassi og hafa það sameiginlegt að
þeir upphefja og efla eða draga niður
og hefta viðkomandi starfskraft með
tilheyrandi afleiðingum. Stjómend-
um er því bent á, af helstu fræðing-
um menntastofnana, að þeirra mikil-
vægasta hlutverk er að sjá tO þess að
starfsfólk fyrirtældsins sé þannig
umbúið að það dafni, því það sé sú
stærð innan fyrirtækisins sem hvað
mest áhrif hefur á arðsemi fyrirtæk-
isins og að mannauður sé í raun van-
nýtt vídd í rekstrarumhverfi fyiir-
tækja og stofnana.
Helstu tæki í mannauðs-eflingu
era ekki endilega námskeiðahald og
endurmenntun þó hvort tveggja sé
nauðsynlegt, heldur oft einfaldir
hlutir eins og góð samskipti við yfir-
menn, hvatning, hrós og frama-
möguleikar ásamt eflingu virðingar
starfsmanna á fyrirtækinu og stjóm-
endum þess. Oft eru það einfaldar
aðgerðir sem fela í sér litla fjárfest-
ingu sem era hvað árangursríkastar
þegar efla þarf starfsanda og afköst
starfsfólks.
I ljósi ofanritaðs era stjómendur
fyrirtækja og stofnana hvattir til
þess að huga að þeim mannauð sem
þeim tilheyrir en jafnfi'amt að reyna
fyrst einföldu og mannlegu lausnirn-
ar áður en ráðist er í kostnaðarsam-
ar aðgerðir.
Höfundur er rekstrarverkfræðingur
og starfar hjá Almennu verkfræði-
stofunni hf.
Óskar Örn
Jónsson