Morgunblaðið - 16.07.1999, Síða 46

Morgunblaðið - 16.07.1999, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ v 46 FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 Klisjugerð Starfsmaður óskast í klisjugerð. Umsækjendur „á besta aldri" eru sérstaklega velkomnir! Um ábyrgðarfullt og krefjandi starf er að ræða, hjá traustu fyrirtæki sem starfar eftir öflugu gæðakerfi. Sendu skriflega umsókn ásamt helstu upplýsingum til Snorra Más Snorrasonar fyrir 19. júlí. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KÖLLUNARKLETTSVEGl t - 104 REYKJAVlK - SlMI 553 8383 - FAX 568 2281 Blaðbera vantar í Borgarhverfi, Grafarvogi. Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. IÐNSKÓUNN f REYKJAVfK Lausarstöður Kennara vantar í rafeindavirkjun og tölvufræði. Stundakennsla kemurtil greina. Ráðning í störfin er frá 1. ágúst nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir kennslustjóri í síma 567 0708 og starfsmannastjóri í síma 698 4553 milii kl. 10 og 12. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 30. júlí. Ollum umsóknum verður svarað. IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK Lausar stöður Hálf staða rekstrarstjóra. Hálf staða gæðastjóra. Ráðning í störfin er frá 1. ágúst nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 698 4553 milli kl. 10 og 12. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 30. júlí. Ollum umsóknum verður svarað. Spennandi starf Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir ökumönnum/leiðsögumönnum til starfa sem fyrst. HUMMER Travel, lcelandic Superjeep Safari, sími 570 4444. KÓPAVOGSBÆR Frá Kópavogsskóla Kennarar! Enn vantar einn kennara til starfa í Kópavogs- skóla. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst nk. að telja, en störf hefjast 26. sama mánaðar. Laun skv. launakerfi KÍ og HKÍ og launanefndar sveitarfélaga, en auk þess verður um sérstakar eingreiðslur að ræða 1. október nk. Fámennar bekkjardeildir og góður starfsandi ríkir í kennaraliði. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guðmundsson, frá kl.13—15 og 18—20 dag- lega í síma 897 9770. Umsóknarfrestur til 22. júlí nk. Lagermann Röskan mann vantartil starfa á frostlager. Þarf að geta byrjað fljótlega. Menn á „besta" aldri eru sérlega velkomnir. Hæfniskröfur: Skipu- lagshæfni, snyrtimennska og tölvukunnátta æskileg en ekki skilyrði. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Nánari upplýsingar veitir verksmiðjustjóri í síma 568 6366 mánud. og þriðjud. milli kl. 10 og 12. Kjötumboðið hf. Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarmenn eða menn, vana kjötskurði, vantar strax. Einnig vantar starfsfólk í almenn pökkunar- og vinnslustörf nú þegar. Nánari upplýsingar veitir verksmiðjustjóri í síma 568 6366 mánud. og þriðjud. milli kl. 10 og 12. Kjötumboðið hf. AUGLÝSINGAR NAUOUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri þriðjudaginn 20. júli 1999 kl. 14.00: Þiljuvellir 27, efri hæð og bílskúr, Neskaupstað, þirtgl. eig. Bergljót Bjarkardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 15. júlí 1999. TILKYNNINGAR BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Ártúnshöfði deiliskipulag athafna- og iðnaðarsvæðis t. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 1. júní 1999 deiliskipulag athafna- og iðnaðarsvæðis á Ártúnshöfða, sem markast af Bíldshöfða í suðri, Stórhöfða í norðri, Breiðhöfða í vestri og Höfðabakka í austri og tekur ennfremur til lóða við Eirhöfða og Eldshöfða. Deiliskipulagstillagan var auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga frá 24. mars til 23. apríl 1999. 5 athugasemdabréf bárust og hafa um- sagnir verið sendar þeim er athuga- semdir gerðu. Frekari upplýsingar eru veittar á Borgarskipulagi Reykjavíkur. TI L. S Ö LU Áhugaverð fyrirtæki til sölu Vínveitinga- og skemmtistaður til sölu! Einn af stærri og betri skemmtistöðum borgar- innar er til sölu (vínveitingaleyfi f. 300 manns). Staðurinn er í fullum rekstri og vel staðsettur. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Vínveitinga- og skemtistaður til sölu í miðbæ Reykjavíkur (Kvosin) með leyfi fyrir rúmlega 200 manns. Staðurinn er í fullum rekstri og vel staðsettur. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu. Blikksmidja. Hlutur í blikksmiðju til sölu. Gott tækifæri fyrir þann, sem viil skapa sér fasta vinnu. Norræna Fjárfestingamiðstöðin ehf., Hafnarstræti 20,4. hæð, Reykjavík, sími 552 5000. Lagerútsala — barnavara Dagana 15. til 18. júlí verður haldin lagerútsala í húsnæði okkar í Smiðsbúð 8. Boðið verður upp á mikið úrval barnavöru, svo sem regnhlífarkerrur, baðborð, matarstóla, ferðarúm og einnig mikið úrval af vönduðum barnafatnaði og leikföngum. Ath.: Allt að 40% afsláttur af heildsöluverði! Opnunartími frá kl. 11—17 fimmtud. og föstud. og kl. 11—16 laugard. og sunnud. Lagerútsalan, Smiðsbúð 8, Garðabæ. Steinvinnslutæki Til sölu er mjög lítið notuð 16" steinsög og 16" 2ja hraða slípirokkur, ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 551 4433 eða 561 3362. FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Skátafélagið Ægisbúar býður Ægisbúum og fjölskyldum þeirra, er heimsækja Landsmót skáta nk. laugardag, tii kakódrykkju kl. 15—16 í tjaldbúð Ægisbúa á Salsa-torgi við Úlfljótsvatn. DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Einkafundir. Þórunn Maggý miðill vinnur hjá félaginu dagana 20. og 21. júlí. Bjarni Kristjánsson miðill vinnur þriðjudaginn 20. júlí. Tímapantanir í síma 421 3348. Stjórnin. FÉLA6SLÍF FERÐAFÉLAG ®ÍSLANDS M0HKINM6 - SlMI 568-2533 Spennandi ferðir framundan: Laugardagur 17. júlí kl. 8.00 Hagavatn. Ný dagsferð. Verð 3.000 kr. Helgarferð 24.-25. júlí. Eyjabakkar — Snæfell — Dimmugljúfur. Frá Egilsstöðum eða flug þangað. Helgarferð 6.—8. ágúst Fjöll og firðir fyrir vestan. Farið frá ísafirði. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni í Mörkinni 6. Þórsmörk og Fimmvörðuháls um hverja helgi. Textavarp bls. 619. ■fi v Dagskrá helgarinnar 17.-18. júlf Laugardagur 10. júlí Kl. 13.00 Barnastund. Farið verður frá þjónustumiðstöð upp í Hvannagjá þar sem náttúran verður skoðuð og farið í leiki. Tekur um 1 klst. Ætlað börnum á aldrinum 5—12 ára. Kl. 13.00 Skógarkot. Gengið frá þjónustumiðstöð eftir fáfar- inni leið um Sandhólastíg í Skóg- arkot og til baka um Skógarkots- veg, Furulund og Fögrubrekku. Gangan tekur um 3 klst. Gott er að vera vel skóaður og hafa með sér nestisbita. Kl. 17.00 Fjölskylduganga. Létt ganga frá þjónustumiðstöð að Öxarárfossi, rætt verður um náttúrufar og sögu þjóðgarðsins. Tekur ríflega 1 klst. Sunnudagur 18. júlí Kl. 13.00 Lambhagi. Gengið með Þingvallavatni í Lambhaga og hugað að lífríki. Þetta er lótt 2—3 klst. ganga en gott er að vera vel skóaður og hafa nestis- bita og sjónauka meðferðis. Gangan hefst við bílastæði ofan Lambhaga. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Allar frekari upplýsingar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins s. 482 2660.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.