Morgunblaðið - 16.07.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.07.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 55f FÓLK í FRÉTTUM KYIKMYNDIR/Stjörnubíó hefur tekið til sýningar myndina Þrettánda hæðin, „13th Floor“ með Craig Bierko, Gretchen Mol, Vincent D’Onofrio og Armin Mueller-Stahl í aðalhlutverkum. DOUGLAS þarf að kljást við dularfullt morðmál þar sem hann er hinn grunaði. HIN dularfulla Jane vekur athygli Douglas. Morðgáta í fortíð, nútíð og framtíð Frumsýrting FYRIR meira en 2.000 árum setti heimspekmgurinn Plató fram frummyndakenningu sína þar sem hugmyndin um að veruleikinn væri aðeins ímynd í huga mannsins. Kvikmyndin Þrett- ánda hæðin sem er lauslega byggð á skáldsögunni Simulacron-3 eftir Daniel F. Galouye kannar nútímalíf á tölvuöld með hliðsjón af kenningu Platós. Tölvumennimir Douglas (Craig Bierko) og Hannon (Armin Mueller- Stahl) hafa skapað nákvæma endur- gerð Los Angeles-borgar eins og hún leit út árið 1937 í tölvum sínum. Einn daginn vaknar Douglas og skyrta hans er alblóðug og Hannon liggur látinn rétt hjá. Hann man ekkert hvað gerðist kvöldinu áður en er vitaskuld grunaður um ódæðið af lögreglunni. Douglas er staðráðinn í því að komast að því hvað hafí gerst um kvöldið. Leit hans leiðir hann á hættulegar slóðir þar sem allt bendir til þess að Hannon hafí lifað tvöföldu lífi: Einu í nútímanum og öðru í Los Angeles-borg árið 1937. Aðstoðar- maður Hannon, Ashton (Vincent D’Onofrio) hagai- sér mjög undar- lega og Douglas grunar hann um græsku. Ef Douglas vill komast að sannleikanum um morðið á Hannon verður hann að ferðast aftur í tím- ann og verður það upphafið að flók- inni morðgátu þar sem m.a. hin fagra en dularfulla Jane (Gretchen Mol) kemur talsvert við sögu. Þýski leikstjórinn Josef Rusnak á að baki talsverðan fjölda kvikmynda, en fyrsta mynd hans, „Cold Fever“ frá árinu 1983, vann til verðlauna í heimalandi hans sem besta frumraun þýsks leikstjóra það árið, en þá var Rusnak aðeins 25 ára. Frá þeim tíma hefur Rusnak gert marg- ar kvikmyndir, bæði í Frakklandi og Þýskalandi og einnig seinni árin í Bandaríkjunum, en hann býr í Los Angeles. Craig Bierko vakti fyrst athygli þegar hann lék í spennumyndinni „The Long Kiss Goodnight" á móti Geena Davis, en hann hefur einnig leikið í myndunum „Til There Was You“, „Sour Grapes“ og hann lék lítið hlutverk í myndinni „Fear and Loathing in Las Vegas“ þar sem Johnny Depp fór með hlutverk rit- höfundarins Hunters S. Thomson. Gretchen Mol hefur leikið í mörgum myndum á síðasta ári. Hún lék í „Rounders“ á móti þeim Matt Damon og Ed Norton og hún kom einnig fram í nýjustu mynd Woody Allen, „Celebrity". Vincent D’Onofrio á að baki langan leikferil en síðast sást hann 1 myndinni „The Newton Boys“, en margir muna eft- h' honum sem hinum illræmda bónda í gamanmyndinni „Men in Black“ þar sem þeir Will Smith og Tommy Lee Jones fóru með aðal- hlutverkin. ★ M * * * * * * ** * * * + * * * % * * + * + * * * * * * * + *. * * ■¥■ * * * ■¥■ ■¥ * * ■¥■ * -K ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ . ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ - ★/ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ RAUNVERULEIKINN ER VAFASAMUR Þú getur farið þangað þrátt fyrir að það sé ekki til. THE THIRTEEnTH FLOOR ÞRETTÁNDA HÆÐIIM I n ^ifiw siifisi *mm mn íwui ilffii t&w BHHS ■ m 1* 13MS 3 # lil BBI Siil t ifl ffllHlii ™1IiSi íill ■ 1IIM8Í - ilið HS "l AF m mí 5SSi WWW.THETHIRTEENTHFLOOR.COM Frá meðframleiðanda GODZILLA og INDEPENDENCE DAY. ★ | ★ ! ★| i ★ | ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ' ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■ ★! ★ ★ ★ ★ ★ m ■ ★ ★ ★ ★ ★j ★ ★ ★ ★ ★; ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Súpa og salatbar i hádeginu alla daga í kvöld hljómsveitin í svörtum fötum leikur fyrir dansi 17. júlí í svörtum fötum 18. júli Blátt áfram 19. júlí Blátt áfram 20. júli Eyjólfur Kristjánsson 21. júli ............... ' Eyjólfur Kristjánsson 22. júli 23. júli 8-villt 25. júli Gréta 26. júli Gréta Bestu tónlistar- Lifandi tónlist öll kvöld /.AIFl REYMAVIK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.