Morgunblaðið - 20.07.1999, Page 7

Morgunblaðið - 20.07.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 7 Allt um myndirnar í Myndbömlum mánaðarins og í mvndhonJ.is ******** Bulworth Skífan - 21. júlí Þessi stjómmálamaður ætlar að segja sannleikann! Hópur úrvalsleikara í mynd sem þykir sérlega vel leikin, fyndin og skemmtileg. Vampires Skífan - 21. júlí James Woods þarf að berjast við vampírur sem eru blóðþyrstari en nokkurn tíma fyrr! Nýjasta mynd leikstjórans Johns Carpenter. Beyond Obsession Stjömubíó - 20. júlí Ungur piltur finnst ráfandi á þjóðveginum, útataður í blóði úr einhverjum öðrum! Prælgóð mynd sem á örugglega eftir að koma á óvart. The Governess Háskólabfó - 20. júlí Örlagateningunum er kastað. Úrvalsleikararnir Minnie Driver, Tom Wilkinson og Jonathan Rhys Meyers í dramatískri ástríðusögu sem fengið hefur frábæra dóma. American History X Myndform - 20. júlí Sérlega sláandi mynd sem fjallar um kynþátta- hatur f sinni verstu mynd. Edward Norton var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í myndinni. IWÍ'- yELlZABETH . i rivfnd- v „HaAusPe™““f! ■r£ZZ Elízabeth Háskólabíó - 20. júlí Algjört vald krefst mikilla fórna. Stórkostleg mynd sem fengið hefur frábæra dóma og var meðal annars tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna nortom Wward fURLONG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.