Morgunblaðið - 20.07.1999, Page 33

Morgunblaðið - 20.07.1999, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 33 Morgunblaðið/Orri Páll r. Efst til vinstri má sjá Rúnu Tetzschner á tali við gesti en u um framgang fornleifarannsóknarinnar SNORRA JSONAR erfíður og svo erum við að rannsaka bæjarstæði þar sem byggt hefur verið aftur og aftur og byggingarefni end- umýtt, meðal ann- ars heilu veggimir enda langt í grjóttak frá Reykholti. Fyrir vikið er þetta afar brotakennt en okkar verkefni er að raða saman heildar- mynd,“ segir Guð- rún. Nítján hús segja heimildir r frá jarðgöngunum góðkunnu sem liggja að Snorra- na við hinn forna Reykholtsbæ í sumar. Hófust rannsóknir af fullum krafti í fyrra og hefur verið fram haldið í sumar. „Við vomm hérna í sex og hálfa viku í fyrrasumar og opnuðum svæðin sem grafin vora 1988-89 og stækkuðum þau. I sumar gerum við ráð fyrir að verða hérna út þennan mánuð. Þetta er mjög flókin vinna. Bæði er íslenskur jarðvegur almennt Segir hún hópinn hafa opnað eins stórt svæði og hann taldi sig ráða við í bili en í heimildum frá 18. öld er getið um nítján hús á svæðinu, þannig að hæglega má ímynda sér að þau hafi náð yfir stórt svæði. „Við stefnum að því að klára þetta svæði í sumar og snúa okk- ur þá að öðrum svæðum, öðrum leyndardómum. Allt veltur þetta hins vegar á því sem við finnum en rannsóknaráætlunin er tekin til endurskoðunar á hverju ári. Vonandi fáum við að vera hérna í nokkur ár til viðbótar." Guðrún segir að best varðveittu leifarnar séu af gangabænum frá 17. - 18. öld og svo líklega eldri leifar sem Morgunblaðið/Tómas Tómasson NOKKRIR torfhleðslumenn Torf- og gijóthleðslunnar við lileðslu útveggja langhúss Eiríks rauða úr klömbru og streng. F.v.: Víglundur Kristjánsson, Haraldur Karlsson, Kristján Guðmundson og Valdimar Ásgeirsson SÉÐ yfír hluta langhúss Eiríks rauða þar sem útveggirnir eru komnir í fulla hæð en gaflarnir eru óhlaðnir. I hlaði er íslenskur hestur en nokkrir slíkir eru í Bröttuhlíð. I FORGRUNNI eru útveggir Þjóðhildarkirkju, hlaðnir úr streng. Urmull ísjaka er á Eiríksfirði en hæsta fjallið í fjarska er Búrfell. Umhverfis Þjóð- hildarkirkju verður hlaðinn garður úr streng og gijóti að klukknaporti. Bær Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkja rísa í Bröttuhlíð verið sé að koma niður á núna. „Við vitum ekki fyrir víst hvaða leifar það eru en í ljós era að koma byggingar sem virðast mjög áhugaverðar. Eftir svæðinu endilöngu virðist liggja hryggur sem er um fjögurra metra breiður. A parti má sjá veggjaundir- stöður sitt hvoram megin við hann. Utan í nyrðri veggjaundirstöðunni era grjóthlaðnir stöplar með jöfnu millibili. Þetta er óvenjuleg veggja- gerð og okkur hefur dottið í hug að hér gæti verið komið virkið sem nefnt er í Sturlungu að Snorri hafí látið gera í Reykholti, þó að of snemmt sé að fullyrða það. Erfiðlega hefur gengið að tímasetja minjamar þar sem við höfum fundið mjög fáa muni og gjóskulög era af skomum skammti. Landnámslagið svokallaða er að vísu hér - en fátt annað,“ segir Guðrún og bætir við að öllu verði safnað saman sem hugsanlega mætti tímasetja leifarnar með. „Vonandi verðum við einhvers vísari eftir þetta sumar!“ Þó segja megi að seinni tíma bygg- ingar hafi óbeint hrandið fomleifa- rannsóknum í Reykholti af stað eru þær einnig til miska. „Það er ekkkert vafamál að seinni tíma byggingar hafa skemmt töluvert'fyrir rannsókn- um hér í Reykholti, fyrir liggur að ýmislegt hefur glatast vegna þeirra. Við þessu er ekkert að gera - þetta er vandi íslenskrar fomleifafræði í hnot- skmm.“ Fomleifafræðingarnir leggja frá sér skóflur og skeiðar í lok mánaðar- ins. Guðrún segir að auðvitað hefði verið æskilegt að halda uppgreftrin- um áfram lengur að þessu sinni en ekki verði á allt kosið. „Fjármagnið gerir okkur ekki kleift að vera lengur á vettvangi en við látum það ekki á okkur fá, heldur hefjumst handa við úrvinnsluna. Það er ærið verkefni." Við uppgröftinn í Reykholti í sum- ar hefur verið bryddað upp á þeirri nýjung að starfsmaður á vegum Þjóð- minjasafnsins hefur sinnt móttöku ferðamanna, innlendra og erlendra, og veitt fræðslu um framgang fom- leifarannsóknarinnar. Fékkst styrkur úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til verkefnisins. Rúna Tetzschner íslenskunemi, sem sinnir starfinu, segir þessa ný- breytni hafa mælst afar vel fyrir hjá fólki. Það kunni vel að meta fróðleik- inn og sé undantekningarlítið mjög áhugasamt um uppgröftinn og forn- leifafræði almennt. „Upphaflega stóð til að ég legði fomleifafræðingunum lið við uppgi’öftinn inn á milli en til þess hefur vart gefist tími þar sem straumur ferðafólks er svo mikill, allt að hundrað manns á dag. Sumir stoppa lengi og spyrja mig hreinlega spjörunum úr, bæði Islendingar og útlendingar." Áhugi á fornleifarannsóknum færist í vöxt Guðrún segir viðbrögð ferðalanga ekki koma á óvart - reynsla síðustu ára hafi sýnt fram á þörf íyrir fræðslu af þessu tagi. Áhugi á fomleifarann- sóknum hafi færst í vöxt á liðnum misseram. Að uppgreftrinum loknum verður tekin saman skýrsla um fræðslustarf- semi á uppgraftarsvæðum og hafinn undirbúningur að gerð fræðsluefnis tO almennings um fomleifarannsóknir. I tengslum við uppgröftinn stendur yfir sýning, sem raunar er partur af stærri sýningu, í safnaðarheimili Reykholtskirkju, þar sem rannsóknin er kynnt. Það er Snorrastofa sem stendur að sýningunni og segir Guð- rún stefnt að því að þróa hana áfram á næstu áram. „Sem stendur era engir munir á sýningunni, aðeins texti og myndir, en vonandi stendur það til bóta.“ Að sögn Guðrúnar er áhugi hinna ýmsu fagmanna á Reykholti mikill og dagana 20. - 21. ágúst næstkomandi verður efnt til vinnufundar sem hefur það að markmiði að koma á fjölfag- legu verkefni tengdu Reykholti og uppbyggingu staðarins. Munu þátt- takendur koma úr röðum fornleifa- fræðinga, sagnfræðinga, bókmennta- fræðinga og náttúruvísindamanna. „Það er mjög spennandi að tengja þessi svið en til eru margar ritheim- ildir um Reykholt og sögu staðarins, bókmenntafræðingar hafa lengi rann- sakað verk Snorra Sturlusonar og svo bætast þessar fomleifarannsóknh’ við. Af nógu er því að taka.“ BYGGING bæjar EiiTks rauða og Þjóðhildarkirkju í Bröttuhlíð gengur samkvæmt áætlun en verktaki er ístak og munu um 20 íslendingar vinna fram á haust að byggingu hús- anna. Þau era byggð að frumkvæði Vestnorræna ráðsins, íslands, Græn- lands og Færeyja, en í samvinnu við grænlensku heimastjórnina. Langhúsið og kirkjan verða nánast fullbyggð í haust en um miðjan júlí næsta sumar verða þau tekin í notkun í tengslum við landafundahátíðahöld- in á Grænlandi, Islandi og í Ameríku. Aðalhátíðahöldin í Grænlandi verða í Bröttuhlíð og munu þau standa í þrjá daga. Meðal annars mun víkingaskip- ið Islendingur koma til hátíðai’innar í Bröttuhlíð á leið sinni til Ameríku á vegum Islendinga. Vinna við verkefnið í Bröttuhlíð hófst í maí á vegum Istaks en um þessar mundir er að Ijúka torfhleðslu allra veggja í báðum byggingunum. Nær 200 tonn af torfi, klumbra og streng fara í verkið. Víglundur Krist- jánsson, eigandi Torf- og grjóthleðsl- unnar, sér um hleðsluna ásamt vösku liði hleðslumanna. I næstu viku hefst smíðavinnan en timbrið var forunnið á íslandi síðastliðinn vetur. Smiðir á vegum Istaks sjá um þá hlið verksins en Guðmundur Jónsson smiður stjórnar þeim þætti. Verkefnisstjóri Istaks í Bröttuhlíð er Sveinn Fjeld- sted. Grænlendingar fagna verkefninu Torfskurður, klambra og strengur var á heiðum skammt frá Bröttuhlíð, í mýrlendi. Heimamenn í Bröttuhlíð og aðrir Grænlendingar hafa fagnað mjög verkefninu og samvinna íslend- inganna við heimamenn er mjög góð. Forsendur verkefnisins era marg- þættar: Búseta norrænna manna á Grænlandi í aldir, landafundaárið tengt Leifi heppna, aukin tengsl og samskipti vestnorrænu þjóðanna og efling ferðaþjónustu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.