Morgunblaðið - 20.07.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 20.07.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1999 63 DAGBOK VEÐUR 1 \\y\ 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----'Sk 15mls allhvass \\ JOm/s kaldi \ 5 m/s gola Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heii fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka Súld Skúrir Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » # » » Snjókoma XJ Él VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast 5-8 m/s. Rigning suðvestanlands, en styttir upp og léttir heldur til þegar líður á daginn. Lítilsháttar súld við norður- og norðausturströndina, en þurrt að kalla til landsins og eins á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Reikna má með nokkuð bjortu veðri suðaustanlands. Fremur svalt verður í veðri, þó allt að 17 stiga hiti á Suðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðvestlæg átt. Léttskýjað vestantil en smáskúrir austantil. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast sunnantil á miðvikudag. Á fimmtudag verður suðaustan átt, 10-15 m/s og rigning sunnan og vestantil en hægari og þykknar upp norðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. Breytileg átt skúrir og fremur svalt á föstudag. Norðvestan en síðar vestan átt, skúrir en hægt hlýnandi veður um helgina. Yfirlit: Um 700 km suður af landinu er 991 mb lægð sem þokast ANA, en milli Jan Mayen og Noregs er 995 mb minnkandi lægð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . .. tölur skv. kortinu til '"' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 14 rigning Amsterdam 26 skýjað Bolungarvík 9 skýjað Lúxemborg 26 skýjað Akureyrl 12 alskýjað Hamborg 32 léttskýjað Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 29 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 14 skýjað Vin 27 léttskýjað Jan Mayen 8 skýjað Algarve 25 heiðskírt Nuuk 5 rigning Malaga 26 mistur Narssarssuaq 10 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Bergen 15 rigning og súld Mallorca 32 hálfskýjað Ósló 20 skýjað Róm 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 24 léttskýjað Feneyjar 28 heiðskírt Stokkhólmur 24 vantar Winnipeg 17 alskýjað Helsinki 22 skýjað Montreal 20 skýjað Dublin 17 rigning Halifax 23 mistur Glasgow 18 alskýjað New York vantar London 26 skýjað Chicago 24 alskýjað Paris 25 léttskýjað Orlando 25 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 20. júli Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.35 0,9 12.00 3,0 18.03 1,1 3.55 13.34 23.11 19.44 ÍSAFJÖRÐUR 1.18 1,8 7.45 0,6 14.12 1,6 20.11 0,7 3.26 13.39 23.47 19.49 SIGLUFJÖRÐUR 3.40 1,1 10.01 0,3 16.22 1,0 22.15 0,4 3.07 13.21 23.30 19.30 DJÚPIVOGUR 2.35 0,6 8.50 1,7 15.09 0,7 21.12 1,6 3.20 13.03 22.44 19.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands I dag er þriðjudagur 20. júlí, 201. dagur ársins 1999. Þorláks- messa á sumri. Orð dagsins; Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell kom og fór í gær. Faxi II, Mælifell og Kyndill komu í gær. Hanseduo og Bakkafoss fóru í gær. Pacifíc Pr- incess kom og fór í gær. Maersk Baltic, Otto N. Þorláksson, Thore Lo- ne og Helgafell koma í dag. Sunni One og Reykjafoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dellac og Puente Per- eiras fóru í gær. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarferjan Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyr- ir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 7,2. hæð. Lokað í júlí og til 24. ágúst. Mannamót Nesjaferð, hinn 29. júlí verður farin Suður- nesjaferð, lagt af stað kl. 13. Farið verður um Hafnarfjörð til Grinda- víkur og þaðan að Reykjanesvita um Hafnir til Keflavíkur. Kaffiveitingar í Selinu í Njarðvík áð á heimleið við Kálfatjarnarkirkju. Skráningu lýkur 27. júlí. Nánari uppl. í Hæðar- garði, s. 568 3132, Norðurbrún s. 568 6960 og i Furugerði s. 553- 6040. Árskógar 4. íslands- banki kl. 10-12. Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, dans kl. 14-15, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fé- lagsmiðstöðin er lokuð til 9. ágúst. í dag kl. 13 verður púttkeppni við púttklúbb Hrafnistu Hafnarfirði. Mæting kl. 12.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Ferð í Haukadalinn 28. júlí kl. 10. Gengið um skóg- ræktarsvæðið í Hauka- dal og farið að Gull- fossi, kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Komið við í Skálholti á heimleið- inni. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu félagsins í síma 588 2111. Gjábakki. Fannborg 8. Handavinnustofa opin frá kl. 10-17, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9.30-12, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 postulínsmálun, kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna:, tréskurður allan daginn."'- Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 10- 14.15 handmennt al- menn kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- _ 10.30 dagblöðin og"'~ kaffí, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell-hús- * r inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Sjálfsbjörg félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Skrifstofa fé- lagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. til 22. júlí. Brúðubfllinn verður í dag, þriðjudaginn 20. júlí, við Vesturgötu kl. 14 og á morgun mið- vikudaginn 21. júlí við Vesturberg kl. 10 og við Sæviðarsund kl. 14. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NKTFANG'^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 160 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 þreifa á, 4 nabbar, 7 uppnám, 8 rótarávöxt- um, 9 herma eftir, 11 ránfuglar, 13 þráður, 14 viljuga, 15 brjóst, 17 skaði, 20 skinn, 22 hald- ast, 23 spil, 24 fjasa, 25 kaka. LÓÐRÉTT: 1 rífast, 2 hnarreista, 3 skynfæri, 4 drepa, 5 hrammur, 6 hásan, 10 gabba, 12 rödd, 13 op, 15 stubbur, 16 litla flugvél, 18 viðurkennir, 19 fffls, 20 skotts, 21 styrk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 léttfætta, 8 seint, 9 tyfta, 10 tía, 11 rausa, 13 rændi, 15 stegg, 18 hirta, 21 jól, 22 gyðja, 23 ausan, 24 limlestir. Lóðrétt: 2 élinu, 3 totta, 4 ættar, 5 tófan, 6 ásar, 7 gati, 12 sag, 14 æði, 15 segg, 16 eyðni, 17 gjall, 18 hlass, 19 ræsti, 20 anna. milljónamæringar fram að þessu og 355 miUjónir í vinnmga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.