Morgunblaðið - 02.10.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 02.10.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 67 Línurit 2: Árafjöldi frá fjárfestingu 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 Nettó núvirði í milljörðum króna Örugg orkusala í 40 ár- Örugg orkusala í 15 ár og 50% öryggi eftir það- Arðsemi m.v. 15 ára örugga raforkusölu a.v. og 40 ára h.v m.v. 7.2% meðalávöxtun (10%ávöxtun á eigið fé) og 88 aura pr. kwst. Stöplarit 1: Núvirði Fljótsdalsvirkjunar miðað við mismunandi orkuverð og 7,2% meðalávöxtun 15 — Núvirði í milljörðum króna 2,60 Orkuverð pr. kwst. ?,?n 0,88 1,00 1,20 1,40 1,60 1,80 2,00 Núvirði m.v. 15 ára öruggar tekjur og 50% öryggi eftir það Núvirði m.v. 40 ára öruggar tekjur að meginhlutinn af þeirri arðsemi sem skýrslan sýnir stafi af þjóð- hagslegu hagræði af stóriðjunni. 70% af meintum þjóðhagslegum ávinningi felast í ávinningi af fram- kvæmdum í efnahagslægðum. Nú vill hins vegar svo til að uppsveifla er í efnahagslífinu. Við þær að- stæður er erfitt að tala um viðbót- arávinning af sama tagi og í efna- hagslægðum, öfug formerld ættu raunar frekar við. Þær þjóðhags- legu forsendur sem lagðar eru til grundvallar i umræddri skýrslu eiga því engan veginn við um Pljótsdalsvirkjun. Almennt talað er það ekki góð latína að grundvalla ákvarðanir um fjárfestingar á vangaveltum um þjóðhagslega hagkvæmni enda al- kunna að þær geta leitt til margra misvísandi niðurstaðna. Fyrsta skilyrðið fyrir því að hefjast handa um nýja fjárfestingu er að hún sé arðbær sem slík. Það skortir veru- lega á að það eigi við um fyrirhug- aða Fljótsdalsvirkjun. Mun hag- kvæmara væri að leggja einfald- lega nokkra milljarða beint í at- kvæðakaupasjóð fyrir þingmenn Austurlands en að ráðast í þessa fjárfestingu. Tap niðurgreitt með öðru tapi? Skilja má á orðum Friðriks Sophussonar, að orkusala til stór- iðju hafi gert Landsvirkjun kleift að selja orku til almenningsveitna á lægra verði en annars væri mögulegt. Vissulega er það rétt, að stórar virkjanir eru hagkvæmari en smáar. Það breytir hins vegar ekki því, að með því lága orkuverði sem Landsvirkjun fær frá stóriðju, er einfaldlega tap á sölunni. Ég hef ekki heyrt um það fyrr, að hægt sé að nota rekstrartap á einum vett- vangi til að niðurgreiða tap á öðr- um vettvangi. Er nú ekki kominn tími til að menn átti sig á því að orkusala til stóriðju á Islandi er einfaldlega ekki arðbær atvinnugrein? Þurf- um við ekki að fara að átta okkur á því, að nýting auðlinda sem slík á ekíri að vera markmið í sjálfri sér? Auðlindir á ekki að nýta nema það sé arðbært. Fljótsdals- virkjun er óarðbær fjárfesting. Það er grundvallaratriði og við- bárur Friðriks Sophussonar breyta engu þar um. Höfundur er framkvæmdastjóri. Cb LVFJA iassS Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi OSTA- DAGAR I PERLUNNI UM HELGINA Nú verða 10. Ostadagarnir haldnir hátíðlegir með glæsibrag í Perlunni um helgina. Þar verða kynntar einstakar nýjungar í vörum, uppskriftum og þjónustu, boðið að smakka, valinn Islandsmeistari í ostagerð og sýndar krásir frá Veislu- og tilraunaeldhúsi okkar. Komdu og kynntu þér það nýjasta í matargerð og vöruþróun á íslandi. Nýjungamar í ár eru ótrúlega spennandi! 10> Östadagana 2. og 3. ohtóber - ekki sístfyrir þá setn láta sér annt unt heilsuna Taktu þátt í Ostadögunum 1999: » • Nýjungar kynntar | • íslenskir ostar —fáðu að smakka þá sem þér líst best á < • Ostameistari ársins útnefndur • Niðurstöður í samkeppni osta kynntar • Nýir uppskriftabæklingar • Mjólkursamlögin kynna sína osta • Gimilegar kræsingarfrá Veislu- og tilraunaeldhúsinu betiL 7^’ile! Mundu spurningaleikinn Þú gætir unnið ferð fyrir tvo til Parísar Svaraðu spumlngum, sendu mi&ann á Rás 2 eða skilaðu honum í Periunni & Allir velkomnir! ÍSLENSKIR W Ostar^ >' Lyfja Lágniúia í Reykjavík - Lyfja Setbergi i Hafnarfirði - Lyfja Hamraborg í Kópavogi www.ostur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.