Morgunblaðið - 02.10.1999, Síða 77

Morgunblaðið - 02.10.1999, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ___________________ í DAG Árnað heilla Barna- og Qölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 13. mars sl. hjá sýslumanni Anita Migda og Halldór Guðmundsson. Heimili þeirra er að Þórufelli 6, Reykjavík. Ljósmynd: Hugskot. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. maí sl. í Arbæjar- safnskirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Helga Pálína Sigurðardóttir og Bjarni Haraldsson. Heimili þeirra er að Fýlshólum 3. Ljósmynd Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 19. júní sl. í Hall- grímskirkju af sr. Emi Bárði Gyða Dan Johansen og Þorlákur Ómar Einars- son. BRIDS llmsjón Uuðmundur Páll Arnarson ÞEKKT stef gengur aftur í spili dagsins, en það er nógu sígilt til að þola margar birtingar í hinum ýmsu blæ- brigðum: Norður gefur; NS á hættu. Norður A K7 ¥ Á6 ♦ K10983 * ÁDG9 Suður A 106 ¥3 ♦ Á76 * K1076542 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 1 hjarta 2 lauf 3 kiörtu 4 kjörtu Pass 51auf Pass Pass Pass Útspil: Hjartafjarki. Hvemig er best að spila? Að öllum líkindum er spaðaásinn í austur, svo það verður að fríspila tíguhnn án þess að hleypa vestri inn til að spila spaða í gegnum kónginn. Sem tekst alitaf ef austur ó a.m.k. annað litlu hjónanna í tíglinum. En ef legan er þessi, er aivarleg hætta á að tapa spilinu: Vestur * D98543 ¥ G874 ♦ DG5 *_ Norður A K7 ¥ Á6 ♦ K10983 * ÁDG9 Austur A ÁG2 ¥ KD10952 ♦ 42 * 83 Suður A 106 ¥3 ♦ Á76 * K1076542 Þessum möguleika er mætt með því að millifæra tapslagi. Sagnhafi setur lítið hjarta úr blindum í fyrsta slag! Austur fær þannig slag á hjarta, sem vörnin átti enga heimtingu á, en hins vegar fer tígull heima niður í hjartaás og síðan má trompa litinn frían án þess að vestur komist inn. Aust- ur getur því ekki gert betur en að hirða á spaðaásinn í öðrum slag. * Ast er... [o 8-11 ... að njóta lífsins, þrátt fyrir lítil fjárráð. TM Rog. U.S. PaL Off. — al óghti rosetved (c) 1999 Los Angeies Times SyndicaM HÖGNI HREKKVÍSI /, Einhuers kcnar matsc&iU ?*' SKÁK Umsjón Margeir Pétnrsson Staðan kom upp í undanrásariðli Evrópukeppni tafl- félaga í Reykjavík um síðustu helgi. Karl Þorsteins (2.493) Helli, hafði hvítt og átti leik gegn Olafi Krist- jánssyni (2.245) Skákfélagi Akur- eyrar. 19. Rxf7! - KxU 20. Bc4+ - Re6 21. Hxe6! - Hxe6 22. Hel - Dd5 23. Hxe6 - Dxe6 24. Bxe6+ - Kxe6 25. Dc4+ - Ke7 26. Be5 - c5 27. BxfB+ - Kxf6 28. dxc5 - Hxc5 29. Dd4+ - Kg6 30. Dd7 - Bd5 31. Dxa7 og svartur gafst upp. Hvítur Icikur og vinnur. Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn. Rennur sól á bak við Arnarfell. Hér á reiki er margur óhreinn andinn, úr því fer að skyggja á jökulsvell. Drottinn leiði drösulinn minn. Drjúgur verður síðasti áfanginn. Þei, þei, þei, þei, þaut í holti tófa, þurran vill hún blóði væta góm, eða líka einhver var að hóa undarlega digrum karlaróm. Útilegumenn í Ódáðahraun eru kannske’ að smala fé á laun. Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn. Rökkrið er að síga’ á Herðubreið. Alfadrottning er að beizla gandinn. Ekki’ er gott að verða’ á hennar leið. Vænsta klárinn vildi’ eg gefa til að vera kominn ofan í Kiðagil. Grímur Thomsen. STJÖRJVUSPA eftir Frances Drake VOG Þú kannt að laða fram það besta í fólki og ert óþreyt- andi við að hvetja það og __________styðja.________ Hrútur (21. mars -19. apríl) Þótt það sé stundum gott að fá athygli skaltu gæta þess að það sé ekki á annarra kostnað. Njóttu kvöldsins meðal þinna bestu vina. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að leysa fjárhags- lega flækju sem upp hefur komið. Fáðu einhvem til þess að fara í gegnum málin með þér því þá færðu betri yfirsýn. Tvíburar , . (21. maí-20. júní) nA Breyting verður til batnaðar á sambandi þínu við and- stæðing þinn enda hefurðu unnið að því baki brotnu á bak við tjöldin. Batnandi fólki er best að lifa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) mrcí Láttu ekki hugfaliast þótt eitthvað sé á móti þér. Renni þér eitthvað úr greipum verð- urðu að trúa þvi fastlega að eitthvað nýtt komi í staðinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert með hugmyndir um hvemig þú vilt haga vinnu þinni og þarft að geta sann- fært yfirmann þinn um að báðir aðilar geti hagnast á því. Meyja (23. ágúst - 22. september) (Dfk Eitthvað verður til þess að tmfla þig við störf þín en taktu því bara rólega og njóttu augnabliksins því það er ekki víst að það komi aft- v<* m (23. sept. - 22. október) A 4* Tækifærin em allt í kringum þig og allt sem þú þarft að gera er að grípa þau. Opnaðu augun með jákvæðum huga og þá era allir vegir færir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað verður til þess að gamlar minningar koma upp bæði góðar og sárar. Leyfðu þeim góðu að ylja þér og þeim sára verða til að auka þér þroska. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert tilfinningalega lokað- ur en þarft að létta á hjarta þínuu við þann sem þú treystir því það hjálpar þér til að sjá málin í öðra og bjartara ljósi. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSt Þú færð óvæntar gleðifréttir svo full ástæða er til að gera sér glaðan dag. Gleymdu samt ekki í allri gleðinni að þakka þeim sem öllu ræður. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSU Oft var þörf en nú er nauð- syn á að þú beinir athyglinni að því að rækta sjálfan þig andlega sem líkamlega. Og byrjaðu á því strax í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú viljir helst leggjast á koddann og hvfla þig skaltu rífa þig upp og fara út á með- an vina því góðar samræður era allt sem þú þarft. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 77 Ódýrt - Ódýrt Lagerútsala verður laugard. 2. okt. frá kl. 10-16 - sunnud. 3. okt. frá kl. 13-18 Föndur- og gjafavörur í miklu úrvaii, einnig verslunarinnréttingar frá ísold. Föndur Húsið Faxafeni 14 sími 581 2121 r Antik og gjafavörur Boröstofusett af ýmsum serðum og stærðum. Silfurborðbúnaður. Postulínsstell og kristalsglös í úrvali. Gjörið svo vel 03 lítiö inn. Næg bílastæði á baklóð. Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17 Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 VantarþigganT|l™™_ Vantar ný eða nomAlod Vantar þig trimerki. Vantar þ'ig skartgripú Vantar þig ilrnolíur? Vantar þig biævæng- Lax Egg Síld Kjöt Rækja Kökur Saltfi skur Ilumar Kartöflur Hákarl Flatkökur Sælgfæti Frosin ýsa Silung'ur Harðfiskur Ekta íslensk matvæli kZtÚiliF^ninu Opið laugardaga og sunnudaga Rl. 11-17 TÍSKUSKÓR Á STELPUR Kr. 1.995 D0MUS MEDICA viö Snorrabraut • Reykjavík. Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringiunni 8-12 - Reykjavík. Sími 568 9212 Litur svart rúskinn og svart leður. Stærðir 27-35 Góðir leðurskór með hlýfóðri Ú lWH»l <nr|’"1jllÉU|i<Mll lil'l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.