Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER 1999 37 . PENINGAMARKAÐURINN VERDBRÉFAMARKADUR Hækkanir með minna móti í álfunni Hiinvetningafélagið á ári aldraðra Ráðstefna um fjalla- LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa hækkaði í gær, þótt meira verð feng- ist fyrir þau fyrr um daginn. Hiks gætti í Wall Street eftir opnun og bæði seðlabanki Evrópu (ECB) og Englandsbanki ákváðu að halda vöxtum óbreyttum. Getum var leitt að þvi að vextir yrðu hækaðir begja vegna Atlantshafs áður en langt um liði. Evra hafði ekki verið lægri í eina viku og seldist á 1,0661 dollar þegar ECB gaf út tilkynningu sína, en hresstist þegar frá leíð. Duisenberg seðlabankastjóra gaf í skyn að sýnt yrði meira aðhald. “Markaðirnar eiga annan erfiðan mánuð í vændum,” sagði hagfræðimgur HSBC. “Næsta skref verður upp á við, en bandaríski seðlabankinn veldur mestri óvissu.” Pundið lækkaði um hálft sent gegn dollar og gullið styrktist eftir ákvörð- un Englandsbanka. Búizt er við óstöðugleika á evrópskum skulda- bréfamarkaði. I London hækkaði FTSE hlutabréfavísitalan um 1,7%, DAX í Frankfurt hækkaði um 1,23% og CAC í París um 1,08%. I Wall Street hafgði Dow hækkað um sex punkta þegar viðskiptum lauk í Evr- ópu. Hækkanir á verði fjarskipta- bréfa höfðu mest áhrif vegna 115 milljarða dollara samruna Sprint og MCI WorldCom. Bréf í Vodafoné AirTouch hækkuðu um 3,36% þegar fyrirtækið jók hlut sinn í níu svæðis- bundnum arsímafélögum í Japan með samningum upp á 550 milljónir dollara. Bréf í brezka farsímafélaginu Orange Plc hækkuðu um 7% í 1212 pens eftir hækkanir fjóra daga í röð. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríln1999 23,00 22,00 21,00 20,00 19,00 18,00 17,00- 16,00 15,00- 14,00 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna r » 22,24 j r'V V * Jí. . 1 r \a f w 1 Maí Júní Júlí Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- uf.iu.ya verð verð verð (kfló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Langa 107 50 103 330 33.884 Lúða 378 151 284 356 101.200 Lýsa 40 40 40 385 15.400 Skarkoli 157 113 121 156 18.946 Skötuselur 196 146 157 108 16.918 Steinbítur 104 77 89 194 17.181 Sólkoli 183 176 182 208 37.833 Tindaskata 10 7 8 1.477 11.757 Ufsi 60 35 53 797 41.946 Undirmálsfiskur 184 169 173 393 67.954 Ýsa 156 131 133 2.247 298.671 Þorskur 193 99 161 6.130 985.581 Samtals 129 12.781 1.647.272 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 89 89 89 120 10.680 Keila 40 40 40 32 1.280 Steinbítur 120 120 120 337 40.440 Undirmálsfiskur 104 104 104 277 28.808 Ýsa 166 110 124 673 83.721 Samtals 115 1.439 164.929 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 128 128 128 212 27.136 Ufsi 58 58 58 930 53.940 Ýsa 137 137 137 380 52.060 Þorskur 148 143 143 1.181 168.883 Samtals 112 2.703 302.019 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 100 100 100 200 20.000 Lúða 274 51 151 183 27.706 Skarkoli 166 117 156 2.466 384.326 Steinbítur 104 77 81 355 28.819 Tindaskata 10 10 10 128 1.280 Ufsi 60 35 58 4.343 253.327 Undirmálsfiskur 104 95 98 450 44.100 Ýsa 167 100 150 2.564 383.856 Þorskur 185 103 140 27.596 3.864.268 Samtals 131 38.285 5.007.683 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 128 128 128 154 19.712 Karfi 40 40 40 58 2.320 Keila 30 30 30 253 7.590 Steinb/hlýri 116 116 116 370 42.920 Steinbítur 93 89 90 2.328 209.823 Ufsi 5 5 5 10 50 Undirmálsfiskur 112 106 106 4.109 436.910 Ýsa 135 131 133 899 119.675 Þorskur 145 136 137 4.081 557.750 Samtals 114 12.262 1.396.750 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Blálanga 79 79 79 11 869 Karfi 60 60 60 121 7.260 Sólkoli 100 100 100 4 400 Ufsi 48 48 48 117 5.616 Ýsa 166 130 151 1.509 228.297 Þorskur 161 105 139 1.866 260.251 Samtals 139 3.628 502.693 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 79 79 79 20 1.580 Karfi 69 69 69 50 3.450 Keila 51 51 51 500 25.500 Langa 110 110 110 1.200 132.000 Steinbítur 80 80 80 30 2.400 Ýsa 141 141 141 200 28.200 Þorskur 168 168 168 200 33.600 Samtals 103 2.200 226.730 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun ríkisvíxla g33 % I 17.11.99 (1.4) Ágúst Sept. Okt. í TILEFNI árs aldraðra mun Hún- vetningafélagið í Reykjavík standa fyrir dagskrá í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 10. október nk. kl. 14 í minningu Halldóru Bjarnadóttm-. Halldóra Bjarnadóttir fæddist í Ási í Vatnsdal árið 1873 og lést árið 1981, segir í fréttatilkynningu. Hún starfaði lengst af sem kennari og ráðunautur Búnaðarfélags Islands um heimilisfræði. Hún ritstýrði árs- ritinu Hlín í 42 ár. A Heimilisiðnaðar- safninu á Blönduósi er sérstök Hall- dórustofa. Þar er innbú frá heimili Halldóru og ýmsir munir sem hún safnaði á ferðum sínum um landið. í dagskránni rekur Elísabet Þ. Sigurgeirsdóttir ævi og störf Hall- dóru, Dómhildur Jónsdóttir segir frá kynnum sínum af henni, Björg Þór- isdóttir les ljóð, sýnd verður mynd úr Heimilisiðnaðarsafninu á Blöndu- ósi og kvartett undir stjórn Sesselju Guðmundsdóttur syngur. Umsjón með dagskránni hefur Elísabet Þ. Sigurgeirsdóttir. Hún hafði persónuleg kynni af Halldóru og hefur unnið ötullega að því að safna upplýsingum um ævi hennar og störf. Dagskráin er öllum opin og seldar eru kaffiveitingar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 106 89 96 893 86.157 Blálanga 88 79 85 1.446 123.112 Grásleppa 10 10 10 11 110 Hlýri 139 139 139 68 9.452 Karfi 70 50 52 7.815 408.334 Keila 80 52 58 1.769 102.797 Langa 147 112 142 6.199 878.460 Langlúra 90 86 89 236 21.023 Lúða 515 150 380 869 330.411 Lýsa 51 51 51 31 1.581 Sandkoli 77 70 76 5.535 421.435 Skarkoli 133 133 133 978 130.074 Skrápflúra 51 51 51 225 11.475 Skötuselur 315 100 293 96 28.090 Steinb/hlýri 132 132 132 633 83.556 Steinbítur 124 82 97 707 68.537 Stórkjafta 49 49 49 73 3.577 Sólkoli 100 100 100 8 800 Tindaskata 5 5 5 2.703 13.515 Ufsi 68 67 67 1.958 132.008 Undirmálsfiskur 117 117 117 148 17.316 Ýsa 160 100 141 11.827 1.663.586 Þorskur 208 126 178 7.441 1.324.572 Samtals 113 51.669 5.859.977 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 157 113 137 289 39.477 Undirmálsfiskur 80 68 72 230 16.613 Ýsa 145 140 144 2.468 354.355 Þorskur 121 112 115 573 65.975 Samtals 134 3.560 476.421 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 118 107 108 770 82.921 Langlúra 85 85 85 287 24.395 Ufsi 66 66 66 2.231 147.246 Ýsa 111 100 105 161 16.969 Þorskur 131 130 131 2.424 317.471 Samtals 100 5.873 589.003 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 16 1.600 Steinbítur 118 80 109 2.198 239.428 Þorskur 93 70 89 431 38.243 Samtals 106 2.645 279.271 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ysa 148 146 148 526 77.596 Samtals 148 526 77.596 FISKMARKAÐURINN HF. Lúða 180 180 180 13 2.340 Lýsa 51 51 51 50 2.550 Sandkoli 59 59 59 14 826 Skarkoli 130 130 130 18 2.340 Skötuselur 120 120 120 2 240 Ufsi 67 49 55 410 22.702 Undirmálsfiskur 40 40 40 53 2.120 Ýsa 140 139 140 1.395 194.603 Þorskur 169 70 148 3.371 500.155 Samtals 137 5.326 727.875 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 103 96 102 302 30.665 Karfi 77 77 77 192 14.784 Steinbítur 111 88 98 8.399 822.010 Undirmálsfiskur 108 108 108 1.695 183.060 Ýsa 156 104 136 10.893 1.479.269 Samtals 118 21.481 2.529.789 HÖFN Karfi 78 78 78 327 25.506 Keila 72 72 72 44 3.168 Langa 115 115 115 72 8.280 Lúða 140 140 140 7 980 Skarkoli 136 136 136 21 2.856 Skötuselur 330 120 326 173 56.460 Steinbítur 102 102 102 14 1.428 Ýsa 117 117 117 47 5.499 Samtals 148 705 104.177 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 103 103 103 968 99.704 Keila 59 59 59 100 5.900 Langa 107 107 107 464 49.648 Skarkoli 117 117 117 176 20.592 Steinbítur 90 90 90 146 13.140 Ufsi 58 58 58 81 4.698 Undirmálsfiskur 114 114 114 4.370 498.180 Ýsa 154 75 151 1.034 155.917 Þorskur 173 146 159 720 114.408 Samtals 119 8.059 962.187 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 89 89 89 399 35.511 Lúða 570 190 399 163 65.009 Sandkoli 70 70 70 195 13.650 Skarkoli 136 136 136 55 7.480 Steinbítur 113 113 113 312 35.256 Ýsa 156 130 143 2.345 335.851 Samtals 142 3.469 492.757 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 110.783 98,30 97,30 98,00 21.339 175.955 97,19 98,56 97,36 Ýsa 18.500 60,00 60,00 81.667 0 56,04 54,40 Ufsi 250 30,00 36,00 84.661 0 32,91 33,00 Karfi 24.200 44,00 41,00 44,00 3.050 20.555 39,66 44,00 41,09 Steinbítur 5.000 30,00 29,00 75.758 0 22,30 32,87 Grálúða 90,00 * 105,00 49.990 94.000 90,00 105,00 90,00 Skarkoli 101,00 0 26.901 105,52 100,00 Þykkvalúra 80,00 0 3.184 96,81 100,00 Sandkoli 19,80 0 38.433 21,82 21,81 Skrápflúra 19,99 0 5.838 20,00 16,00 Síld 4,50 300.000 0 4,50 5,50 Humar 560 334,00 400,00 0 37 400,00 400,00 Úthafsrækja 2.220 17,80 18,00 60,00 68.000 185.584 14,32 60,00 12,50 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti mennsku BRESKI fjallaleiðsögumaðurinn Alun Richardson heldur mynda- sýningu í sal Ferðafélags íslands í Mörkinni 6 laugardagskvöldið 9. október. Sýningin nefnist „Natural High“ og fjallar um hvatann að baki fjallmennskunni og um það hversvegna fólk fer til fjalla. Alun Richardson hefur verið fjallaleiðsögumaður (UIAGM) og , leiðbeinandi í meira en 20 ár. Hann hefur stýrt og tekið þátt í leiðöngr- um út um allan heim og á og rekur fyrirtækið Base Camp, en það fyr- irtæki gerir út fjallaleiðangra og námskeið út um allan heim. Sýning Aluns er sjálfstæður hluti af fjallamennskuráðstefnu sem Björgunarskóli Slysavarnafé- lagsins Landsbjargar stendur fyrir nú um helgina en þar verður fjallað um ýmis mál sem snerta fjalla- mennsku og fjallabjörgun. Þar mun Alun ásamt íslenskum fjalla- mönnum halda fyrirlestra um sjálfsbjörgun til fjalla, skipulagn- ingu leiðangra og lengri ferða, klif- ur og björgun úr stórum veggjum, tænibúnað í fjallamennsku og margt fleira. Ráðstefnan, sem hefst kl. 20 í kvöld, stendur alla helgina og er opin öllum sem áhuga hafa. Myndasýningin hefst kl. 20.30 á laugardagskvöld og er innifalin í ráðstefnugjaldinu en einnig er hægt að fara eingöngu á mynda- sýninguna og er aðgangseyrir 500 kr. ----------------- / „ Námskeið í skjala- stjórnun „NÁMSKEIÐ Skipulags og skjala ehf. „Inngangur að skjalastjórnun" og „Skjalastjórnun 2; skjöl í gæð- aumhverfí“ verða endurtekin í október vegna mikillar eftirspurn- ar. í inngangsnámskeiðinu (haldið 25. og 26. okt. mánudag og þriðju- dag) er farið í grunnhugtök skjala- stjórnunar; lífshlaup skjals, virk ~ skjöl, óvirk skjöl, skjalaáætlun og skjalalykil. Greint er frá því hvern- ig leysa má skjalavanda íslenskra vinnustaða með þvi að taka upp skjalstjórnun. Sýnt verður banda- rískt stjórnunai’myndband sem fjallar um skjalavanda á vinnustað. Námskeiðið „Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi (haldið 28. og 29. okt. fimmtudag og fóstudag) fer í tengsl skjalastjórnunar og gæða- stjórnunar og hvernig þessar tvær greinar geta saman tryggt betri skjalameðferð á vinnustað. Skala- stjórnun tölvupósts er sérstakt við- fangsefni og verklagsreglur um tölvupóst voru kynntar á nám- L skeiðinu. Sýnt er stjórnunarmynd- band sem fjallar um meðferð tölvu- pósts á vinnustað," segir í fréttatil- kynningu. -------♦-♦-♦----- Kynnir aðferð við meðferð húðvanda GERÐUR Benediktsdóttir, sjúkranuddari, kynnir aðferð sem •- nefnist Dui Clinique og byggist hún á kínverskri jurtafræði og norrænni tækni í meðferð húð- vandamála á borð við valbrá, hrukkur, fæðingarbletti, alls kyns ör, slitrákir og fílapensla, segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar fást í Nuddi fyrir heilsuna, Skúlagötu 40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.