Morgunblaðið - 08.10.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 08.10.1999, Síða 58
58 FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ !Öjk ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Lau. 16/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur, fim. 21/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 15.00 langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Fös. 8/10 kl. 20.00, lau. 16/10 kl. 20.00 langur leikhúsdagur, fös. 22/10 kl. 20.00, lau. 30/10 kl. 20.00, langur leikhúsdagur. Takmarkaður sýningafjöldi. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 9/10, fös. 15/10, lau. 23/10, fös. 29/10. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 10/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppseit, sun. 17/10 kl. 14.00 örfá sæti laus, kl. 17.00, 24/10 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 nokkur sæti laus, sun. 31/10 kl. 14.00, kl. 17.00 laus sæti. Sýnt á Litla si/iði kl. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 9/10 uppselt, mið. 13/10 uppselt, fös. 15/10 uppselt, lau. 23/10, fös. 29/10 laus sæti. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt i' Loftkastafa kl. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 9/10 nokkur sæti laus, fös. 15/10 nokkur sæti laus, lau. 23/10, fáar sýn. eftir. Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30 FEDRA — Jean Racine Sun. 10/4, fim. 14/10, sun. 17/10, mið. 20/10, sun. 24/10. SÍÐUSTU DAGAR KORTASÖLU Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. gra LEIKFELAG K ®TREYKJAVÍKURj5y " 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Alh. brevttur svninaafa'mi um hetaar Stóra svið: Voríð Vaknar eftir Frank Wedekind. 4. sýn. fös. 15/10 kl. 19.00 blá kort, 5. sýn. sun. 17/10 kl. 19.00 gul kort Litlá kufWúuffbúðik eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 16/10, kl. 19.00, uppselt, lau. 16/10 kl. 23.00, miðnsýn., örfá sæti laus, Fim. 28/10 kl. 20.00. U í Svtfl eftir Marc Camoletti. 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00, örfá sæti laus, 106. sýn. miö. 20/10 kl. 20.00. Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. sun. 17/10, sun. 24/10. Litla svið: Fegurðaxdrottningin frá Línakri Fim. 14/10 ki. 20.00, lau. 16/10 kl. 19.00. SALA ÁRSKORTA STENDUR YFIR Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. DANSLEIKHUS MEÐ EKKA BER Lau. 9/10 kl. 20.30 - Lokasýning Dagsýningar fyrir skóla fös. 8/10 kl. 11.00 Uppselt þri. 12/10 kl. 9.30. Uppselt MIÐAPANTANIR I S. 868 5813 KasTaÍjNn íkvöldfös. 8/10 kl. 20.30, lau. 16/10 kl. 20.30, fös. 22/10 kl. 20.30, lau. 30/10 kl. 20.30 ^cí-er-eý kúpt sun. 10/10 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17/10 kl. 14, sun. 24/10 kl. 14, sun. 31/10 kl. 14, sun. 7/11 kl. 14 lau. 9/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös. 15/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus Lau. 23/10 Fáar sýningar eftir. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Lau. 9. okt. kl. 20.00, Fös. 15. okt. kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar á sýningardag. MIÐASALA 5511384 wBÍÓLEIKHÍHID BfÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT 5 30 30 30 Mðasala er opii frá kL 12-18, núHau. A sui er lokað nema á sýningarkvölduni er opið Irá kL 15-20.30. Opið H kL 11 þegap hádeg- issymigar eru. Simsvari aBan satafitngir. FRANKIE & JOHNNY Fös 8/10 kl. 20.30. Frumsýn. UPPSELT Mið 13710 kl. 20.30. 2. sýn. UPPSELT Lau 16710 kl. 20.30.3. sýn. UPPSELT Rm 21/10 kl. 20.30. 4. sýn. örfá sæti laus Fös 22/10 kl. 20.30. aukasýning ytkmm Lau 9/10 kl. 20.30. 5. sýn. örfá sæti laus Fös 15/10 kl. 20.30. 6. sýn. örfá sæti laus Lau 23/10 kl. 20.30 7. sýn. örfá sæti laus HADEGISLEIKHUS - kl. 12.00 Mið 13/10 örfá sæti laus Fös 15/10 örfá sætí laus Lau 16/10 örfá sætí laus Mið 20/10, Fös 22/10, Lau 23/10 ATH! Sýningum fer fækkandi ÞJÓNN f súpunni Sun 10/10 kl. 20. 3 sýn. örfá sætí laus Fim 14/10 kl. 20. 4 sýn. UPPSELT Sun 31/10 kl. 20. 5. sýn. örfá sæti laus LEIKHÚSSPORT KL. 20.30 Mán 11/10 Ósóttar pantanir seldar daglega! TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir I síma 562 9700. www.idno.is m Mi Vesturgötu 3 ^ómantískt kvöld með tllen JCristjcms Endurtekið vegna fjölda áskorana í kvöld 8.10. Kvöldverður kl. 21.00 Tónleikar kl. 23.00 oÆvintýrið um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson ..hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en börnin". S.H. Mbl. ..bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað bamaleikrit.“ LA Dagur. „...hugmyndaauðgi og ktmnigáfan kemur áhorfendim í sífellu á óvart...“ S.H. Mbl. sun. 10/10 kl. 15 örfá sæti laus sun. 17/10 kl. 15 uppselt sun. 17/10 kl. 17 aukasýning MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson. 3. sýn í kvöld fös. 8. okt. kl. 20. 4. sýn lau. 9. okt. kl. 20. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400 Gítartónleikar í Gerðubergi til heiðurs ^jimnan (cpt. (Zpónssifrii Okkar helstu gítarleikarar saman á sviði: Arnaldur Arnarson Kristinn H. Árnason Pétur Jónasson Einar Kr. Einarsson Páll Eyjólfsson Símon H. ívarsson laugardaginn 9. október - kl. 16.00 Menningarmiðstööin Qerðuberg AÐGANGSEYRIR 1000 KR. FÓLK í FRÉTTUM Rocco Schamoni Galerie tolerance FORVITNiLEG TÓNLIST ÞAÐ er erfitt að gera fyndna tónlist. Oftar en ekki verða slíkar tilraunir tóm leiðindi. Eftir tvær hlustanir fæ ég hroll og set „fyndna“ geisla- diskinn í dimman botn á stórri skúffu. En sumir eru heppnir og tekst að vera enn fyndnir eftir 30 hlustanir. Slíkur maður er hinn þýski Rocco Schamoni. Áður en hlustað er á Rocco er best að skrúbba af sér alla for- dóma gagnvart þýsku gríni og skemmtilegheitum. Rocco Schamoni sýnir það og sannar að Þjóðverjar hafa nú húmorinn í lagi. Plata hans „Galerie Tolera- nce“ er frábær. Rocco er mynd- listarmaður að mennt en starfar að- allega við að gera tónlist. Stórkostleg lög hans fjalla um „poodle“-hunda, eiturlyf, stórborg- ir, kvenfólk o.s.frv. Persónan Rocco er einhvers konar æðra sjálf eins og hinn góðkunni Bogomil Font. Hann er kaldhæðnisleg blanda af vönduð- um þýskum tónlistarmanni og spilltu hörkutóli. Virðulegur og hress, segist brúka mikið af eitur- lyfjum, en allt í léttu spaugi. Lagaheitin segja nú sitt; „Ást eins og rokklag“, „Doktor Love“, „Ástarflugvöllurinn" o.s.frv. Hér fylgir textabrot í lauslegri þýðingu ‘Töfratípolí Barna- og fjölskylduleikrit Sun. 10. okt. kl. 14.00. Miðasala í síma 552 8515. ISLENSKA OPERAN __illll n^.'jlilSú j I ij, i Gamanleikrit í leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Fös 8/10 kl. 20 uppselt Lau 16/10 kl. 15.00 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga úr laginu „Drottningin af Ham- borg“. Þú klæðist gjaman svörtu, ekuráBMW Tekur inn hörð eiturlyf, tekur mannslíf. En samt ert þú drottningin mín, drottningin af Hamborg. Þvilík fegurð! Tónlistin á plöt- unni er skemmtileg. Melódíurnar smartar og grúfaðar, margar hverjar í „easy listening“- eða ein- földum rokkstíl. Utsetningamar eru glæsilegar og hljóðfæraleikur skemmtilega lélegur. Nefmæltur og falskur söngur Roccos er kapít- uli út af fyrir sig. Inni í umslaginu eru fyndnar myndir af goðinu ás- amt einlægum skilaboðum til plötu- kaupmanna og aðdáenda. En í öllu gríninu er einlægni og sköpunarkraftur. Rocco Schamoni er skemmtileg blanda af tónlistar- manni, grínara og myndlistar- manni. Það má segja að „Galerie tolerance“ sé konseptlistaverk í poppmúsíkformi í þeim kaldhæðn- islega og alvörulausa anda sem nú ríkir í myndlistarheiminum. Hann vill bara vera skemmtilegur og það tekst honum á eftirminnilegan hátt. Ragnar Kjartansson. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNU9RA OG TU9RA eftir sögum Iðunnar Steinsdóttur. sun. 10. okt. kl. 14 sun. 17. okt. kl. 16 LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn Fmmsýning 14. okt. kl. 17 2. sýn. sun. 17. okt. kl. 14 3. sýn. sun. 24. okt. kl. 17 4. sýn. sun. 31. okt. kl. 14

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.