Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 6^ VEÐUR \\\\\ 25 m/s rok \\\ 20m/s hvassviðri -----^ J5 m/s allhvass ý\ 10m/s kaldi \ 5 mls gola * ’é * Slydda ^rj Slydduél l st^^ljðörin"0 s G------/ '-------/ ***#e.,. VA É. j vindhraða.heilfjöSur t t Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * sjt sji onjoKoma y bl ^ erSmetrarásekúndu. * T ----- Heiðskirt Léttskýjað Þoke Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestanátt, 10-15 m/s, og slyddu- eða snjóél á Norðurlandi, en hægari vindur og létt- skýjað sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag eru horfur á að verði austan- og suðaustanátt með rigningu eða slyddu en á sunnudag lítur út fyrir norðaustlæga eða breyti- lega átt og skúrir. Á mánudag verður síðan líklega norðanátt með rigningu eða slyddu norðan- og austanlands. A þriðjudag og mið- vikudag eru loks helst horfur á að verði austlæg átt með rigningu víða. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi .. - tölurskv. kortinu til 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin norður af landinu þokast til norðnorð- austurs. Hæð yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 4 skúr á síð. kist. Amsterdam 14 skýjað Bolungarvik 1 snjókoma Lúxemborg 12 skýjað Akureyri 7 skýjað Hamborg 11 skúr á síð. klst. Egilsstaðir 7 Prankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 léttskýjað Vín 14 skýjað JanMayen 5 úrk. í grennd Algarve 24 skýjað Nuuk -1 léttskýjað Malaga 25 skýjað Narssarssuaq -3 heiðskírt Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 8 skúr Barcelona 20 skýjað Bergen 8 rigning og súld Mallorca 23 skýjað Ósló 9 léttskýjað Róm 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 rign. á síð. klst. Feneyjar skýjað Stokkhólmur 9 Winnipeg 4 alskýjað Helslnkl 12 alskviað Montreal 1 heiöskírt Dublin 13 skýjað Halifax 5 léttskýjað Glasgow 14 skýjað New York 6 léttskýjað London 15 skýjað Chicago 7 hálfskýjað París 15 léttskýjað Orlando 23 rigning Byggt á upplýsingum frá Vefiurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suöri REYKJAVÍK 5.44 3,7 11.50 0,3 17.57 3,9 7.55 13.15 18.34 12.41 ÍSAFJÖRÐUR 1.43 0,2 7.45 2,1 13.53 0,3 19.49 2,2 8.04 13.20 18.34 12.45 SIGLUFJORÐUR 3.50 0,2 10.09 1,3 15.54 0,3 22.16 1,4 7.46 13.02 18.16 12.27 DJÚPIVOGUR 2.49 2,1 8.56 0,4 15.10 2,2 21.15 0,5 7.25 12.44 18.02 12.09 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fHtfgtsuWafeife Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 játaði, 9 tuskan, 10 veðurfar, 11 deila, 13 út, 15 þijót,18 alda, 21 hcstur, 22 smá- kvikindi, 23 krap, 24 tí- brá. LÓÐRÉTT: 2 kæpum, 3 hafna, 4 hh'fði, 5 starfið, 6 naut, 7 yndi, 12 sjór, 14 lik,15 spónamatur, lGgamli, 17 afrétt, 18 orgaði, 19 króka, 20 líffæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 mokar, 4 frækn, 7 koðna, 8 útlit, 9 rok, 11 inni, 13 gráð, 14 lokka,15 svöl, 17 tákn, 20 enn, 22 eikin, 23 askan, 24 linna, 25 norpa. Lóðrétt: 1 múkki, 2 kiðin, 3 róar, 4 fjúk, 5 ætlar, 6 not- að, 10 orkan, 12 ill, 13 gat,15 svelí, 16 örkin, 18 álkur, 19 nunna, 20 enda, 21 nafn. * I dag er föstudagur 8. október, 281. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5,8.) Skipín Reykjavíkurhöfn: Kyndill kom og fór í gær. Brúarfoss kom í gær. Thenso Maru 28 fór í gær. Arnarfell, Brúarfoss og Hansiwall fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Pol- ar Princess og Tjaldur fóru í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa, kl. 12.45 dans hjá Sigvalda, kl. 13 bókband, kl. 14. bingó, samsöngur með Arelíu Hans og Hafliða Árskógar 4. Kl. 9- 12 perlusaumur, kl. 13.30 bingó, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhiið 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bók- band, kl. 9-15 handa- vinna, kl. 9.30 kaffí kl. 11.15 matur, kl. 13-16 spilað í sal, kí. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús á þriðjudögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli. Brids kl. 13 Ath.: breytt- ur tími, Ólafur Gíslason leiðbeinir, myndlistar- námskeið kl. 13, púttæf- ing á vellinum við Hrafnistu kl. 14-15.30. ganga frá Hraunseli í fyrramálið kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9.50. Ferð í Bláa lónið 13. október kl. 13. Skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara Kópavogi, Fannborg 8. Spilað verður brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10.13. Matur í hádeg- inu. Göngu-Hrólfar fara í göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10 laugar- dagsmorgun. Uppl. á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Furugerði 1. Kl. 9 smíð- ar og útskurður og að- stoð við böðun kl. 12 matur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Bólusett verður gegn inflúensu miðviku- daginn 13. okt. skráning í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- salur opinn. Myndlistar- sýning Helgu Þórðar- dóttur stendur yfir. Mánudaginn 11. okt. kl. 13.30 kemur Lilja Dóra Hjörleifsdóttir í heim- sókn með fræðslu og kynningu. Upplýsingar um starfseminu á staðn- um og í síma 575 7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13, bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 13 opin vinnustofa kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 9 út- skurður, kl. 11-12 leik- fimi, kl. 12 hádegismat- ur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Haust- fagnaður, sviðaveisla verður föstudaginn 22. október kl. 19.30 húsið opnað kl. 19. Skemmti- atriði, söngur, Ólafur B. Ólafsson leikur á harm- ónikku, Sigvaldi stjórn- ar dansi, upplýsingar og skráning í síma 588 9335. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, 9-13 smíða- stofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 morgunleikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa Ragnheiður, kl. 10-11 boccia, kl. 13.-16.30 opi^« vinnustofa, Hafdís. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 ai- menn handavinna, kl. 10- 11 kántrý dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl.^ 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi- almenn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 Bingó, kl. 14. 30 kaffi. Bandalag kvenna í Reykjavík. Farið verður að Sólheimum í Gríms- nesi 9. okt. Lagt af stað kl. 9 frá Hallveigarstöð- um. Tilk. þátttöku í síma 552 6740 og 561 2163. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Iþróttahölinni) hefst þriðjud. 15. okt. kiÁT 14.30. Leikfimin verður framvegis á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30, kennari Margi-ét Bjarnadóttir. Allir vel- komnir. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 að Hverfis- götu 105 2. hæð (Risið). Hana - Nú, KópavogW;- Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Húnvetningafélagið. I tilefni árs aldraðra mun Húnvetningafélagið í Reykjavík standa fyrir fjölbreyttri dagskrá í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 10. októ- ber kl. 14. Dagskrá verður um ævi og störf Halldóru Bjarnadóttur sem um langan aldur vann mikið við heimilis- iðnað og gaf út ársritið Hlín. Umsjón Elísabet Sigurgeirsdóttir. Veit-*1 ingEir í umsjón kaffi- nefndar félagsins. Nán- ar auglýst síðar. MS-félag íslands. Fé- lagsfundur verður laug- ardaginn 9. október kl. 14. í húsnæði félagsins, Sléttuvegi 5. John Bene- dikz taugalæknir fjallar um verki hjá MS-sjúk- lingum og Stefán Yngvason endurhæfing- arlæknir um baclofen- meðferð. Kaffi og með- læti MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Nýr staður á Sprengisandi SPRENGISANDI VIÐ BÚSTAÐAVEG & HÓTEL ESJU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.