Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 57 * BRIDS llmNjón (iiiAmiiniliir 1-all Arnarsun FYRSTA hugsun suðurs þegar blindur kemur upp er sú að nú hafi hann í fljót- færni brennt af borðleggj- andi slemmu. En strax í öðrum slag dregur til óvæntra tíðinda, sem kalla á fulla einbeitingu þótt samn- ingurinn sé þrepinu neðar: Suður gefur; allir á hættu. Norður * 1098543 ¥ K6 * D43 * 96 Suður *- V D7 ♦ ÁKG962 * ÁKD53 Vestur Nonlur Austur Suður - - - 1 tígull Pass 1 spaði Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Vestur spilar út spaðaás, sem suður trompar og legg- ur niður trompásinn. Aætl- unin er einfóld: taka tvisvar tromp, spila svo ÁK í laufi og stinga lauf með drottningu. Það dugir oftast í tólf slagi. En málið horfir svoh'tið öðru- vísi við þegar vestur hendir hjarta í trompásinn. Er ein- hver hætta á ferðum? Alla vega er full ástæða til varkámi. Ef austur á einspil í laufi má ekki gefa honum færi á að stinga i mannspil. Ein hugmynd er að spila laufás og smáu laufi, en hún er gölluð, því vörnin nær þá að spila spaða tvisvar í viðbót og helstytta suður. Sagnhafi þarf nefnilega að sækja slag á hjarta líka: Norður * 1098543 ¥ K6 * D43 * 96 Austur * DG76 V Á982 * 10875 * 8 Suður A - ¥ D7 * ÁKG962 * ÁKD53_ Til að verjast legu af þess- um toga er best að spila hjartadrottningu í þriðja slag. Ef vörnin gefur, má spila laufás og smáu laufi, því suður þolir einn stytting í viðbót. Síðan má trompa lauf með drottningu og svína svo níunni. Drepi austur hins vegar á hjartaás og spili spaða, stingur suður, leggur niður laufás, fer inn í borð á hjartakóng og spilai- laufi að KD. Nú gerir ekkert til þótt austur trompi. SKÁK Vcstur ♦ ÁK2 ¥ G10543 ♦ -Ö *G10742 llmsjun Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í viðureign tveggja stór- meistara á landsmóti skák- félaga í Króatíu í haust. Tkaciev, Kasakstan, hafði hvítt og átti leik gegn Dizd- ar, Króatíu. 44. Dxg5! _ Dxg5 2. Hf8+ _ Hg8 3. R17+ og svartur gafst upp því hann tapar manni. HVítur lcikur og vinnur. Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, övlfóstudaginn 8. októ- ber, er áttræð Hólmfríður Stefánsdóttir, Skarðshh'ð 28d, Akureyri. Eiginmaður hennar var Arni Böðvars- son, verkstjóri, Akureyri, en hann er látinn. Hólmfríður tekur á móti gestum í Safn- aðarheimili Glerárkirkju á morgun, laugardaginn 9. október, kl. 18. fyrvÁRA afmæli. Næst- I V/komandi þriðjudag 12. október verður sjötugur Kristinn Finnsson, múrara- meistari, Laufásvegi 7, Stykkishólmi. Eiginkona hans er Sigurbjörg Sigurð- ardóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Laufásvegi 9, Stykkishólmi, á morgun, laugardaginn 9. október, milli kl. 18-21. /J/AÁRA afmæli. í dag, öv/fóstudaginn 8. októ- ber, verður sextugur Guð- mundur Haraldsson, skóla- sljóri Brunamálaskólans, Fífuseli 6, Reykjavík. Eig- inkona hans er Guðfinna Sigurðardóttir. Þau hjón taka á móti ættingjum og vinum að Fjarðargötu 15- 17, 7. hæð (Miðbær Hafnar- fjarðar) á afmælisdaginn á milli kl. 18 og 20.7 /?/\ÁRA afmæli. í dag, OUfÖstudaginn 8. októ- ber, verður sextug Guð- munda J. Sigurðardóttir, Kirkjubóli, Langadal. Eiginmaður hennar er Kristján Steindórsson, bóndi. Þau verða að heim- an á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI nxrþeim mtb anal-Pýlunru.. LJOÐABROT Gyðja sælla drauma, gættu að barni þínu. Lokaðu andvaka auganu mínu. Bía þú og bía, unz barnið þitt sefur. Þú ein átt faðm þann, sem friðsælu gefur. Þú ert svo blíð og mjúkhent og indælt að dreyma. Svo er líka ýmislegt, sem eg vil gleyma. Jóhnnn Gunnar Sigurðsson. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Itrake VOGIN Afmælisbarn dagsins: Þú framkvæmir aldrei neitt í fljótfærni og þarft þinn tíma til að vega og meta hlutina. Hrútur (21. mars -19. apríl) Sólarhringurinn dugar þér ekki til að klára öll þau verk sem þú þarft að inna af hendi svo settu ákveðna hluti í for- gang og láttu annað bíða. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér hefur tekist vel upp að und- anfömu og ert því í hátíðar- skapi. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs heldur gefa þér kraft til að halda áfram. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Taktu það ekki nærri þér þótt menn misskilji orð þín og gjörðir og láttu allar útskýr- ingar bíða betri tíma því þú þarft á öllu þinu að halda núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Settu þér það markmið að efla samskiptin við vini og ættingja og gerðu lauslega áætlun um hvernig tímanum er best varið með hverjum og einum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt það sé ekki í eðli þínu að bæla niður tilfinningar þínar er rétt að þú gerir það núna. Sæktu því í einveruna og skoð- aðu vandlega hug þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér líður best þegar allt stend- ur eins og stafur á bók svo þú ættir að verða ánægður með daginn því hvert smáatriði fer nákvæmlega eins og þú ætlaðir. V°S m (23. sept. - 22. október) A 4l* Þú átt í einhverri innri baráttu og verður að gera það upp við þig hvaða skref þú átt að taka næst. Þótt tíminn sé naumur skaltu gefa þér góðan tíma. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) s“tE Þú ert í skapi til að láta gott af þér leiða og munt fá næg tæki- færi til að fá útrás fyrir það ef þú bara lætur í þér heyra við rétta aðila. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tlíC) Þér finnst þú vera beittur óréttlæti og vilt helst leggjast undir sæng og vorkenna þér. Hertu þig frekar upp og leit- aðu réttar þíns þótt það kosti átök. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert fastur í ákveðnu mynstri sem þú verður að brjóta upp til þess að geta haldið áfram af einhverju viti. Taktu eitt skref í einu. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) S&k Þér er eðlilegt að trúa því sem fólk segir en nú er nauðsyn að þú hafir allan fyrirvara á því. Gerðu því ekki munnlega samninga og hafðu allt á hreinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) k¥V> Þú þarft á tilþreytingu að halda en virðist finna öllu sem þér dettur í hug eitthvað til foráttu. Hættu því og fylgdu hjartanu svona einu sinni. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Falleg fcamafö t frá 0-11 ára Hverfisgötu 39, sími 552 1720. Nýiar vörur frá Buxnadragtir Piisdragtir Bolir, síð pils, biússur Tískuverslun • Kringlunni 8-12 • Sími 5533300 Kynnum nýju vetrartískuna frá OROBLU í dag kl. 14-18 og laugar- dag kl. 13-17. 20% kynningar- afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum. 43 V *SB>m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.