Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 AUGLVSINB M R ATVIIMNU- AUGLÝSINGAR A KOPAV OGSBÆR LINDASKÓLI Lindaskóli auglýsir eftir gangavörðum/ ræstum í 75% störf. Um er að ræða lifandi og skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður andi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Tekið skal fram að þessi störf henta fólki á öllum aldri og af báðum kynjum. Einnig eru laus 75% störf stuðnings- fulltrúa og starfsmanns í dægradvöl. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Eflingar. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson, í síma 554 3900. Starfsmannastjóri Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöð Þingeyinga (Fræþing) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra Markmið Fræðslumiðstöðvarinnar eru að færa menntunarmöguleika nærfólki í Þingeyjarsýsl- um, efla möguleika á menntun í Þingeyjarsýsl- um, þ.e. að auka tengsl grunn- og endur- menntunar, bjóða námskeið tengd atvinnulífi og tómstundum. Hlutast til um að boðið verði upp á nám á framhalds- og háskólastigi í sam- starfi við skóla á viðkomandi skólastigum og veita upplýsingar um nám á öllum skólastig- um. Að efla samstarf atvinnulífs og skóla, að vinna með fyrirtækjum við mótun símenntun- arstefnu þeirra og efla búsetu í Þingeyjarsýsl- um. Leitað er að kraftmiklum starfsmanni sem hef- ur góða þekkingu og/eða reynslu á sviðum rekstrar- og fræðslumála, getur sýnt frum- kvæði og á auðvelt með mannleg samskipti. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf fljótlega. Laun eru samkomulagsatriði. Umsóknir skal senda til Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, Garðarsbraut 5, 640 Húsavik, fyrir 26. febrúar nk., merktar: „Fræðslumiðstöð". /?///!/ Ritari Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri óskar að ráða í 50% starf á skrifstofu. Starfið felst í bókhaldi og innheimtu, auk símavörslu og fleiru. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af bók- haldsstörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar RHA, Sólborg, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 23. október nk. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmanna- félags ríkisstofnana. Upplýsingar gefur Trausti Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Byggingavinna Óskum eftir verkamönnum, helst vönum, í byggingavinnu. Getum einnig bætt við smið- um. Mikil vinna. ' Upplýsingar í símum 892 0050 og 892 2736. Blaðbera vantar í Samtún og á Grensásveg. Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. ftkiHOm Fosshótel Stykkishólmi auglýsir eftir yfirmatreiðslumanni til starfa við hótelið. Staðan er laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Sæþór í síma 438 1330. Barnagæsla Hollensk hjón í hverfi 104 vantar góða mann- eskju til að gæta 14 mánaða tvíbura hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar gefur Halla í síma 554 1731 eftir kl. 13. ATVIIMIMA ÓSKAST Samstarf/eignarhlutur Einstaklingur (verkfræðingur og viðskiptafræð- ingur) með umtalsverða og mjög fjölbreytta stjórnunar- og rekstrarreynslu, óskar eftir að komast í samband við fyrirtæki með eignar- aðild og starf í huga. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Samstarf”. UDDRflD !■* r~" CS LmJI 1mJ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Aðalgötu 7, Stykkishólmi, sem hér segir: Brimrún, skskrnr. 2227, þingl. eig. Eyjaferðir ehf., gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 7. október 1999. TILKYIMIMIIMGAR 'V^'Skipulags stDfnun Djúpvegur nr. 61, um austanverðan ísafjörð Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 8. október til 12. nóvember 1999 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum Hólmavíkurhrepps og Súðavíkur- hrepps. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 12. nóvember 1999 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. LÍFEYR.ISSJÓÐUR STARFSMANNA SVEITARFÉLAGA Skrifstofur okkar hafa verið fluttar í Vegmúia 2, 5. hæð. Sími 540 0700 - fax 540 0701 — netfang: lss@lss.is. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar. NAUÐUIMGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurvegur51, Seyðisfirði, þingl. eig. Olga Jónsdóttir og Jón Þor- steinsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 13. október 1999 kl. 13.30. Stapi, Borgarfirði eystra, þingl. eig. Jón Þór Sigursteinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 14.00. Vesturvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson, gerðarbeið- endur Bíla- og búvélasalan ehf. og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 13. október 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 7. október 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 53, Þingeyri, þingl. eig. Sigmundur Þórðarson, gerðarbeið- andi Byggðastonfun. Hafnarstræti 6, 0301, ísafirði, þingl. eig. Mikael Rodriquez Algarra og Guðbjörg Ásgerður Överby, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild og ísafjarðarbær. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og ísafjarðarbær. Pramminn FJölvi, skipaskrárnr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., ísafirði, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sæból II, Mýrahreppi, ísafjarðarbæ, hluti Elísabetar Pétursdóttur, þingl. eig. Elísabet Ánna Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Vátryggingafélag Islands hf. Urðarvegur 24, ísafirði, þingl. eig. Eiríkur Brynjólfur Böðvarssson og Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Breiðafjarðarferjan Baldur ehf., Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, Húsasmiðjan hf„ ísafjarð- arbær, íslandsbanki hf„ útibú 556, Kreditkot hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Þvergata 3,0101, (safirði, þingl. eig. Ragnar Ingólfsson, Vignir Guð- mundsson og Anna Málfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði, 7. október 1999. KENNSLA HÁMARKS ÁRANGUR s: 557 2450 • www.sigur.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F.12 s 1801088VÍ = P.k. I.O.O.F. 1 = 1801088’/z = 9 II* I.O.O.F. 10 = 18010910 = 0 ÉSAMBAND ÍSLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Vaka Samvera fyrir ungt fólk í kvöld kl. átta. Að þessu sinni verður samveran í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58. Ath. breyttan samkomustað. Allir velkomnir. SÍK. http://sik.torg.is/ Frá Guðspeki- » félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Jón Ásgeir Kalmannsson erindi um sjálfstraust og þroska ein- staklingseðlisins í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugar- dag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Birgis Bjarnasonar. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Fimmtudaginn 14. október kl. 20.30 hefst hugræktarnám- skeið Guðspekifélagsins í um- sjá Jóns L. Arnaids: „Hugur er heimur". Áfimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið hvetur til samanburðar trúar- bragða, heimspeki og náttúru- vísinda. Félagar njóta algers skoð- anafrelsis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.