Morgunblaðið - 08.10.1999, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ
FOSTUDAGUR 8. OKTOBER 1999
til útlarida
-duövelt dö muod
LSSTIR
SIMINN
www.simi.is
Vatnslitamynd-
ir og grafík
íStöðlakoti
PETUR Behrens opnar sýningu
á verkum sínum í Stöðlakoti við
Bókhlöðustíg 6 í dag, laugardag,
kl. 15. Pétur sýnir vatnslita-
myndir og grafík en verkin eru
flest unnin á síðustu tveimur ár-
um. Pétur Behrens nam í Ham-
borg og Berlín. Hann hefur hald-
ið einkasýningar og tekið þátt í
samsýningum. Hann kenndi á
Reykjavíkurárum sínum við
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands og Myndlistarskóla
Reykjavíkur. Hann hefur búið á
Höskuldsstöðum í Breiðdal síðan
1986. Sýningin er opin daglega
Regula _ vatnslitir, 1995,
eftir Pétur Behrens.
frá kl. 14-18 og lýkur sunnudag-
inn 24. október.
Textaverk á
Rekagranda 8
NÍELS Hafstein opnar sýningu í
Ganginum Rekagranda 8 kl. 17 á
morgun, laugardag. A sýningunni
eru textaverk sem lýsa ákveðnu
hugarástandi, upphafningu, leiðslu
og rómantík og eiga sér tilvísun í
myndræna texta, allt frá árinu 1971
sem Níels útbjó og kynnti í fyrstu
bókverkum sínum. I fréttatilkynn-
ingu segir að Níels Hafstein sé, fyr-
ir utan myndlist sína, kunnur af
safnastörfum og er stofnandi Ný-
listasafnsins ásamt fleirum og
stofnandi og jafnframt forstöðu-
föstudag til sunnudags
RteovtÍtlo
W Rósir
Rósavöndur
ikAwm*
Verð áður kr.4990'
Haustlaukahétlé
5 Páskaliljur
10 Túlípanar
Rósavöndur
ktw 149t(<
Verð áður kr.-29O0-
<
lO Perluliljur
Drekatré 2 í potti
Begónfia
Ent 3$k§v
Hafeteinn Hafliðason
verður á haustlauka-
markaðnum laugardag
og sunnudag kl. 2 - 6.
UóniiQWQl
Minningar-
fyrirlestur
Jóns Sig-
urðssonar
PRÓFESSOR Eva Österberg
heldur Minningarfyrirlestur
Jóns Sigurðssonar á vegum
Sagnfræðistofnunar Háskóla ís-
lands í Hátíðarsal í Aðalbygg-
ingu laugardaginn 9. október ld.
14. Fyrirlestur sinn neihir hún:
„Trust and kinship - premodem
man in perspective.11
í fréttatilkynningu segir að
Evu Österberg megi telja meðal
þekktustu sagnfræðinga á
Norðurlöndum. Hún varð dokt-
or 1971, prófessor i Uppsölum
1983-7 og hefúr verið prófessor í
Lundi frá 1987. Aðalviðfangsefni
hennar hafa verið á sviði félags-
og menningarsögu á miðöldum
og allt fram á 18. öld. Um þessar
mundir er hún fulltrúi Norður-
landanna í stjóm heimssamtaka
sagnfræðinga (Comité Intema-
tional des Sriences Historiques
= CISH eða ICHS á ensku) og
á sætí í þriggja manna valnefhd
samtakanna sem undirbýr
heimsþing sagnfræðinga sem
haldið verður í Osló árið 2000.
Eva Österberg er afar mikil-
virk og hefúr stjómað miklum
rannsóknarverkeftium, ekki síst
um afbrot og refsingar og gaf út
bókina Crime and Social Control
in Medieval and Early Modem
Swedish Towns (1988, með öðr-
um).“
I fyrirlestri sínum, sem Öster-
berg flytur á ensku, mun hún
flalla um það sem fræðimenn
telja að einkenni miðaldasamfé-
lagið eða „gamla samfélagið"
(,,pre-modem“) og geri það ólíkt
nútímasamfélagi. Hún mun
íjalla um mMvægi félagslegra
tengsla á fyrri öldum, svo sem
ættartengsla, og um átök hags-
munahópa. Hún dregur upp
mynd af því sem telst einkenna
„nútímamanninn“ og ber saman
við það sem telst einkenna menn
á fyrri tíð og sækir efni m.a. í Is-
lendingasögumar tíl að varpa
ljósi á málið. Hún mun gera því
nokkur skil hvemig norrænir og
aðrir fræðimenn hafa tekið á ís-
lenskum söguritum frá miðöld-
um sem heimildum um menn-
ingarsögu.
A undan fyrirlestrinum verð-
ur Jóns Sigurðssonar minnst
með fáeinum orðum.
maður Safnasafnsins á Svalbarðs-
strönd.
Níels Hafstein stundaði listnám í
Myndlista- og handíðaskóla íslands
árin 1969-73, en vann síðan og nam
á verkstæði Ragnars Kjartansson-
ar myndhöggvara. Hann hefur
haldið 16 einkasýningar og tekið
þátt í 46 samsýningum á Islandi, í
Noregi, Hollandi, Belgíu, Frakk-
landi, Þýskalandi, Ítalíu og Banda-
ríkjunum.
Níels Hafstein kom með Seríal-
listina (tæmandi, reikningslegir
möguleikar) inn í landið snemma á
áttunda áratugnum, sá þriðji sem
vann bókverk (artist books) og hef-
ur gert á annað hundrað slíkra
verka í röðum, kynnti fjölfeldið
(multiple) um svipað leyti, þ.ám.
11 x 2 cm rautt, útsaumað ílauelsk-
læði þar sem klaufaskapurinn er
eitt af stöðugildum verksins. Önnur
helstu verk eru myndraðir um ís-
lensku fjármörkin og tilfínningalíf
sauðfjárins, goðfræðileg innsetning
um svarta og gyllta hesta og 222,
verk í jafnmörgum hlutum, þar sem
ákveðinn möguleiki er tæmdur.
Sýningunni lýkur 10. nóvember.
1HRV