Morgunblaðið - 08.10.1999, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.10.1999, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. OKTOBER 1999 til útlarida -duövelt dö muod LSSTIR SIMINN www.simi.is Vatnslitamynd- ir og grafík íStöðlakoti PETUR Behrens opnar sýningu á verkum sínum í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 í dag, laugardag, kl. 15. Pétur sýnir vatnslita- myndir og grafík en verkin eru flest unnin á síðustu tveimur ár- um. Pétur Behrens nam í Ham- borg og Berlín. Hann hefur hald- ið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Hann kenndi á Reykjavíkurárum sínum við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og Myndlistarskóla Reykjavíkur. Hann hefur búið á Höskuldsstöðum í Breiðdal síðan 1986. Sýningin er opin daglega Regula _ vatnslitir, 1995, eftir Pétur Behrens. frá kl. 14-18 og lýkur sunnudag- inn 24. október. Textaverk á Rekagranda 8 NÍELS Hafstein opnar sýningu í Ganginum Rekagranda 8 kl. 17 á morgun, laugardag. A sýningunni eru textaverk sem lýsa ákveðnu hugarástandi, upphafningu, leiðslu og rómantík og eiga sér tilvísun í myndræna texta, allt frá árinu 1971 sem Níels útbjó og kynnti í fyrstu bókverkum sínum. I fréttatilkynn- ingu segir að Níels Hafstein sé, fyr- ir utan myndlist sína, kunnur af safnastörfum og er stofnandi Ný- listasafnsins ásamt fleirum og stofnandi og jafnframt forstöðu- föstudag til sunnudags RteovtÍtlo W Rósir Rósavöndur ikAwm* Verð áður kr.4990' Haustlaukahétlé 5 Páskaliljur 10 Túlípanar Rósavöndur ktw 149t(< Verð áður kr.-29O0- < lO Perluliljur Drekatré 2 í potti Begónfia Ent 3$k§v Hafeteinn Hafliðason verður á haustlauka- markaðnum laugardag og sunnudag kl. 2 - 6. UóniiQWQl Minningar- fyrirlestur Jóns Sig- urðssonar PRÓFESSOR Eva Österberg heldur Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla ís- lands í Hátíðarsal í Aðalbygg- ingu laugardaginn 9. október ld. 14. Fyrirlestur sinn neihir hún: „Trust and kinship - premodem man in perspective.11 í fréttatilkynningu segir að Evu Österberg megi telja meðal þekktustu sagnfræðinga á Norðurlöndum. Hún varð dokt- or 1971, prófessor i Uppsölum 1983-7 og hefúr verið prófessor í Lundi frá 1987. Aðalviðfangsefni hennar hafa verið á sviði félags- og menningarsögu á miðöldum og allt fram á 18. öld. Um þessar mundir er hún fulltrúi Norður- landanna í stjóm heimssamtaka sagnfræðinga (Comité Intema- tional des Sriences Historiques = CISH eða ICHS á ensku) og á sætí í þriggja manna valnefhd samtakanna sem undirbýr heimsþing sagnfræðinga sem haldið verður í Osló árið 2000. Eva Österberg er afar mikil- virk og hefúr stjómað miklum rannsóknarverkeftium, ekki síst um afbrot og refsingar og gaf út bókina Crime and Social Control in Medieval and Early Modem Swedish Towns (1988, með öðr- um).“ I fyrirlestri sínum, sem Öster- berg flytur á ensku, mun hún flalla um það sem fræðimenn telja að einkenni miðaldasamfé- lagið eða „gamla samfélagið" (,,pre-modem“) og geri það ólíkt nútímasamfélagi. Hún mun íjalla um mMvægi félagslegra tengsla á fyrri öldum, svo sem ættartengsla, og um átök hags- munahópa. Hún dregur upp mynd af því sem telst einkenna „nútímamanninn“ og ber saman við það sem telst einkenna menn á fyrri tíð og sækir efni m.a. í Is- lendingasögumar tíl að varpa ljósi á málið. Hún mun gera því nokkur skil hvemig norrænir og aðrir fræðimenn hafa tekið á ís- lenskum söguritum frá miðöld- um sem heimildum um menn- ingarsögu. A undan fyrirlestrinum verð- ur Jóns Sigurðssonar minnst með fáeinum orðum. maður Safnasafnsins á Svalbarðs- strönd. Níels Hafstein stundaði listnám í Myndlista- og handíðaskóla íslands árin 1969-73, en vann síðan og nam á verkstæði Ragnars Kjartansson- ar myndhöggvara. Hann hefur haldið 16 einkasýningar og tekið þátt í 46 samsýningum á Islandi, í Noregi, Hollandi, Belgíu, Frakk- landi, Þýskalandi, Ítalíu og Banda- ríkjunum. Níels Hafstein kom með Seríal- listina (tæmandi, reikningslegir möguleikar) inn í landið snemma á áttunda áratugnum, sá þriðji sem vann bókverk (artist books) og hef- ur gert á annað hundrað slíkra verka í röðum, kynnti fjölfeldið (multiple) um svipað leyti, þ.ám. 11 x 2 cm rautt, útsaumað ílauelsk- læði þar sem klaufaskapurinn er eitt af stöðugildum verksins. Önnur helstu verk eru myndraðir um ís- lensku fjármörkin og tilfínningalíf sauðfjárins, goðfræðileg innsetning um svarta og gyllta hesta og 222, verk í jafnmörgum hlutum, þar sem ákveðinn möguleiki er tæmdur. Sýningunni lýkur 10. nóvember. 1HRV
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.