Morgunblaðið - 04.11.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 04.11.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 29 ERLENT Austin. AP. GEORGE W. Bush yngri, ríkis- stjóri í Texas og hugsanlegur forsetaframbjóðandi repúblik- ana, segist ætla að halda áfram að skokka á götum úti, þrátt fyrir óskemmtilegt óhapp er hann varð fyrir síðdegis á mánudag. Slapp hann þá með skrámur er vagn sem tengdur var við flutningabíl valt, með þeim afleiðingum að ýmislegt rusl flóði yfír götuna og sam- hliða skokkbraut. Lögreglan í Austin í Texas rannsakar nú slysið, sem neyddi Bush í rusli Bush til að kasta sér bak við umferðarbrúarstólpa til að forð- ast steypuhlunka og trjágrein- ar, sem voru í aftanívagninum. „Eg hyggst halda áfram að skokka á þessum sama stað,“ sagði frambjóðandinn, hvergi banginn þó hann hefði meiðst á hægri fæti og mjöðm. Roscoe Hughey, einn af ör- yggisvörðum Bush sem fylgdi honum eftir á reiðhjóli, slasaðist einnig í óhappinu. Marðist hann á vinstri síðu og hlaut aðhlynn- ingu á sjúkrahúsi. Fjölmiðlafull- trúi Bush sagði að ríkissljórinn hefði notað farsíma Hugheys til að gera lögreglu viðvart og hlúð að öryggisverðinum þar til hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. George W. Bush KÖKUBLAÐIÐ KOMIÐ SaðfaHFélflngar Aðeins brot af Arvali Til afgreiðslu af lager i— us „ Neðri skópur B80 - D50 cm Efri skópur B30 - H70 - D20 cm Koppi og höldur fylgja. Tæki og spegill fylgja ekki. Verð kr. 19.900 stgr. ! fef '■’"****» -J 1 Neðri skópur B80 - D50 eðo 60 cm Efri glerskópor B30 - H90 - D20 cm Koppi og Ijós fylgja. Tæki, höldur og spegill fylgja ekki. Verð kr. 59.800 stgr. 1 Voskoskápur B60 - D50 eðo 60 cm Hár skápur B40 - H195 - D48 cm Kappi, Ijós og höldur fylgja. Tæki og spegill fylgjo ekki. Verð kr. 49.800 stgr. i—--------------------- 0 J mm Neðri skápur 6120 - D50 eða 60 cm Efri glerskópor B30 - H70 - D20 cm Tæki, höldur og spegill fylgja ekki. Verð kr. 66.000 stgr. INNRÉTTINGAR & TÆKI iILDSÖI iRSLUNj AJs-ivrir iíkOvérSi/ Vib Feilsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OPID: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.