Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 29 ERLENT Austin. AP. GEORGE W. Bush yngri, ríkis- stjóri í Texas og hugsanlegur forsetaframbjóðandi repúblik- ana, segist ætla að halda áfram að skokka á götum úti, þrátt fyrir óskemmtilegt óhapp er hann varð fyrir síðdegis á mánudag. Slapp hann þá með skrámur er vagn sem tengdur var við flutningabíl valt, með þeim afleiðingum að ýmislegt rusl flóði yfír götuna og sam- hliða skokkbraut. Lögreglan í Austin í Texas rannsakar nú slysið, sem neyddi Bush í rusli Bush til að kasta sér bak við umferðarbrúarstólpa til að forð- ast steypuhlunka og trjágrein- ar, sem voru í aftanívagninum. „Eg hyggst halda áfram að skokka á þessum sama stað,“ sagði frambjóðandinn, hvergi banginn þó hann hefði meiðst á hægri fæti og mjöðm. Roscoe Hughey, einn af ör- yggisvörðum Bush sem fylgdi honum eftir á reiðhjóli, slasaðist einnig í óhappinu. Marðist hann á vinstri síðu og hlaut aðhlynn- ingu á sjúkrahúsi. Fjölmiðlafull- trúi Bush sagði að ríkissljórinn hefði notað farsíma Hugheys til að gera lögreglu viðvart og hlúð að öryggisverðinum þar til hann var fluttur á brott í sjúkrabíl. George W. Bush KÖKUBLAÐIÐ KOMIÐ SaðfaHFélflngar Aðeins brot af Arvali Til afgreiðslu af lager i— us „ Neðri skópur B80 - D50 cm Efri skópur B30 - H70 - D20 cm Koppi og höldur fylgja. Tæki og spegill fylgja ekki. Verð kr. 19.900 stgr. ! fef '■’"****» -J 1 Neðri skópur B80 - D50 eðo 60 cm Efri glerskópor B30 - H90 - D20 cm Koppi og Ijós fylgja. Tæki, höldur og spegill fylgja ekki. Verð kr. 59.800 stgr. 1 Voskoskápur B60 - D50 eðo 60 cm Hár skápur B40 - H195 - D48 cm Kappi, Ijós og höldur fylgja. Tæki og spegill fylgjo ekki. Verð kr. 49.800 stgr. i—--------------------- 0 J mm Neðri skápur 6120 - D50 eða 60 cm Efri glerskópor B30 - H70 - D20 cm Tæki, höldur og spegill fylgja ekki. Verð kr. 66.000 stgr. INNRÉTTINGAR & TÆKI iILDSÖI iRSLUNj AJs-ivrir iíkOvérSi/ Vib Feilsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OPID: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.