Morgunblaðið - 04.11.1999, Side 33

Morgunblaðið - 04.11.1999, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 33 LISTIR Ut í vorið með tvenna tónleika KVARTETTINN Út í vorið og Signý Sæmundsdóttir óperu- söngkona halda tónleika í Vina- minni á Aki'anesi í kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 21 og í Hveragerðiskirkju á morgun, laugardag, kl. 17. Efnisskráin einkennist af þeirri músík sem vinsæl var á millist- ríðsárunum og m.a. þýski söng- hópurinn „Comedian Harmon- ists“ gerði ódauðlega. Einnig eru klassísk íslensk kvaitettlög og verk eftir Schubert og Donizetti. Efnisskráin, sem flutt verður á tónleikunum í Vinaminni á föstu- dag og í Hveragerðiskirkju á laugardaginn, er að verulegu leyti sú sama og flutt var í Færeyjum sl. sumai'. Ný sending 1 af svörtum drögtum ásamt 1 síðum kiólum I 9 Kraarion \ ^eykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Nýjar bækur • LÍFSGLEÐI miimingar og frásagnir er skráð af Þóri S. Guðbergssyni, félagsráðgjafa og rithöfundi, en hann hefur rit- stýrt þessum bókaflokki frá upphafi. Þau sem segja frá í þess- ari bók eru: Séra Ái-ni Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur. Herdís Egilsdóttir, kennari og rithöfun- dur. Margrét Hróbjartsdóttir, geð- hjúkrunarfræðingur og kristniboði. Rúrik Haraldsson leikari. Ævar Jóhannesson, sem hefur þróað og framleitt hið áhrifaríka lúpínu- seyði. Utgefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Bókin er 185 bls. Ljós- myndir: Ljósmyndastofan Nær- mynd. Prentvinnsla: Oddi hf. Verð kr. 3.480. • HULDA-Reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu Huldu Valdimarsdóttur Ritchie er skráð afFinnboga Hermannssyni fréttamanni. í fréttatilkynn- ingu segir að Hulda Valdi- marsdóttir Ri- tchiehafiáttvið- burðaríka ævi allt frá tví- tugsaldri, þegar hún giftist skoska sjóliðanum Samuel Ritchie. I bókinm segir frá örlagaríkum ár- um Huldu, fyrst heima í Hnífsdal, þar sem átök voru um brúðka- up hennar. Síðan í Bretlandi, þai' sem fjölskyldan slapp naumlega lífs af þegar loftárás var gerð á heimili þeirra. Hulda fæddi þrjú böm á stríðsárunum í Skotlandi við afar erfiðar aðstæður. Árið 1962 hóf Hulda störf í banda- ríska sendiráðinu í Reykjavík og starfaði þar á þriðja áratug. Finnbogi Hermannsson, höfund- ur bókarinnar, hefrn’ starfað við Út- varpið í tvo ái'atugi. Útgefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Bókin er 156 bls. með fjölda mynda. Hönnun ogprent- vinnsla: Oddi hf. Kápa: Halldór Þor- steinsson. Verð kr. 3.480. • SLAGHÖRPUORÐ er Ijóðabók eftir Árna Larsson. Bókin er 2. af 4 bókum Árna sem koma út f'yrir aldamót. í fréttatilkynningu segir að bók- in hafi að géyma léttan talmálstakt eins og ljóðabókin haldi að hún sé leikrit. Létt-dulkóðaðar fígúrur úr innlendum og erlendum samtíma stíga á fjalir. Bókin er myndskreytt með tölustöfum og samanstendur af sjö bálkum. Utgefandi er Ljóðasmiðjaíi sf: Bókin er 125 bls. Sex ljósrit úr gömlum reikningsbókum ásamt einni teikningu eru notuð sem bók- arskraut. Prentverk er unnið í Stensli ogOdda. Verð: 1.380 kr. Þægilegur bæjarjeppi Ekta óbyggðajeppi Sjálfstæð grind, hátt og lágt drif, 5 gíra handskipting eða 4 hraða sjálfskipting, 2.0 1 eða 2.5 1V6 vél. Verð frá 2.179.000 kr. ... og mundu, þú getur alltaf breytt Grand Vitara í jöklajeppa! 5UZUKISÖLUUMB00: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvéiasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrísmýri 5, slmi 482 37 00. • ABS-hemlavörn’ • Aðaljós stillanleg úr ökumannssæti • Álfelgur* • Barnalæsingar • Bensínlúga opnanleg úr ökumannssæti • Framdrif tengjanlegt á allt að 100 km hraða • Geymsluhólf undir framsætum • Hæðarstillanleg belti með forstrekkjurum • Höfuðpúðar á fram- og aftursætum • Litaðar rúður • Rafdrifin sóllúga* • Rafdrifnar rúðuvindur • Rafstýrðir útispeglar • Samlæsingar á hurðum • Snúningshraðamælir • Stafræn klukka • Styrktarbitar í hurðum • Tveir öryggisloftpúðar • Tvískipt, fellanlegt aftursætisbak • Upphituð framsæti • Útvarp með segulbandi • Vökvastýri • Þakbogar • Þjófavörn • Þrívirk inniljós og kortaljós * Aukabúnaður $ SUZUKI " /f------ SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.