Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 33 LISTIR Ut í vorið með tvenna tónleika KVARTETTINN Út í vorið og Signý Sæmundsdóttir óperu- söngkona halda tónleika í Vina- minni á Aki'anesi í kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 21 og í Hveragerðiskirkju á morgun, laugardag, kl. 17. Efnisskráin einkennist af þeirri músík sem vinsæl var á millist- ríðsárunum og m.a. þýski söng- hópurinn „Comedian Harmon- ists“ gerði ódauðlega. Einnig eru klassísk íslensk kvaitettlög og verk eftir Schubert og Donizetti. Efnisskráin, sem flutt verður á tónleikunum í Vinaminni á föstu- dag og í Hveragerðiskirkju á laugardaginn, er að verulegu leyti sú sama og flutt var í Færeyjum sl. sumai'. Ný sending 1 af svörtum drögtum ásamt 1 síðum kiólum I 9 Kraarion \ ^eykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Nýjar bækur • LÍFSGLEÐI miimingar og frásagnir er skráð af Þóri S. Guðbergssyni, félagsráðgjafa og rithöfundi, en hann hefur rit- stýrt þessum bókaflokki frá upphafi. Þau sem segja frá í þess- ari bók eru: Séra Ái-ni Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur. Herdís Egilsdóttir, kennari og rithöfun- dur. Margrét Hróbjartsdóttir, geð- hjúkrunarfræðingur og kristniboði. Rúrik Haraldsson leikari. Ævar Jóhannesson, sem hefur þróað og framleitt hið áhrifaríka lúpínu- seyði. Utgefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Bókin er 185 bls. Ljós- myndir: Ljósmyndastofan Nær- mynd. Prentvinnsla: Oddi hf. Verð kr. 3.480. • HULDA-Reynslusaga vestfirskrar kjarnakonu Huldu Valdimarsdóttur Ritchie er skráð afFinnboga Hermannssyni fréttamanni. í fréttatilkynn- ingu segir að Hulda Valdi- marsdóttir Ri- tchiehafiáttvið- burðaríka ævi allt frá tví- tugsaldri, þegar hún giftist skoska sjóliðanum Samuel Ritchie. I bókinm segir frá örlagaríkum ár- um Huldu, fyrst heima í Hnífsdal, þar sem átök voru um brúðka- up hennar. Síðan í Bretlandi, þai' sem fjölskyldan slapp naumlega lífs af þegar loftárás var gerð á heimili þeirra. Hulda fæddi þrjú böm á stríðsárunum í Skotlandi við afar erfiðar aðstæður. Árið 1962 hóf Hulda störf í banda- ríska sendiráðinu í Reykjavík og starfaði þar á þriðja áratug. Finnbogi Hermannsson, höfund- ur bókarinnar, hefrn’ starfað við Út- varpið í tvo ái'atugi. Útgefandi er Hörpuútgáfan á Akranesi. Bókin er 156 bls. með fjölda mynda. Hönnun ogprent- vinnsla: Oddi hf. Kápa: Halldór Þor- steinsson. Verð kr. 3.480. • SLAGHÖRPUORÐ er Ijóðabók eftir Árna Larsson. Bókin er 2. af 4 bókum Árna sem koma út f'yrir aldamót. í fréttatilkynningu segir að bók- in hafi að géyma léttan talmálstakt eins og ljóðabókin haldi að hún sé leikrit. Létt-dulkóðaðar fígúrur úr innlendum og erlendum samtíma stíga á fjalir. Bókin er myndskreytt með tölustöfum og samanstendur af sjö bálkum. Utgefandi er Ljóðasmiðjaíi sf: Bókin er 125 bls. Sex ljósrit úr gömlum reikningsbókum ásamt einni teikningu eru notuð sem bók- arskraut. Prentverk er unnið í Stensli ogOdda. Verð: 1.380 kr. Þægilegur bæjarjeppi Ekta óbyggðajeppi Sjálfstæð grind, hátt og lágt drif, 5 gíra handskipting eða 4 hraða sjálfskipting, 2.0 1 eða 2.5 1V6 vél. Verð frá 2.179.000 kr. ... og mundu, þú getur alltaf breytt Grand Vitara í jöklajeppa! 5UZUKISÖLUUMB00: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Hvammstangi: Bila- og búvéiasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. Isafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavik: BG bilakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrísmýri 5, slmi 482 37 00. • ABS-hemlavörn’ • Aðaljós stillanleg úr ökumannssæti • Álfelgur* • Barnalæsingar • Bensínlúga opnanleg úr ökumannssæti • Framdrif tengjanlegt á allt að 100 km hraða • Geymsluhólf undir framsætum • Hæðarstillanleg belti með forstrekkjurum • Höfuðpúðar á fram- og aftursætum • Litaðar rúður • Rafdrifin sóllúga* • Rafdrifnar rúðuvindur • Rafstýrðir útispeglar • Samlæsingar á hurðum • Snúningshraðamælir • Stafræn klukka • Styrktarbitar í hurðum • Tveir öryggisloftpúðar • Tvískipt, fellanlegt aftursætisbak • Upphituð framsæti • Útvarp með segulbandi • Vökvastýri • Þakbogar • Þjófavörn • Þrívirk inniljós og kortaljós * Aukabúnaður $ SUZUKI " /f------ SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.