Morgunblaðið - 04.11.1999, Page 69

Morgunblaðið - 04.11.1999, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 69 ^ FRÉTTIR Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, uU fimmtudaginn 4. nóvember, verður níræð Margrét Þorkelsdóttir, frá Skjöldólfsstöðum til heimil- is í Miðgarði 22, Egilsstöð- um. Hún er að heiman. BRIDS Umsjón Guðmundur I'áll Arnarson UNDANKEPPNI íslands- mótsins í tvímenningi fór fram um síðustu helgi, en 40 para úrslit verða spiluð helgina 13.-14. nóvember. Hér er líflegt spil úr und- ankeppninni. Norður * ÁD543 ¥ G * KG3 * ÁG42 Vestur Austur AKIO ¥ K1098754 ♦ - * K1095 <k 98762 ¥ 632 ♦ 98 *D86 Suður * G »ÁD * ÁD1076542 * 73 Alslemma í tígli er góður kostur í NS, en gröndin eru tælandi í tvímenningi og nokkur pör freistuðu gæf- unnar í 7 gröndum. Vestur hafði þá gert sig gildandi í sögnum; bæði teflt fram hjartalitnum af alefli og do- blað iokasögnina. Þrátt fyrir að sagnhafi horfi aðeins á ellefu örugga slagi hefur hann líkumar með sér. Spaðakóngurinn liggur fyrir svíningu, svo þar er einn slagur, og svo gæti annar komið á útspihnu ef vestur byrjar á hjarta. Utspil í laufi heldur vöminni á lífi, en aíköstin í tígulinn enda- lausa verða að vera nákvæm. Eftir laufásinn í fyrsta slag og síðan átta tígla, leit staðan þannig út á einu borði: Vestur * K10 *K10 ♦ - *- Norður * ÁD5 ¥ G ♦ - *- Austur * 987 ¥ - ♦ - * D Suður * G ¥ ÁD ♦ - * 7 Vestur hafði tekið þann kostinn að henda öllum lauf- um sínum og halda eftir KlO í spaða. Það voru mis- tök, því þegar suður tók nú á hjartaásinn þvingaðist austur í svörtu litunum. Ef vestur heldur eftir einu laufi og fer niður á blankan spaðakóng myndast engin kastþröng. Fermingarveisla? Má hún ekki bíða þar til landsleik- urinn er búinn? Barna- og fjölskylduljósmyndir Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP Gefín voru saman 3. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Halldóri Gröndal Steinunn Grön- dal og Ómar Skafti Gísla- son. Heimili þeirra er i Mosgerði 11, Reykjavík. Bama- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP Gefin voru saman 10. júlí sl. í Lága- fellskirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Tonie Gertin Sörensen og Grétar Þóris- son. Heimili þeirra er í Þjóttuseli 7. Bama- og fjölskylduljósmyndir Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP Gefin vom saman 27. febrúar sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur María Jóhannsdóttir og Benedikt Jónasson. Heimili þeirra er í Alftahólum 2, Reykjavík. Bama- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin vom saman 10. júlí sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Kristín Péturs- dóttir og Finnbogi Karls- son. Heimili þeirra er í Dan- mörku. Khalif- man (2.628), Sánkti Péturs- borg í Rússlandi. 30. f5! (Miklu sterkara en 30. Hgl Hg8 31. f5 - Rf4! og svartur verst) 30. - exf5 31. Hgl - Rf4 (Ekki 31. - hg8? 32. Bxg6+ - Hxg6 33. He7+ og vinnur) 32. Bxe8 - Hxe8 33. Hxe8 - Bxe8 34. Hel og með skiptamun yfir vann hvít- ur örugglega. Israelsmennimir sigraðu Rússana fremur óvænt 3V2—2Vh og slógu þá út í fyrstu umferð. Mótið fór fram í Bugojno í Bosníu og heimaliðið, Bosna Sarajevo, sigraði fremur óvænt og varð Evrópumeistari. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í úrsht- um Evrópukeppni skákfé- laga um helgina. Alexander Huzman (2.581), Beer- Sheva, ísraei, hafði hvítt og átti leik gegn sigurvegar- anum í heimsmeistara- keppni FIDE í sumar, Alexander GRÖFIN Hvar er í heimi hæli tryggt og hvíld og mæðufró? Hvar bærist aldrei hjarta hryggt? Hvar heilög drottnar ró? Það er hin djúpa dauðra gröf, - þar dvínar sorg og stríð - er sollin lífs fyrir handan höf er höfn svo trygg og blíð. Þú kælir heita hjartans glóð og heiftar slökkur bál, þú þaggar niður ástar-óð og ekkert þekkir tál. Þú læknar hjartans svöðusár og svæfir auga þreytt, þú þerrir burtu tregatár og trygga hvíld fær veitt. Kristján Jónsson. STJÖRNUSPÁ eftir Franees llrake SPORÐDREKI , Afmælisbnrn dagsins: Atök og ofbeldi í orði sem verki eru eitur í þínum beinum og þú notar hvert tækifæri til að boða fríð og kærleika. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ný reynsla mun færa þér nýja sýn á lífið og þá ertu líka betur í stakk búinn til að gera þær breytingar sem nauðsynlegar em. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er mikið talað í kringum þig um menn og málefni og ekki er það allt fagurt. Þú sýnir gott fordæmi með því að taka ekki þátt í umræð- unni. Tvíburar (21.maí-20.júní) oA Þú geislar af gleði og það hefur jákvæð áhrif á flesta sem í kringum þig eru. Gefðu hinum neikvæðu ekki leyfi til þess að skyggja á þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Finnist þér einhver vera að setja ofan í við þig skaltu gefa þér tíma til að hugleiða hvort þetta vom orð í tíma töluð og að þú gætir lært af þeim. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert svo upptekinn af vin- um þínum að ekkert annað kemst að. Það er gott og blessað ef þú bara vanrækir ekki annað sem skiptir líka miklu máli. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$L Þér hefur verið treyst til þess að kalla fólk saman til fundar og þarft að skipuleggja allt í stóra sem smáu. Byrjaðu því strax að undirbúa þig. Vog rrx (23. sept. - 22. október) A 4* Ef þú lokar á allt og alla mun lífið vera ein flatneskja. Gefðu sjálfum þér tækifæri og opn- aðu hurðina að hjarta þínu því þá geta góðir hlutir gerst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú veltur framtíð þín á því hvernig þú hagar þér í við- kvæmu máli. Þú getur engan veginn vitað hvað aðrir era að hugsa svo spurðu bara hreint út. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki hugfallast þótt þér finnst aðrir ekki komast lönd né strönd í sínum mál- um því það er bara alls ekki þitt mál. Snúðu þér að öðra. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4ÉIP Þú ert tilbúinn til þess að takast á við sjálfan þig og gera þig að betri manni. Kannaðu hvort eitthvert nám- skeið er í boði sem hentar þér. Vatnsberi f « (20. janúar -18. febrúar) CÆk Það er svo margt skemmti- legt í boði núna að þér reyn- ist ófært að taka þátt í því öllu. Veldu bara það besta úr og njóttu þess út í ystu æsar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú er rétti tíminn til að kryfja málin ofan í kjölinn og gefa sér tíma til að vinna úr niðurstöðunum. Þá fyrst get- urðu tekið ákvörðun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Foreldranamskeið um athyglisbrest og ofvirkni # NAMSKEIÐ um athyglisbrest og ofvirkni fyrir foreldra verður hald- ið á vegum Eirðar, samtaka sér- fræðinga við m.a. Barna- og ung- lingageðdeild Landspítalans, og fræðsluþjónustu Foreldrafélags misþroska barna, dagana 6. og 7. nóvember. Námskeiðið er haldið í safnaðarheimili Háteigskirkju laugardaginn 6. nóvember frá kl. 9 til 16.30 og sunndaginn 7. nóvem- ber kl. 9.30 til 13. Á námskeiðinu fjalla barna- og unglingageðlæknir, félagsráðgj afi, sálfræðingar, listmeðferðarfræð- ingur og sérkennari um athyglis- brest með ofvirkni og misþroska vandamál með sérstöku tilliti til þess sem hægt er að gera á heimil- inu til að vinna með vandann. Skráning á námskeiðið fer fram hjá Upplýsinga- og fræðsluþjónustu Foreldrafélags misþroska barna alla virka daga frá kl. 14 tU 16. \ Nýtt oq eiquteqt marmaramyndir, futu/erskir Uasar, finqurbjaryaskápar, skeidaskápar Kitja Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 Sími 553 5230. Vi ín manuli MÁLNINGAR- 0G PÖKKUNAR- LÍMBÖND ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MATHYS^ Vatnsvörn STÖÐVIÐ LEKANN MEÐ FILLC0AT ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Málningar- límbönd • Skilur ekki eftir sig límrestar • Þunn, mjúk og teygjanleg HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Veður og færð á Netinu ^mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.