Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 04.11.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1999 69 ^ FRÉTTIR Árnað heilla Q A ÁRA afmæli. í dag, uU fimmtudaginn 4. nóvember, verður níræð Margrét Þorkelsdóttir, frá Skjöldólfsstöðum til heimil- is í Miðgarði 22, Egilsstöð- um. Hún er að heiman. BRIDS Umsjón Guðmundur I'áll Arnarson UNDANKEPPNI íslands- mótsins í tvímenningi fór fram um síðustu helgi, en 40 para úrslit verða spiluð helgina 13.-14. nóvember. Hér er líflegt spil úr und- ankeppninni. Norður * ÁD543 ¥ G * KG3 * ÁG42 Vestur Austur AKIO ¥ K1098754 ♦ - * K1095 <k 98762 ¥ 632 ♦ 98 *D86 Suður * G »ÁD * ÁD1076542 * 73 Alslemma í tígli er góður kostur í NS, en gröndin eru tælandi í tvímenningi og nokkur pör freistuðu gæf- unnar í 7 gröndum. Vestur hafði þá gert sig gildandi í sögnum; bæði teflt fram hjartalitnum af alefli og do- blað iokasögnina. Þrátt fyrir að sagnhafi horfi aðeins á ellefu örugga slagi hefur hann líkumar með sér. Spaðakóngurinn liggur fyrir svíningu, svo þar er einn slagur, og svo gæti annar komið á útspihnu ef vestur byrjar á hjarta. Utspil í laufi heldur vöminni á lífi, en aíköstin í tígulinn enda- lausa verða að vera nákvæm. Eftir laufásinn í fyrsta slag og síðan átta tígla, leit staðan þannig út á einu borði: Vestur * K10 *K10 ♦ - *- Norður * ÁD5 ¥ G ♦ - *- Austur * 987 ¥ - ♦ - * D Suður * G ¥ ÁD ♦ - * 7 Vestur hafði tekið þann kostinn að henda öllum lauf- um sínum og halda eftir KlO í spaða. Það voru mis- tök, því þegar suður tók nú á hjartaásinn þvingaðist austur í svörtu litunum. Ef vestur heldur eftir einu laufi og fer niður á blankan spaðakóng myndast engin kastþröng. Fermingarveisla? Má hún ekki bíða þar til landsleik- urinn er búinn? Barna- og fjölskylduljósmyndir Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP Gefín voru saman 3. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Halldóri Gröndal Steinunn Grön- dal og Ómar Skafti Gísla- son. Heimili þeirra er i Mosgerði 11, Reykjavík. Bama- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP Gefin voru saman 10. júlí sl. í Lága- fellskirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Tonie Gertin Sörensen og Grétar Þóris- son. Heimili þeirra er í Þjóttuseli 7. Bama- og fjölskylduljósmyndir Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP Gefin vom saman 27. febrúar sl. í Há- teigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur María Jóhannsdóttir og Benedikt Jónasson. Heimili þeirra er í Alftahólum 2, Reykjavík. Bama- og fjölskylduljósmyndir, Gunnar Leifur Jónasson. BRÚÐKAUP Gefin vom saman 10. júlí sl. í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Kristín Péturs- dóttir og Finnbogi Karls- son. Heimili þeirra er í Dan- mörku. Khalif- man (2.628), Sánkti Péturs- borg í Rússlandi. 30. f5! (Miklu sterkara en 30. Hgl Hg8 31. f5 - Rf4! og svartur verst) 30. - exf5 31. Hgl - Rf4 (Ekki 31. - hg8? 32. Bxg6+ - Hxg6 33. He7+ og vinnur) 32. Bxe8 - Hxe8 33. Hxe8 - Bxe8 34. Hel og með skiptamun yfir vann hvít- ur örugglega. Israelsmennimir sigraðu Rússana fremur óvænt 3V2—2Vh og slógu þá út í fyrstu umferð. Mótið fór fram í Bugojno í Bosníu og heimaliðið, Bosna Sarajevo, sigraði fremur óvænt og varð Evrópumeistari. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í úrsht- um Evrópukeppni skákfé- laga um helgina. Alexander Huzman (2.581), Beer- Sheva, ísraei, hafði hvítt og átti leik gegn sigurvegar- anum í heimsmeistara- keppni FIDE í sumar, Alexander GRÖFIN Hvar er í heimi hæli tryggt og hvíld og mæðufró? Hvar bærist aldrei hjarta hryggt? Hvar heilög drottnar ró? Það er hin djúpa dauðra gröf, - þar dvínar sorg og stríð - er sollin lífs fyrir handan höf er höfn svo trygg og blíð. Þú kælir heita hjartans glóð og heiftar slökkur bál, þú þaggar niður ástar-óð og ekkert þekkir tál. Þú læknar hjartans svöðusár og svæfir auga þreytt, þú þerrir burtu tregatár og trygga hvíld fær veitt. Kristján Jónsson. STJÖRNUSPÁ eftir Franees llrake SPORÐDREKI , Afmælisbnrn dagsins: Atök og ofbeldi í orði sem verki eru eitur í þínum beinum og þú notar hvert tækifæri til að boða fríð og kærleika. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ný reynsla mun færa þér nýja sýn á lífið og þá ertu líka betur í stakk búinn til að gera þær breytingar sem nauðsynlegar em. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er mikið talað í kringum þig um menn og málefni og ekki er það allt fagurt. Þú sýnir gott fordæmi með því að taka ekki þátt í umræð- unni. Tvíburar (21.maí-20.júní) oA Þú geislar af gleði og það hefur jákvæð áhrif á flesta sem í kringum þig eru. Gefðu hinum neikvæðu ekki leyfi til þess að skyggja á þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Finnist þér einhver vera að setja ofan í við þig skaltu gefa þér tíma til að hugleiða hvort þetta vom orð í tíma töluð og að þú gætir lært af þeim. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert svo upptekinn af vin- um þínum að ekkert annað kemst að. Það er gott og blessað ef þú bara vanrækir ekki annað sem skiptir líka miklu máli. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S$L Þér hefur verið treyst til þess að kalla fólk saman til fundar og þarft að skipuleggja allt í stóra sem smáu. Byrjaðu því strax að undirbúa þig. Vog rrx (23. sept. - 22. október) A 4* Ef þú lokar á allt og alla mun lífið vera ein flatneskja. Gefðu sjálfum þér tækifæri og opn- aðu hurðina að hjarta þínu því þá geta góðir hlutir gerst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú veltur framtíð þín á því hvernig þú hagar þér í við- kvæmu máli. Þú getur engan veginn vitað hvað aðrir era að hugsa svo spurðu bara hreint út. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Láttu ekki hugfallast þótt þér finnst aðrir ekki komast lönd né strönd í sínum mál- um því það er bara alls ekki þitt mál. Snúðu þér að öðra. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4ÉIP Þú ert tilbúinn til þess að takast á við sjálfan þig og gera þig að betri manni. Kannaðu hvort eitthvert nám- skeið er í boði sem hentar þér. Vatnsberi f « (20. janúar -18. febrúar) CÆk Það er svo margt skemmti- legt í boði núna að þér reyn- ist ófært að taka þátt í því öllu. Veldu bara það besta úr og njóttu þess út í ystu æsar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nú er rétti tíminn til að kryfja málin ofan í kjölinn og gefa sér tíma til að vinna úr niðurstöðunum. Þá fyrst get- urðu tekið ákvörðun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Foreldranamskeið um athyglisbrest og ofvirkni # NAMSKEIÐ um athyglisbrest og ofvirkni fyrir foreldra verður hald- ið á vegum Eirðar, samtaka sér- fræðinga við m.a. Barna- og ung- lingageðdeild Landspítalans, og fræðsluþjónustu Foreldrafélags misþroska barna, dagana 6. og 7. nóvember. Námskeiðið er haldið í safnaðarheimili Háteigskirkju laugardaginn 6. nóvember frá kl. 9 til 16.30 og sunndaginn 7. nóvem- ber kl. 9.30 til 13. Á námskeiðinu fjalla barna- og unglingageðlæknir, félagsráðgj afi, sálfræðingar, listmeðferðarfræð- ingur og sérkennari um athyglis- brest með ofvirkni og misþroska vandamál með sérstöku tilliti til þess sem hægt er að gera á heimil- inu til að vinna með vandann. Skráning á námskeiðið fer fram hjá Upplýsinga- og fræðsluþjónustu Foreldrafélags misþroska barna alla virka daga frá kl. 14 tU 16. \ Nýtt oq eiquteqt marmaramyndir, futu/erskir Uasar, finqurbjaryaskápar, skeidaskápar Kitja Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60 Sími 553 5230. Vi ín manuli MÁLNINGAR- 0G PÖKKUNAR- LÍMBÖND ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 MATHYS^ Vatnsvörn STÖÐVIÐ LEKANN MEÐ FILLC0AT ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Málningar- límbönd • Skilur ekki eftir sig límrestar • Þunn, mjúk og teygjanleg HUSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Veður og færð á Netinu ^mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.