Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 D 59 Þessi klukku- strengur hefur gegnt hlutverki sínu meö sóma, en amman sem saumaöi hann sá einnig um aO velja gjafir í pakkana. Gott að telia dagana með klukkustreng % óladagatöl tíðkast á velflestum heimilum þar sem börn koma við sögu. ( sumum dagatölum eru spennandi myndir í gluggum, í öðrum sætur súkkulaðibiti. En Það er ekki síður spennandi fyrir börn að vitja gjafa á vinalegum klukkustreng, síðustu dagana fyrir jól. Foreldrar, ömmur og afar eða aðrir velgjörðarmenn barnanna sjá þá um að útbúa 24 litla pakka og hengja á strenginn þannig að bamanna bíði einn pakki á dag. í sumum tilfellum er hægt að semja við hina ágætu íslensku jólasveina um að þeir hengi skógjöf dagsins á klukkustrenginn, enda að flestra mati óþarft að halda úti gjafakeðju á tvennum vígstöðvum í húsinu. /átíðarmatur þarf ekki alltaf að vera kostnaðarsamur eins og eftirfarandi uppskriftir Jóhönnu Sveinsdóttur úr handriti bókarinnar Hratt og bítandi sýna: Sænskir kartöfluhringir Þetta er mjög einföld og ódýr smákökuuppskrift, tilvalin fyrir börn að spreyta sig á. Gerir u.þ.b. 60 kökur. 200 g smjör eða smjörlíki___ 3 dl stappaðar, kaldar, soðnar ______________kartöflur___________ _____________5 dl hveiti__________ ___________1 tsk. lyftiduft_______ periusykur til að strá yfir 1. Hrærið smjörið í skál þar til það er orðið lint og meðfærilegt og hrærið síðan kartöflum, hveiti og lyftidufti saman við. 2. Setjið deigið á borð og hnoðið í höndunum. Hnoðið fyrst úr því mjóar ræmur, skerið síðan í u.þ.b. 10 sm lengjur, mótið þær í hringi sem þið fletjið lítillega út með hnefanum. 3. Raðið hringjunum á smurða plötu, stráið perlusykri yfir þá og bakið í miðjum ofni við 175-200°C í u.þ.b. 10 mín. Kjötbakstur Kjötbakstur þessi er ódýr hátíðamat- ur. Hann er borinn fram kaldur ásamt berjasósu, hrásalati og brauði. Sem forréttur nægir hann handa u.þ.b. tíu, en mettar fimm sem aðalréttur. Afgangur, ef einhver er, verður að sjálfsögðu eðalálegg. 500 g fínt hakkað lambakjöt ___________300 g svínahakk___________ _____________1 Vi tsk. salt__________ nýmalaður, svartur pipar _____________á hnífsoddi_____________ __________u.þ.b. 1 tsk. timjan_______ __________2 marin hvítlauksrif_______ _____________2 msk. hveiti___________ ___________ 2 dl rjómi_______________ 3 egg 1. Hrærið kryddi og hvítlauk saman við kjötfarsið. Bætið eggjunum út í einu í senn, þá hveiti og að lokum rjóma. 2. Hellið farsinu í smurt form (u.þ.b. 11/í> I), setjið álpappír yfir og bakið í vatnsbaði í ofninum við 175°C í u.þ.b. klukkutíma. (Stingið prjóni í baksturinn; hann er tilbúinn ef safinn sem út vellur er tær.) Látið baksturinn kólna í forminu og berið síðan fram með völdu meðlæti og eftirfarandi berjasósu. Berjasósa Setjið 2 dl af vínberja- eða blá- berjahlaupi í pott og hitið. Hrærið saman við 1/2 dl af sítrónusafa og u.þ.b. 1 kryddmál af grófmöluðum, svörtum pipar. Kælið sósuna áður en hún er borin fram. Kringlunni • Sími: 553 7010 ■ E-mail: sockshop@vortex.is lanöhollsvcöur 111 Sími 568 6500 • > »» www.fondra.is » »» Það getur þú gert á auðveldan háttmeð PermEnamellitunum. Þeirerufyrstuog einu gler-,flísa-,leir- og postulínslitirnir sem ekki þarf brenna og þola ofn, örbylgju uppþvottavél. Qóda ikemmtiui! t* Opiðfrákl. 10-18 virka daga og frá kl. !0-16laugardaga. Aðrir Sprett úr spori, Vestmannaeyjum • Kerlingarkot, Þorlákshöfn • Handraðinn, Akranesi útsölu- Föndurtorg, Borgamesi • Setta, Stykkishólmi • Hlín, Hvammstanga staðir Skagfirðingabúð, Sauðarkróki • AB-búðin, Akureyri Auðvelt - hringdu! Sérmerktir pennar og skrúfblýantar Til í mörgum litum. Gjafaaskja fylgir með. Skemmtilegar lólaqrjafir Síðasti pöntunardagur 10. desember t 5®® PÖNTUNARSÍMI virka daga kl. 16-19 _ 5571960 (B3K W Leikföngs <sem kmncv skemmtilegw croimrt Mikið úrval gjafavara Tréleikföng Vísindaleikföng Gamaldags leikföng Grímur o.fl. FÓA FEYKÍRpFA SKÓLAVÖRÐUSTÍC3 1 a • 56*1 6B20 Veisla fýrir líkama og sál aðeins kr. 4900.- ImWW U-ei * :) . * mmi 1M' * 1 1 É& íy «1 g - *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.