Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 51

Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 51 MINNINGAR TRYGGVI SIGJÓNSSON + Tryggvi Sigjóns- son fæddist á Lögbergi í Vest- mannaeyjum 10. ap- ríl 1918. Hann lést 26. janúar síðastlið- inn. Tryggvi var son- ur hjónanna Sigjóns Halldórssonar frá Stóra-Bóli á Mýrum í Austur-Skaftafells- sýslu, f. 31. júlí 1888, d. 19. júlí 1931, og Sigrúnar Runólfs- dóttur frá Snjall- steinshöfðahjáleigu í Holtum, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991. Systkini Tryggva voru Sigjón, f. 1912, d. 1912; Þórunn, f. 1913, d. 1998; Bragi, f. 1914, d. 1985; Garðar, f. 1916; Þórhallur, f. 1919, d. 1993; Friðrik, f. 1921, d. 1944; Halldór, f. 1922, d. 1930; Guðríður f. 1924, d. 1987; Kristbjörg, f. 1925; Gústaf, f. 1927, og Guðmundur, f. 1928. Upp- eldissystur Tryggva voru Svafa, Sigurlaug og Sigríður (látin). Tryggvi kvæntist 23. september 1944 Herdísi Rögnu Clausen, f. 11. júlí 1924. Hún er dóttir hjónanna Herdísar Jónatansdóttur og Ing- olfs Clausen. Tryggvi og Herdís eignuðust átta börn: 1) Inga Guð- laug, f. 10. mars 1945, eiginmaður Friðfinnur Pálsson, f. 1. apríl 1942. Þeirra börn eru Ólafur Tryggvi, sambýliskona Ásta Albertsdóttir, og eiga þau tvö böm, Guðrúnu Ösp og Andra Má. Herdís Anna, eiginmaður Jó- hann Oddgeirsson, og eiga þau þijú böm, Eyrúnu Ingu, Völu Margréti og Birki Orra. Erna Rún, sam- býlismaður Kristinn Hólm Ásmundsson, og eiga þau tvö böm, Steinar Frey og Bergl- indi Birtu. Kristinn á soninn Fannar Hólm með Bryndísi Guð- mundsdóttur. 2) Linda Helena, f. 3. febrúar 1947, eiginmaður Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson, f. 17. október 1943. Þeirra böm eru Rannveig Ásdís var gift Ágústi Þórólfssyni, þau slitu samvístir, þeirra synir em Þröstur Þór, And- ri Már og Jónatan Magni. Haukur Tryggvi, sambýliskona Anna An- tonsdóttir, og eiga þau þijú böm, Ester Lind, Drífu Hrönn og Birki Þór. Haukur á dótturina Huldu Laxdal með fyrrverandi eiginkonu sinni, Heiðrúnu Sigurðardóttur. Drífa Hrönn, hún á dótturina Lindu Elúiu með sambýlismanni sinum, Kjartani Róbertssyni. 3) EI- len Maja, f. 2. ágúst 1948, sambýlis- maður Þorvaldur Jón Kristinsson, f. 13. maí 1955, hans dætur Ragn- heiður og Rakel. Hún var áður gift Gunnari Sigurðssyni f. 3. maí 1946, þeirra böm em: Sigurður, kvænt- ur Karine Prato, Tryggvi Þór, sambýliskona Linda Björk Ómar- sdóttir, þeirra sonur Ingi Már. Tryggvi á dótturina Önnu Dóm með Aldísi Sigurðardóttur. Gígja, sambýlismaður Þorkell Guðjóns- son. Guðlaug Dröfn og Eymar Bimir. 4) Stúlka, f. 25. júm' 1950, d. 15. september 1950. 5) Bjarki Elm- ar, f. 3. ágúst 1952, kvæntur Helgu Haraldsdóttur, f. 7. mars 1954. þeirra börn era Sigríður Herdís, Haraldur Tryggvi, Jóhann Öm og Vildís Björk. 6) Herdís Tryggvína, f. 2. mars 1953, gift Stephen Robert Johnson, f. 22. október 1952, þeirra böm eru Janus Gilbert og Alrún Irene. 7) Halldór Ægir, f. 31. ágúst 1960, hann er kvæntur Wanvisa Susee, f. 25. maí 1975. Hann var áð- ur kvæntur Lenu Nyberg, f. 16. ágúst 1967, þau slitu samvistir. 8) Tryggvi Ólafur, f. 9. janúar 1965, kvæntur Helgu Steinarsdóttur, f. 11. nóvember 1963, þeirra dóttir er Tinna Ýr. Helga átti áður dótturina Maríu Dagmar Magnúsdóttur. Vegna veikinda föður síns voru Tryggvi og þijú systkini hans send f fóstur. Fósturforeldrar Tryggva vora hjónin Halldór Eyjólfsson, f. 1880, d. 1930, og Guðlaug Gísladótt- ir, f. 1879, d. 1975. Þau bjuggu í Hólmi á Mýrum í Austur-Skafta- fellssýslu. Auk Tryggva ólu þau upp þijár fósturdætur. Tryggvi var einn vetur í skóla á Laugarvatni og fór á vélstjóranámskeið í Vestmannaeyj- um. Tryggvi byrjaði ungur að áram að stunda sjómennsku og fór fljót- lega út í eigin útgerð, sem varð hans aðalævistarf. Þau hjónin bjuggu all- an sinn búskap á Höfti. Útfór Tryggva fer fram frá Hafnarkirkju í dag og hefst athöfn- in klukkan 14. Elsku pabbi. Okkur systkmin langar til að kveðja þig með örfáum orðum. Margar góðar minningar koma fram í hugann þegar við h'tum yfir farinn veg. Okkur er of- arlega í huga glaðlyndi þitt og gott skopskyn og hvemig þú gast oítast séð spaugilegu hliðamar á tilverunni. Hvað þú varst félagslyndur og hafðir gaman af því þegar við stóríjölskyldan komum saman. Eins og til dæmis þeg- ar við komum saman á þessu eina ætt- armóti sem haldið hefur verið, hvað þú skemmtir þér vel þegar þú hittir öll systkini þín. Hvað þú hafðir alltaf mik- inn áhuga fyrir öllu því sem við tókum okkur fyrir hendur. Sama hvort það var í vinnu eða frístundum. Þú lagðir þig fram við að fylgjast með atburðum í lífi bamabamanna, fermingum, út- skriftum, íþróttaviðburðum og allt smálegt í lífi þeirra skipti þig máli. Sjómennska og allt sem henni við- kemur var þér alltaf mjög hugleikið. Þú þurftir aíltaf að vita hvað fiskaðist. Hvort sem það vora stóra bátamir eða silungsveiðin í firðinum. Öll eigum við systkinin minningar um veiðiferðir með þér hvort sem var farið í íjörðinn eða einhverja aðra veiði. Ófáar era líka stundimar sem við eyddum með ykkur mömmu uppi í sumarbústað. Hvernig hugmyndin að þessari sumarbústaðar- byggingu kviknaði sýnir best hvað þú varst hugvitsamur og nýjungagjam. Þú sást mynd af þessu átthymda húsi í erlendu blaði og hófst þegar handa. Eftir að þú minnkaðir við þig vinnu gastu loksins farið að sinna þinum áhugamálum. Þú hafðir ákaflega gam- an af því að fara í golf og náðir góðum árangri á því sviði. Skák og spila- mennska vora líka ofarlega á lista. Meðan þú hafðir heilsu til stundaðir þú sund og varst góður sundmaður. Þú hvattir okkur afkomendur þína til að stunda sund og almennt heilbrigt líf- emi. Eftir að starfsorkan minnkaði tókst þú að fást við útskurð, fórst meðal ann- ars á mörg útskurðamámskeið. Það var ánægjulegt að fá aíraksturinn bæði á jólum og stórafinælum. Einnig varstu iðinn við að búa til leikfóng fyrir bæði okkur bömin þín og bamabömin. Elsku pabbi, upptalningin gæti orð- ið endalaus en nú er mál að linni. Nú á kveðjustund þökkum við þér samver- una. Blessuð sé þín minning. Börnin þín. Á yngri áram Tryggva Sigjónsson- ar hefði hann á þessum tíma verið að undirbúa vetrarvertíð og vonast eftir því að sílið færi að ganga inn ósinn en þangað kom loðnan oft inn og var af- bragðs beita fyrir þann gula. Áhugi Tryggva beindist fljótt að sjónum. Þar var hugur hans alla tíð og þangað sótti hann björg í bú og lagði þannig grunn að uppbyggingu á Homafirði. Hann var einn af forystumönnum í nútíma sjósókn þar um slóðir og sótti fram af miklu kappi og dugnaði. For- mennska hans á sjónum hófst þegar í seinni heimsstyijöldinni árið 1942 þegar hann gerðist skipstjóri á Þristi frá Vestmannaeyjum. Seinna varð hann eigandi í þeim bát og gerði hann út á vetrarvertíð á Hornafirði 1945- 50. Honum var í blóð borið að sækja fram og fá fuUkomnari tæki til að sækja sjóinn með meiri árangri. Hann keypti Helga 1951 ásamt Ólafi Run- ólfssyni og 1956 fá þeir nýjan Helga fráDanmörku. Áfram var haldið og í nóvember 1960 kom flaggskip Homafjarðarflot- ans, Ólafur Tryggvason, nýr til hafn- ar frá Noregi. Þetta var glæsilegur stálbátur sem var um árabil stærsti báturinn á Homafirði. Ólafur og aðrir félagar hans héldu áfram að gera út Helga og um þetta leyti fór útgerð og fiskvinnsla á staðnum vaxandi. Á þessum árum var algengt að siglt var til útlanda með fisk á haustin og bát- MAGNUS S. BERGMANN + Magnús S. Berg- mann fæddist í Fuglavík hinn 20. febrúar 1919. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans vora Sigurður M. Berg- mann útvegsbúndi, Fuglavík, f. 24.7 1880, d. 11.8. 1965, og Vigdís Sigurðar- ddttir, f. 4.8. 1891, d. 6.10. 1960. Systkini Magnúsar era: 1) Sigurður Bjartmar, f. 15.7. 1914, d. 18.12. 1936, 2) Jd- hanna, f. 23.10. 1915, d. 2.9. 1990, 3) Una, f. 12.6. 1917, 4) Björn, f. 18.7. 1920, d. 25.2. 1977, 5) Ólafía, f. 27.1. 1922, 6) Guðríður, f. 10.2. 1925, 7) Jdnína, f. 22.11. 1926, 8) Sigríður, f. 23.7. 1928, 9) Haukur, f. 22.5.1932. Magnús kvæntist Pálmfríði Albertsddtt- ur Bergmann frá Súg- andafirði hinn 22.12. 1948. Foreldrar henn- ar voru Albert Finnur Jdhannesson, f. 10.11. 1885, d. 13.11. 1945, og Sigrfður Jdna Guðnadöttir, f. 31.10. 1883, d. 29.12. 1970. Mestan sinn búskap bjuggu þau að Heiða- vegi 12, en fluttu á Kirlguveg 11 1997. Synir Magnúsar og Pálmfríðar eru: 1) drengur, f. 19.6. 1948, d. 20.6. 1948. 2) Sigurður Vignir, f. 17.3. 1950, sonur hans og Rösu Mörtu Guðnadöttur er Magnús Kári, f. 11.5.1975. Sambýliskona Vignis er Jdm'na Holm, f. 9.12. 1961, börn þeirra era Una María, f. 25.3.1991, og Ari Páll, f. 10.5.1992, börn Jdn- Sjómaður hefur farið sína hinstu for. Hann hefur siglt fleyi sínu í ör- ugga höfn. Það er erfitt að skrifa um þig svo að raunsatt sé enda sagðir þú sjálfur að minningagreinar lýstu bet- ur þeim sem skrifuðu þær en þeim sem skrifað er um. Þó langar mig að skrifa nokkrar línur. Einfaldleikinn fannst þér bestur, laus við allt pijál, þú varst barn þíns tíma, af þeirri kynslóð sem upplifði hinar mestu þjóðfélags- og tæknibreytingar sem eflaust verða nokkum tímann. Ósér- hlífinn til vinnu og mikill kappsmað- ur. Til marks um skapgerð þína, heyrði ég þá sögu um þig, að þú hafir eitt sinn ungur lent í ryskingum við skólafélaga og orðið undir. Það varð til þess að þú sóttir gamlan kolabala, fórst með hann niður í fjöra, settir steina í hann og notaðir hann til lyft- inga. Á hveijum degi bættirðu einum steini við og fyrst þú gast lyft honum í gær þá ættirðu að geta það líka í dag. Enda varðst þú hraustur og sterkur, tókst til að mynda Fullsterk í Dritvík og Húsafellshelluna, eins og að drekka vatn. Það gerði unga syni þína ákaflega stolta af þér. Það var oft yfir kaffi og pönnukök- um bæði á Heiðarveginum og á Kirkjuveginum sem spjallað var um amir Helgi og Ólafur Tryggvason voru samtímis á siglingu í september 1961. Þeir sem voru komnir tíl vits og ára á þeim tíma gleyma þeirri stundu aldrei þegar Ólafur Tryggvason lagð- ist að bryggju en Helgi hafði þá farist á heimleið og með honum ásamt öðr- um eigendur hans og fyrrverandi samstarfsmenn Tryggva í þeirri út- gerð. Þetta var mikfl blóðtaka fyrir lítið byggðarlag og gleðin að koma í höfn breyttist fljótt í sorg þegar áhöfnin frétti hvað hafði gerst. ís- lenski fáninn blakti í mastrinu þegar siglt var inn lænuna og mannfjöldinn sem stóð á bryggjunni fylgdist með hröðum höndum sem settu hann í hálfa stöng. Gæfan var ekki ávallt förunautur sjómannanna sem börðust um á bátum sem ekki þættu góðir til þessara nota í dag. En sjósókn á Isl- andsmiðum hefur alltaf verið áhættu- söm og þrátt fyrir slysfarir heldur líf- ið áfram og nýir menn taka við. Tryggvi var mikill lánsmaður í allri sinni sjósókn. Hann var áræðinn en samt varkár og það var ekkert hik á honum við skipstjórnina. Eg varð þeirrar gæfu aðnjótandi að verða há- seti hjá Tryggva 14 ára gamall og tvö sumur var ég með honum á síld norð- an og austan við land. Flestir í áhöfn- inni vora um og innan við tvítugt og um borð var mfldl starfsgleði og virð- ing fyrir , jtallinum" í brúnni. Eg veit að allir þeir sem voru með Tryggva á þessum tíma, sem flestir era á lífi, kveðja hann með virðingu og þökk í dag. Þeir ungu menn sem þama vora um borð fengu verðmætan skóla og uppeldi sem þeir hafa ávallt búið að. Margir þeirra urðu formenn á bátum síðar meir og héldu áfram starfi Tryggva þar sem þeir byggðu á þekk- ingu hans og reynslu. Þótt Ólafur Tryggvason væri með stærstu skipum í flotanum á þessum tíma var ekki alltaf auðvelt að athafna sig í vondum veðrum. Hleðslan var oft mikfl og stundum gat komið fyrir að kasta þurfti út því sem var á dekkinu. Við voram þess fullvissir eitt sinn, þegar báturinn lagðist á hliðina, að ekki tækist að rétta hann af. Með miklu æðraleysi og snarræði Tryggva og annarra yfirmanna tókst á undra- verðan hátt að keyra hann upp, sem ég tel að hafi verið dæmi um frábæra sjómennsku. Tryggvi hafði ekki mörg orð um hlutina en þegar hann sagði eitthvað ínu era Mortan Holm, f. 9.11.1979, og Daníella Holm, f. 16.1. 1984, 3) Kristján Albert, f. 24.9.1952, kona hans er Eva Carlsen, f. 16.8. 1954, dætur þeirra era Ellen, f. 29.12. 1984, og Kajsa Sti'na, f. 21.5.1989, ddttir Evu er Maja, f. 23.11. 1979, 4) Gylfi, f. 22.6.1954, kona hans er Helga Jdhannesdóttir, f. 20.9. 1955, börn þeirra eru Pálmfríður, f. 13.9. 1978, Gylfi Gunnar, f. 18.5. 1986, og Hallddr, f. 24.1.1988. Magnús lauk prdfi frá Stýri- mannaskólanum á Siglufirði 1943 og tók flskimanninn frá Stýri- mannaskdlanum í Reykjavík 1950. Meðal báta sem hann var skipstjdri á vora Hákon Eyjdlfsson GK, Geir Goði GK, Jdn Guðmundsson KE, Kdpur KE 33, Bergvík KE 55 og Hamravík KE 75. Hann var alla tíð fengsæll og farsæll sem skipstjóri og oftar en einu sinni varð hann þeirrar gæfu aðnjötandi að bjarga mönnum úr sjávarháska. Magnús var gerður að heiðursfélaga Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Vísis 1996. Útför Magnúsar verður gerð frá Keflavíkurkirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 14. landsins gagn og nauðsyrjar. Þú varst mfldll rökræðumaður og vfldir kryfja málin til mergjar, sama hvort málefhin vora fiskveiðistefiian, trúmál eða eitt> hvað allt annað. Maður kom aldrei að tómum kofanum hjá þér, víðlesinn og fróður um mörg ólflc efni. Það er mfláð safii merkra bóka tfl á heimilinu og barstu mikla virðingu fyrir þeim. í þér leyndist heimspekingur, og það var ekki síður þó nokkur húmor í þér. Stjómmálaskoðanir þínar fórstu aldrei leynt með. Afla tíð varstu sósíalisti og lífsferfll þinn var í samræmi við það. Þú skaraðir ekki eld að eigin köku. Fáll kommúnismans varð þér áfall, en það datt engum annað í hug en hlíta því umsvifalaust og hann fylgdist með störfum allra athugulum og nær- gætnum augum. Ef honum þótti illa stýrt gerði hann athugasemdir og ætlaðist til að menn gengju af vand- virkni og samviskusemi til allra verka. Hann hugsaði vel um drengina sína og þeir eru margir sem fengu frá honum gott veganesti út í lífið. Á þessum árum var ný tækni að ryðja sér braut í íslenskum fiskveið- um. Kraftblökkin og astiktækin voru komin til sögunnar og þessi undra- tæki voru um borð í bátnum. Tryggvi treysti þessum tækjum ekki alltaf og mér er það minnisstætt þegar eitt sinn var sigld grannslóðin út af Breið- dalsvík og landmið höfð tfl hliðsjónar að allt í einu grynnkaði skyndilega ó dýptarmælinum. Við héldum sumir að við væram að lenda uppi á skeri sem væri í kafi en Tryggvi gerði sér lítið fyrir og slökkti á dýptarmælin- um. Báturinn hélt áfram og ekkert gerðist og greinflegt að þótt tækin og tæknin geti verið góðir forunautar þarf hyggjuvitið líka að koma tfl og stundum geta þessi tæki verið trufl- andi eins og í þetta skipti. Tryggvi fékkst ekki einungis við sjósókn, þar sem hann skflaði miklum árangri og var fjóram sinnum afla- kóngur á vetrarvertíð. Hann fór í land 1965 og rak í allmörg ár fiskverkun ásamt Hauki Runólfssyni. Eftir langa og farsæla útgerð seldi hann bátinn 1976 og hefur notið elliáranna í faðmi fjölskyldu sinnar, sem var honum af- skaplega kær. Hann var gæfumaður í einkalífi og eigirikona hans, Herdís Clausen, var honum mflál stoð í lífinu. Hafið er skínandi sjónanna svið, þar sólfákur speglast með blóðdrifhatauma. Heimurinn geymir mín heitstrengdu mið. Handan býr landsýn gamalla drauma. (E. Ben.) Hafið var starfsvettvangur Tryggva Sigjónssonar. Hann skflur eftír sig mfláð lífsstarf. Draumar at- hafnamanrisins rættust í mörgu en aðrir fylgja honum yfir móðuna miklu og í dag kveður Homafjörður góðan son sem hafði áræði til að sækja fram og byggja upp til framtíðar. Ég og fjölskylda mín vottum Her- dísi, bömum og bamabömum dýpstu samúð og biðjum góðan Guð að styðja þau í sárum söknuði. Halldör Ásgrúnsson. sýndi þér þó að ekkert kerfi er óbrigð- ult, keðjan er aldrei sterkari en veik- astí hlekkurinn, þ.e. maðurinn sjálfur. Jarðlífið verður ekki betra nema mað- urinn, hver og einn, skoði sjálfan sig og losi sig við lestí sína. Því að lokum stöndum við frammi fyrir Alvaldinu og þá er betra að þurfa ekki að setjast afl>- ur á sama bekk eða verða settur niður um bekk. Oll verðum við dæmd af verkum okkar, stórum sem smáum. Margar minningar koma upp í hug- ann, helgarferðir saman norður á land, sæluhelgi vestur á Suðureyri, sumar- bústaðardvöl í Hveragerði, ferðir í Þjórsárdalirm að ógleymdum ferðun- um suður í Fuglavík. Una María er rík af minningum um samverustundir ykkar og syngur fyrir þig „Hafið, bláa hafið“. Hún segir að það hafi verið þitt uppáhalds lag, og þú hafir oft beðið hana um að syngja það fyrir þig. Saman bjugguð þið m.a. til pappírsskutlur, báta og hatta úr göml- um I>jóðvfljum. Ari Páll saknar afa líka, hann sagði fyrir nokkra við kaffi- borðið svo greinflega „afi“ og þá var afi montinn. Þegar Þjóðviljinn hættí að koma út var spurt hvaða blað ættí að kaupa, jú, það var svo sem í lagi að reyna áskrift að Morgunblaðinu, en hann skráði Pöllu fyrir blaðinu. Það brá fyrir Bjartí í Sumarhúsum í þér, þijóskan og sjálf- stæðið. Nú er komið að kveðjustund. Þín verður sárt saknað og biðjum við góð- an guð að styrkja Pöllu í öllu því sem framundan er hjá henni. Aðstandend- um votta ég mína dýpstu samúð og full lotningar lýt ég höfði og segi „Þið erað meira en líkaminn, annað en hús ykkar og eigur. Hið sanna sjálf dvelst ofar fjöllum og svifur á vængjum vind- anna.“ (Kahlil Gibran Spámaður- inn:101.) Þín tengdadóttir, Jdni'na Holm. •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.