Morgunblaðið - 05.02.2000, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF TIL BLAÐSINS
Framboð til for-
manns Samfylkingar
Frá Elmari Ólafssyni:
EG undirritaður, Elmar Ólafsson,
gef kost á mér til formanns Samfylk-
ingarinnar á komandi landsfundi
samtakanna. Ég mun kynna stefnu-
mál mín á næstunni.
Nýtt kerfi í fiskveiðimálum er ekki
bara réttlætis- og sanngirnismál
heldur er líka nauðsyn. Rök mín eru
þau að núverandi kerfi leitast ekki
eftir því að hagkvæmasta leið sé far-
in, heldur er
áherslan sú að
verða sér út um
sem mestan kvóta
og hagkvæmni er
í öðru sæti - því
án kvóta veiða út-
gerðarfyrirtækin
ekkert.
Ég legg því til
Elmar Ólafsson að kvótakerfið
verði afnumið. I stað þess verði öll-
um leyft að veiða en ákveðið gjald
lagt á hvert veitt kíló. Þetta kerfi
samrýmist bæði hagkvæmisrökum,
því nú er hagkvæm nýting fiskistofn-
anna í fyrsta stað, þ.e.a.s. útgerðin
veiðir ekki ef gjaldið er það hátt að
hún tapar. Að lokum þá samrýmist
þetta jafnræðisreglu stjómarskrár-
innar.
Til nánari útskýringar má líkja
fiskistofnunum við trjáakur. Trén
eru hoggin burt, en þar sem eigandi
vill ekki fara á hausinn plantar hann
nýjum trjám fyrir hvert hoggið tré.
Líkja má þá veiðileyfagjaldinu við
þann kostnað sem búinn er til til að
halda við nýliðun í fiskistofnunum.
ELMAR ÓLAFSSON,
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 71{
St&aftí. Aagrir
útsölunnar
10-50%
CASA
Mörkinni 3 sími: 588-0640
Sumarævintyri
IT ferða á Spáni
• /?v
Ævintýradagar á Costa Brava:
Fyrir fólk á hreyfirigu og íþróttahópa
Ævintýri á gönguför:
Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostela.
Tindar Evrópu:
Ævintýri í Asturias; 5 gönguleiðir í þjóðgarðinum.
Skemmtilegar nýjungar fyrir einstaklinga og hópa. ||
Ferðakynning í Kornhlöðunni (bak við Lækjarbrekku í
Bankastræti) miðvikudaginn 9. febr. kl. 20.30.
Spænskar veitingar í boði ÍT- ferða og Karls K. Karlssonar
ft
- Iþróttamiðstöðinni í Laugardal
FERÐIR sími 588 9900, fax 588 9901,
'trSVei e-mail: ittravel@toto.is
D0MUS MEÐICA
við Snorrabraut - Reykjavík
Sími 551 8519
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Reykjavík
Sími 568 9212
IM-TI-R KAISI-R
MÝKOMIN S6NDINC
frambjóðandi til formanns
Samfylkingarinnar.
50%
afslátturíLyfju
af NICORETTE innsogslyfi
6stk. "Startpakka"
Verð áður kr. 502.-
Verð nú kr. 251.-
NICORETTE innsogslyf milli fingranna
- Reyklaus árangur
NICORETTE
LYFJA
Lyfá lágmarksverði!
Lágmúla, Reykjavik - Hamraborg, Kópavogi
Setbergi - Hafnarfirði
y