Morgunblaðið - 05.02.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 05.02.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Framboð til for- manns Samfylkingar Frá Elmari Ólafssyni: EG undirritaður, Elmar Ólafsson, gef kost á mér til formanns Samfylk- ingarinnar á komandi landsfundi samtakanna. Ég mun kynna stefnu- mál mín á næstunni. Nýtt kerfi í fiskveiðimálum er ekki bara réttlætis- og sanngirnismál heldur er líka nauðsyn. Rök mín eru þau að núverandi kerfi leitast ekki eftir því að hagkvæmasta leið sé far- in, heldur er áherslan sú að verða sér út um sem mestan kvóta og hagkvæmni er í öðru sæti - því án kvóta veiða út- gerðarfyrirtækin ekkert. Ég legg því til Elmar Ólafsson að kvótakerfið verði afnumið. I stað þess verði öll- um leyft að veiða en ákveðið gjald lagt á hvert veitt kíló. Þetta kerfi samrýmist bæði hagkvæmisrökum, því nú er hagkvæm nýting fiskistofn- anna í fyrsta stað, þ.e.a.s. útgerðin veiðir ekki ef gjaldið er það hátt að hún tapar. Að lokum þá samrýmist þetta jafnræðisreglu stjómarskrár- innar. Til nánari útskýringar má líkja fiskistofnunum við trjáakur. Trén eru hoggin burt, en þar sem eigandi vill ekki fara á hausinn plantar hann nýjum trjám fyrir hvert hoggið tré. Líkja má þá veiðileyfagjaldinu við þann kostnað sem búinn er til til að halda við nýliðun í fiskistofnunum. ELMAR ÓLAFSSON, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2000 71{ St&aftí. Aagrir útsölunnar 10-50% CASA Mörkinni 3 sími: 588-0640 Sumarævintyri IT ferða á Spáni • /?v Ævintýradagar á Costa Brava: Fyrir fólk á hreyfirigu og íþróttahópa Ævintýri á gönguför: Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostela. Tindar Evrópu: Ævintýri í Asturias; 5 gönguleiðir í þjóðgarðinum. Skemmtilegar nýjungar fyrir einstaklinga og hópa. || Ferðakynning í Kornhlöðunni (bak við Lækjarbrekku í Bankastræti) miðvikudaginn 9. febr. kl. 20.30. Spænskar veitingar í boði ÍT- ferða og Karls K. Karlssonar ft - Iþróttamiðstöðinni í Laugardal FERÐIR sími 588 9900, fax 588 9901, 'trSVei e-mail: ittravel@toto.is D0MUS MEÐICA við Snorrabraut - Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 IM-TI-R KAISI-R MÝKOMIN S6NDINC frambjóðandi til formanns Samfylkingarinnar. 50% afslátturíLyfju af NICORETTE innsogslyfi 6stk. "Startpakka" Verð áður kr. 502.- Verð nú kr. 251.- NICORETTE innsogslyf milli fingranna - Reyklaus árangur NICORETTE LYFJA Lyfá lágmarksverði! Lágmúla, Reykjavik - Hamraborg, Kópavogi Setbergi - Hafnarfirði y
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.