Morgunblaðið - 03.03.2000, Side 19

Morgunblaðið - 03.03.2000, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 19 LANDIÐ Olil Amble hestafþróttamaður er íþróttamaður HSK 1999. íþróttamaður úr Sleipni og fékk hún afnentan veglegan verðlaunagrip á þinginu. Olil varð sem kunnugt er heimsmeistari í fjórgangi á heims- Alls sóttu þingið ríflega 100 þing- meistaramóti í Þýskalandi síðastliðið fulltrúar. sumar. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Héraðsþing HSK var sótt af ríflega 100 fulltrúum. Staðreyndirnar um Bose Lifestyie eru ekki flóknar en þeim mun mikilvægari: Bose Lifestyle eru margverðlaunuð hljómtæki sem sameina magnaðan hljóm ogstílhreint útlit. Þótt ekkert sé gefið eftir varðandi hljómgæðin, eru hátalararnir mjög nettir og meðfærilegir og afar auðvelt að koma þeim fyrii fela þá ef þess er óskað. Fjölþættar lausnir eruíboði ogþúve samstæðuna sem hentar þér. Ýmsir stækkunarmöguleikar fyrir hendi. eða KB0C3OILÖÐK1G3D <8> Heimilistæki SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 www.ht.Is Héraðsþing Skarphéðins Vill stóra höll og aukið fé til íþrótta- og félagsstarfs Selfossi - Þing Héraðssambandsins Skarphéðins, sem haldið var á Borg í Grímsnesi 26. febrúar, sendi frá sér nokkrar ályktanir þar sem þingið fagnaði m.a. nýbyggðri Reykjanes- höll í Keflavík og hvatti sveitar- stjómir, alþingismenn og forystu íþróttahreyfingarinnar til að beita sér íyrir því að slíkt mannvirki risi á Suðurlandi. Einnig hvatti þingið íþróttaforystuna í landinu til að leita eftir því við fjárveitingarvaldið að fá fjármuni til að taka upp starfstengd framlög sem taki mið af félags- og stjómarstörfum ungmenna- og íþróttafélaga en fram kom á þinginu að verðmæti slíkra starfa er drjúg- mikið þegar þau era metin á taxta sveitarstjórna fýrir nefndarstörf. Nýta ber félögin í forvörnum Þá lagði þingið áherslu á forvarn- argildi íþrótta- og félagsstarfs með börnum og unglingum og vakti at- hygli alþingismanna og sveitar- stjóma á nauðsyn þess að styðja enn frekar en gert er barna- og unglinga; starf íþrótta- og ungmennafélaga. í því sambandi var bent á að það vildi oft gleymast að nýta hið mikla starf félaganna þegar lagt væri upp með áherslur, fé og vinnu gegn vímuefn- um. Innan þeirra væri gott skipulag og mikil nálægð við börn og unglinga ogþví bæri að líta á félögin sem góð verkfæri í forvörnum sem nýttu vel fé sem þau fengju til slíkra þátta. Flestir iðkendur lyá Umf Selfoss í ársskýrslu HSK kemur m.a. fram að íþróttaiðkendur félaga innan vébanda HSK era samtals 6401, þar af era 2133 undir 16 ára aldri. Flestir iðkendur era hjá Umf Selfoss, 1119, hjá Umf Hranamanna 705, Dímon á Hvolsvelii er með 456, Hamar í Hveragerði með 404 og Garpur í Asa- hrepp, Holta- og Landsveit með 342 iðkendur en þetta era stærstu félögin hvað iðkendafjölda snertir. Flestir iðkendur einstakra íþróttagreina era taldir í hestaíþróttum 1,173, í knatt- spymu era þeir 841, í frjálsum íþrótt- um 767 og körfuknattleik 664. 487 stunda golf, 360 fimleika, 265 era í Stílhrein og vönduð hreínlætistæki Glæsileg hrelnlætistæki ifö Cera. Innbyggt frárennsli auðveldar þrif. Tvivirkur skolhnappur, hægt er að velja um 3ja eða 6 litra skol. Ifö - Sænsk gæðavara TCnGi Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 handknattleik og 181 í sundi, aðrar greinar hafa færri iðkendur. Olil Amble íþróttamaður HSK Ársskýrslan er yfirlit yfir fjöl- þætta starfsemi sambandsins og fé- laganna. íþróttamaður HSK 1999 er kynntur í skýrslunni en handhafi þess titils er Olil Amble hesta- Fást i byggingavöruverslunum um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.