Morgunblaðið - 03.03.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.03.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 5^ Oruggur sigur Sævars á meistaramóti Hellis SKAK Hellisheimilið MEISTARAMÓT HELLIS 14. feb. - 1. mars 2000 SÆVAR Bjarnason sýndi mikið ör- yggi á meistaramóti Taflfélagsins Hellis sem lauk á miðvikudagskvöld. Tefldar voru sjö umferðir og Sæv- ar vann alla and- stæðinga sína og varð IV2 vinningi á undan næsta manni. Davíð Kjartansson varð í öðru sæti og þar sem Sævar er ekki í Helli hlaut Davíð titilinn skák- Sævar meistari Hellis árið lijarnason 2000. Þetta er í fyrsta sinn sem Dav- íð nær titlinum og bindur þar með enda á þriggja ára tímabil þar sem Björn Þorfinnsson hefur borið þenn- an titil. Björn fylgdi reyndar fast á hæla Davíðs, var hálfum vinningi á eftir honum og hlaut fimm vinninga ásamt þeim Sigurbirni Björnssyni, Pétri Atla Lárussyni og Baldri Möll- er. Sérstaka athygli vekur góð frammistaða Baldurs Möller (1.730), sem er langstigalægstur þeirra sem náðu efstu sætunum. Lokaröð kepp- enda varð sem hér segir: 1. Sævar Bjamason 7 v. 2. Davíð Kjartansson 5(4 v. 3. -6. Sigurbjörn Björnsson 5 v. Pétur Atli Lárusson 5 v. Björn Þorfinnsson 5 v. Baldur Möller 5 v. 7.-12. Róbert Harðarson 4 v. Stefán Arnalds 4 v. Jónas Jónasson 4 v. Jóhann H. Ragnarsson 4 v. Vigfús Ó. Vigfússon 4 v. Páll Sigurðsson 4 v. 13.-16. Jón Árni Halldórsson 3‘á v. Þorvarður F. Ólafss. 3'/2 v. Sigurður Ingason 3(4 v. Guðjón H. Valgarðss. 3(4 v. 17.-21. Kristján Örn Elíass. 3 v. Ingólfur Gíslason 3 v. Ólafur í. Hannesson 3 v. Andrés Kolbeinsson 3 v. Sveinbjörn Jónsson 3 v. o.s.frv. Alls tóku 28 skákmenn þátt í mót- inu og hafa aldrei verið jafnmargir. Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Þorfinnur Björnsson og Daði Örn Jónsson. Undankeppni fyrir Heimsmótið í skák Undankeppni um sæti á Heims- mótinu í skák verður haldin sunnu- daginn 5. mars á ICC-skákþjóninum. Undankeppnin er í boði oz.com og chessclub.com. Allir skákmenn með alþjóðleg skákstig geta tekið þátt í mótinu. Nú þegar eru skráðir 139 keppendur, þar á meðal 29 stór- meistarar. í þeim hópi má finna nöfn eins og Short og Svidler. íslenskir skákmenn eru hvattir til að taka þátt í mótinu, þvi það er ekki oft sem slíkt tækifæri gefst. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.chess- club.com/oz.html. Kramnik og Kasparov efstir Helstu tíðindin i þriðju umferð Linares-skákmótsins voru þau, að Shirov sigraði Anand með svörtu. Þetta mun vera fyrsta tap Anands í 11 mánuði. Úrslit í þriðju umferð: Anand - Shirov 0-1 Kasparov - Kramnik (4—(4 Leko - Khalifman (4—(4 Staðan á mótinu: 1.-2. Kasparov, Kramnik 2 v. 3.-4. Leko, Shirov 1(4 v. 5.-6. Anand, Khalifman 1 v. Mátnetsmót Samkvæmt upplýsingum frá Val- garð Ingibergssyni verða haldin skákmót á Mátnetinu flest kvöld, en þó ekki á fimmtudögum. Hann mun vakta Mátnetið og koma á mótum þegar þátttakendafjöldi leyfii'. Klúbbakeppni Hellis í kvöld Klúbbakeppni Hellis verður nú haldin í fjórða sinn í kvöld, föstudag- inn 3. mars, klukkan 20. Keppt verð- ur í fjögurra manna sveitum. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna um- hugsunartíma. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir hverja sveit. Öllum er heimil þátttaka. Teflt verður í Hellis- heimilinu, Þönglabakka 1. Skákkeppni stofnana og fyrirtækja Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja hefst þriðjudaginn 7. mars kl. 20. Keppnisfyrirkomulag ræðst af þátttöku, en stefnt er því að tefla níu umferðir eftir Monradkerfi. Hver sveit skal skipuð þremur skákmönn- um auk varamanna sem eru starfs- menn viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar. Tefldar verða atskákir, 30 mín. á skák. Umferðir verða sem hér segir: 1.-3. umf. þriðjud 7.3. kl. 20-23 4.-6. umf. þriðjud. 14.3. kl. 20-23 7.-9. umf. þriðjud. 21.3. kl. 20-23 Hraðskák þriðjud. 28.3. kl. 20-23 Skákmót á næstunni 3.3. Hellir. Klúbbakeppni kl. 20 3.3. SA. 7 mínútna mót 4.3. SI. Islandsm. barnask.sv. 5.3. SA. 15 mínútna mót 5.3. Síminn-Internet. Mátnet 6.3. Hellir. Atkvöld 7.3. TR. Stofnanir og fyrirt. 9.3. TG. Skákþing Garðabæjar Daði Örn Jónsson Einfaldara og þægilegra! usVo* lónýjw m Skiptu yfir í nútímalegra greiðsluform! Frá og með mánaðamótunum mars-apríl hætta blaðberarað innheimta áskriftargjöld. Þess í stað geta áskrifendur valið um að greiða áskriftina að Morgunblaðinu með greiðslukorti eða beingreiðslu. Þannig verður innheimtan einfaldari og þægilegri fyrir áskrifendur. Hafðu samband við okkur í síma 800 6122. i Við hlökkum til að heyra í þér. i vrrnmin uuorid HMRALLY INSPIRED" Milk Free Addophilus IA BILLION LlVt CELLS PtR CAPSULE 50« MORf UVE CLLLS S&aiy Suppiemeot 90 VECETARIAN CAPSULES Fyrir meltingarfærin Apótekiö SrnÁrutorði • Apótekið Spöneinni Apótokið Kringlunni* Apótekíð Siniðjuvogí Apótekið Suðurströnd ♦ Apótokió tðufelii Apótekið Hegksup Skoilunni Apótekið Hagkaup Akuroyri Hofnerfjafðai Apótak Apótokið Nýkaupum Movfeilsbæ Askriftardeild Sími: 569 1122 • Bréfasími: 569 1115 • Netfang: askrift@mbl.is Áskriftardeildin er opin kl. 8-20 mánudaga, 6-20 aðra virka daga, 6-21 á laugardögum og 8 -14 á sunnudögum. \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.