Morgunblaðið - 03.03.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.03.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 63 --------------------& - 551 6500 LaiiKavegi »4 ný gamanmynd frá framleiðendum „Mrs. Doubtfire“ ^.mAR sv mbl i. IJLÍl ★★★dv£> ★ ★★l/2 Kvikmynao * sjöið ailt unt BICENTENNIAL MAN á www.stjoinubio.is A Reuters Fj aðrir og fimir dansarar ÞAÐ VORU geðsjúklingar sem gengu skraut- lega klæddir í skrúðgöngu við upphaf kjöt- kveðjuhátíðar í Rio De Janeiro í vikunni en að sögn lækna er það allra meina bót að ganga í skrúðgöngu. Mörgum finnst þeir geta verið aðrir en þeir eru á kjötkveðjuhátíðinni fremur en á öðrum tímum ársins og njóta sín þvi til fulls í litríkum búningum með fjaðrir í fótun- um sem eru oft og tíðum eggjandi. Sukk og svínarí er oft viðloðandi hátiðina en flestir skemmta sér þó sem mest þeir mega og halda sér vakandi meira en góðu hófi gegnir. Lækn- ar brýna fyrir skemmtanaglöðum ferðamönn- um og íbúum borgarinnar að gæta þess að drekka nóg og þá eru þeir víst að meina vatn en ekki vín. ALVÖRU Bfd! mooiby STAFRÆUT HLJÓ6KEBR í | IU V ftl I 0^1 m«l B 1 ■ * x Frumsyning Fhá leikstjóra Shawshank Redemption T O M HANKS Paul Edgecomb TRÚDI EKKI Á KRAFTAVERK... ..ÞAR TIL HANN KYNNTIST JOHN COFFEY GRÆNA MÍLAN Tilnefningar til ÓSKARSVERÐLAUNA P.Á.M. BESTA MYNDIN, Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8,10.10 og 12.20 Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.30. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 'AL PACINO"" RUSSELL CR0WE| «MichaelMannnn THE INSIDER ★★★★ Bylgjan ++++ DV ★★★★ Hausverk rvs hl ÓJSti Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. www.iaugiarasbio.is Hundurinn er vargur PAMELA Anderson Lee og eiginmaðurinn Tommy Lee eru enn og aftur mætt fyrir rétt en í þetta sinn er það vegna gæludýrsins Rottwiler. Kona nokkur hefur kært parið og segir hund þeirra hafa bitið sig er hún kom í heimsókn á heimili þeirra í Malibu árið 1997. „Þetta var illa innrættur hundur, grimmur og óstýrilátur sem eigendur hans áttu að gera sér fulla grein fyrir,“ sagði lögfræðingur konunnar. Kon- an kærði hjónin árið 1998 fyrst vegna þess að hún hafði þurft að borga háan lækniskostnað og misst mikið úr vinnu. Hættir No Doubt? MEÐLIMIR hljúmsveitar- innar No Doubt hafa gefið í skyn að verið geti að hljóm- sveitin hætti innan skamms í kjölfar Ijórðu breiðskífu sinnar „Return of Saturn“. I kjölfar blaðamannafundar á dögunum, þar sem nýja plat- an var kynnt, sagði Tony Kanal við Nettímaritið nme.com: „Við höfum verið í þessari hljómsveit í þrettán ár og það er erfitt að segja til um hversu lengi við munum halda áfram. Adrian [Young, trommuleikari] er nýgiftur og þegar maður er kominn á fertugsaldur fer maður að hugsa um fjöl- skyldu og annað en á meðan þetta er skemmtilegt höldum við áfram að gera tónlist." Söngkon- an fríða Gwen Stefani bætti við: „Þegar maður leggur sig allan fram við eitthvað í h'finu verða aðrir þættir útundan og stund- um er það einkalífíð. Eftir á að hyggja finnst okkur þessi þrett- án ár og þær skuldbindingar sem við höfum gagnvart hvert öðru hreint útrúiegar. Ekkert okkar á enn böm eða hafa hingað til verið í hjónabandi." iWiH^i YWjniHia .VWlvLíHh .tWiniT^ii újji.aaf11 NVJAEif) Ketlnvik - sími 421 1170 - samlilm. Sýnd kl. 8. ■nwwL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.