Morgunblaðið - 03.03.2000, Side 67

Morgunblaðið - 03.03.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000 6J VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt um allt land, víðast 8-10 m/s. Dálítil él við norðurströndina og á norðaustur- landi, en annars úrkomulaust og bjart veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag og sunnudag lítur út fyrir að verði suðlægar áttir og frostlaust, en síðan eru horfur á að fljótlega eftir helgina snúist vindur til norðlægrar áttar að nýju með kólnandi veðri. Yfirlit: Lægðin við Færeyjar var á leið til austsuðausturs, en lægð sem var við N-Labrador á leið til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Amsterdam 7 rigning Bolungarvik -6 úrk. i grennd Lúxemborg 4 rign. á síð. klst. Akureyri -6 léttskýjað Hamborg 4 rigning og súld Egilsstaðir -6 Frankfurt 5 skýjað Kirkjubæjarkl. -4 léttskýjað Vín 4 skúr á síð. klst. Jan Mayen -7 snjóél Algarve 16 heiðskirt Nuuk Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq Las Palmas Þórshöfn Barcelona 12 heiðskírt Tromsö -4 snjóél á síð. klst. Mallorca Ósló 2 alskýjað Róm 11 léttskýjað Kaupmannahöfn Feneyjar Stokkhólmur -1 Winnipeg Helsinki -1 snióél Montreal Dublin 11 riqninq oq súld Halifax Glasgow New York 7 skýjað London 10 rign. á sið. klst. Chicago 2 skýjað Paris 8 skýjað Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ 4*4 R'gning * * 4 * Slydda * * * * Snjókoma 'V Él ýj Skúrir y Siydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýnir vmd- stefnu og fjöðrin ss Þoka vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 Súld FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.50 í gær) Þá voru allar helstu leiðir orðnar færar. Enn var þó ófært um Bröttubrekku og Fróðárheiði. Mjög víða var þó snjókoma og skafrenningur á vegum. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. 3. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.09 3,5 11.24 1,0 17.25 3,4 23.31 0,9 8.27 13.40 18.53 11.38 ÍSAFJÖRÐUR 0.47 0,6 7.02 1,9 13.22 0,4 19.12 1,7 8.37 13.44 18.53 11.43 SIGLUFJÖRÐUR 2.55 0,5 9.05 1,2 15.26 0,3 21.46 1,1 8.20 13.27 18.36 11.25 DJÚPIVOGUR 2.20 1,7 8.32 0,5 14.26 1,5 20.33 0,4 7.58 13.09 18.21 11.06 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands 25mls rok ' 20mls hvassviðri -----J5m/s ailhvass ~ ÍOm/s kaldi \ 5 m/s gola jltorgiwftljfiftift Krossgáta LÁRÉTT: 1 depill, 4 forbjóða, 7 byssubógs, 8 loftgatið, 9 rödd, 11 forar, 13 inn- yfli,14 herkvöð, 15 flói, 17 blása, 20 tjara, 22 kuldablær, 23 heimild, 24 þvaðra, 25 illa. LÓÐRÉTT: 1 blotna, 2 árar, 3 kven- fugl, 4 lagað, 5 róin, G mannsnafn, 10 hár- flóki,12 áhyggjur, 13 svelgur, 15 kroppur, 16 borguðu, 18 nef, 19 gera ijáðan,20 aðeins, 21 urg- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 trúrækinn, 8 þykkt, 9 sötra, 10 net, 11 grafa, 13 auðna, 15 skálm, 18 eisan,21 ári, 22 starf, 23 teymi, 24 taumhalds. Lóðrétt:-2 rakna, 3 rætna, 4 kústa, 5 notað, 6 óþæg, 7 hala, 12 fyl, 14 uxi, 15 sósa,16 ábata, 17 máfum, 18 eitla, 19 skyld, 20 náin ________í dag er föstudagur_________ 3. mars, 63. dagur ársins 2000. Jónsmessa Hólabiskups á fostu. Orð dagsins: Enginn á meiri kær- leik en þann að leggja líf sitt í söl- urnar fyrir vini sína. (Jóh. 15,13.) 9-12 útskurður, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 11 leikfimi, kl. 14 bingó. Gerðuberg- skórinn kemur í heim- sókn og syngur. KaffJ^. veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Skipin Reykjavikurhöfn: Helga II og Hríseyjan fara í dag.__________________ Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin virka daga kl. 16-18, sími 588-2120 Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, bingó kl. 14. Samsöngur með Árelíu og Svanfríði. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smiðastofan. Sýning á ljósmynda- safni Bjarna Einarsson- ar frá Túni, Eyrabakka, og Ingibergs Bjarnason- ar myndirnar eru af gömlum bílum. Bólstaðarhlíð 43 Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handa- vinna,kl. 13-16 frjálst að spila í sal, Heimsókn í ferðamannafjósið að Laugarbökkum þriðjud. 14. mars kl. 13. I fóður- ganginum geta þeir sem vilja lært línudans hjá Hönnu og einnig er hægt að fá sér snúning í hlöð- unni; skoðun fræðsla og veitingar. Farið verður á Selfoss að sjá útskurðinn hjá Siggu á Grund. Kom- ið við í Eden. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Kirkjulundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10 -13. Leikfimihópur 1 og 2 kl. 11.30-12.30. FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Spilað verður brids dagkl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13 Matur í hádeg- inu. Göngu-Hrólfar fara í göngu frá Glæsibæ kl. 10 á laugardagsmorgunn. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða Klemman“ íost- ud., miðvikud. kl. 14 og sunnud. kl. 17, miðapant- anirís. 588-2111,5512203 og 568-9082. Góugleði verður haldin 10. mars, fjölbreytt skemmtidag- skrá, kynning á sólar- landaferðum. Ferðavinn- ingar. Veislustjóri Sigurður Guðmundsson fararstjóri, Kanaríkvar- tettinn. Nánar auglýst Skráning og uppl. á skrifstofu félagsins í s. 588-2111 kl. 9.-17. Furugerði 1. Messa í dag kl. 14, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Kaffi- veitingar eftir messu. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinnu- stofur opna frá hádegi, spilasalur opnn. Mynd- listasýning Guðmundu S. Gunnarsdóttur stendur yfir og verður opin laug- ardag og sunnudag kl. 12-16, listakonan verður á staðnum báða dagana. Enn eru til nokkrir mið- ar á vorskemmtunina „Kátir dagar - kátt fólk“ sem verður verður sunnudaginn 5. mars á Hótel Sögu, miðasala í félagsstarfinu. Allar upp- lýsingar um starfsemina á staðnum og í s. 575- 7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13. bókband, kl. 20.30 félags- vist. Húsið öllum opið. Vefarar starfa íyrir há- degi í Gjábakka á fóstu- dögum. Nokkrir miðar á vorfagnað ferðaklúbbs- ins „Kátir daga kátt fólk“ á Hótel Sögu 5. mars verða seldir í Gjábakka fimmtud. og föstud.. Meðal efnis á fjölbreyttri skemmtidagskrá er Kópakvartettinn. Gullsmári, Gullsmára 13. fótaaðgerðastofan opin kl. 10-16, göngu- brautin opin fyrir alla til afnota kl. 9-17. Gleði- gjafarnir syngja kl. 14- 15. Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. Hæðargarður 31. Kl. 9-13 vinnustofa m.a. námskeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9.30 gönguhópur,kl. 14 brids. Norðurbrún 1. Kl. 9* - hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, Hjálm- ar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9- 12.30 opin vinnustofa, Ragnheiður, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 kántrí dans, kl. 11 danskennsla stepp, kl. 13.30 sungið við flygilinn - Sigur- björg. I dag kynnir Rebekka Kristjánsdóttir frá Úrval-Útsýn sumar- bækling úrvalsfólks 60 ára og eldra. Sigvaldi kemur og kennir dansinn Zorba. Rjóma- pönnukökur með kaffinu. Mánud. 6. mars kl. 13. verður farið austur fyrir fjall í ferðamannafjósið að Laugarbökkum með viðkomu í Eden. Komið við i Gallery Gerðu á Sel- fossi á útskurðarsýningu Siggu á Grund. Skráning og uppl. í s. 562-7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl ^ 9.30-10 stund með Piffi* dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 að Hverfis- götu 105, 4. hæð (Risið) Nýjir félagar velkomnir. Félag Árneshrepps- búa, heldur 60 ára af- mæhshátíð í Borgartúni 6, laugard. 4. mars kl. 19.30. Að loknu borðhaldi og skemmtiatriðum kl. 23 hefst dansleikur með hljómsveitmni Hafrót, til kl. 03.Miðapantanir hjá Snorra Torfasyni s. 567- 3261 eða Gíslínu Gunn- steinsdóttur s. 567-2678. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Ueykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. SKAFÐU UTAN AF ÞVÍ... s ■./ ■■■■■■ £ 1 . \,'r m - öryggi í umferð! Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins í umferðinni. www.olis.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.