Morgunblaðið - 23.03.2000, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Verslunarráð vill
halda sérstöðu
V erslunarskólans
Ljósmynd/Ólafur Örn Haraldsson
Engan bilbug er að fínna á norðurpólsförunum þrátt fyrir smáóhöpp sem hafa hent þá.
Farnir að kljást við vakir
VERSLUNARRÁÐ íslands vill
halda_þcirri sérstöðu sem Verslunar-
skóli Islands hefur á íslensku fram-
haldsskólastigi. Þetta segir Bogi
Pálsson, formaður Verslunarráðs, en
forseti nemendafélags skólans lýsti
áhyggjum nemenda í Morgunblaðinu
á þriðjudag vegna nýn-ar aðalnám-
skrár fyrir framhaldsskólastigið.
Ingólfur Snorri Rristjánsson, for-
seti NFVÍ, sagði þá að nemendur
hefðu einkum áhyggjur af því að sér;
stöðu skólans væri teflt í tvísýnu. I
skólanum hefðu verið brautir sem
stæðu ekki til boða annars staðar,
t.d. viðskipta- og hagfræðibraut, og
nemendur óttuðust að fög innan
þeirra myndu eiga undir högg að
sækja þegar tekin yrðu upp sam-
ræmd próf í hefðbundnum bóknáms-
greinum.
Bjöm Bjarnason menntamálaráð-
herra hélt fundi með nemendum og
kennurum Verslunarskólans á
mánudag og sagði eftir þann fund að
það væri ekki rétt að ætlunin væri að
í UNDIRBÚNINGI eru margvísleg-
ar breytingar á gjaldskrá Landssím-
ans fyrir símaþjónustu og verða þær
kynntar næstu dagana, samkvæmt
upplýsingum Ólafs Stephensen, for-
stöðumanns upplýsinga- og kynning-
armála hjá Landssímanum. Islan-
dssími kynnti á þriðjudag 18,90 kr.
mínútuverð á símtölum til flestra
helstu viðskiptalanda Islendinga frá
og með næstu mánaðamótum.
Ólafur sagði að breytingamar
tækju til ýmissa þátta og miðuðust að
því að færa verðskrána til samræmis
við raunkostnað. Einn liður í þessum
breytingum væri mjög umtalsverð
lækkun á millilandasímtölum, en
kostnaðurinn við að veita þá þjónustu
færi sífellt lækkandi. Verð á milli-
steypa alla skóla í sama mótið með
nýrri námskrá. „Þótt skólar hagi
skipulagi sínu samkvæmt nýrri nám-
skrá er ekki þar með sagt að sér-
kennum þeirra þui-fi að varpa fyrir
róða,“ sagði Bjöm.
Heyrir undir
séreignarstofnun VI
Verslunarskólinn og Háskólinn í
Reykjavík heyra undir séreignar-
stofnun Verslunarráðs um viðskipta-
menntun. Bogi segir að afstaða
Verslunarráðsins sé sú sama og
ávallt hafi verið uppi; markmiðið sé
að halda uppi öflugu og góðu námi í
viðskiptagreinum hér á landi.
,Á því hefur sérstaða Verslunar-
skólans byggst,“ segir Bogi. „í þá
sérstöðu vill Verslunarráðið halda
áfram. Vissulega þarf að taka tillit til
þeirra kerfisbreytinga sem verið er
að gera, svo fylgja megi þróun í þjóð-
félaginu, en Verslunarráðið mun
leggja áherslu í framtíðinni á að
sérstaða skólans haldist,“ sagði Bogi.
landasímtölum hefði verið of hátt,
hafi verið að lækka að undanfömu, og
muni halda áfram að gera það.
Aðspurður hvort þessi verðlagning
Íslandssíma á millilandasímtölum
væri raunhæf og hvort Landssíminn
hefði þá verið að innheimta óhæfilega
hátt verð fyrir þessa þjónustu, sagði
Ólafur að eins og margoft hefði komið
fram hefði verðskrá gömlu símafyrir-
tækjanna í Evrópu, þar á meðal
Landssímans, verið háð pólitískum
ákvörðunum og ekki endurspeglað
raunkostnað við þjónustuna að því
leyti meðal annars að millilandasím-
tölin hefðu verið notuð til þess að nið-
urgreiða ýmsa aðra þjónustuþætti.
Endurskoðun á verðskrá Landssím-
ans, sem að hluta til hafi þegar komið
ÍSLENSKU norðurpólsfaramir em
komnir yfir 50 km markið eftir að
þeim tðkst að ganga 6,08 km á
þriðjudag. Alls hafa þeir því gengið
51,3 km á 13 dögum. Haraldur Öm
Ólafsson sagði að nístingskalt hefði
verið á þriðjudagsmorgun og enn-
fremur hefðu þeir Ingþór Bjarna-
fram, miði að því að leiðrétta þennan
mun.
„Menn hafa í rauninni verið að inn-
heimta of mikið fyrir suma þætti
þjónustu og of lítið fyrir aðra. Þetta
nýja samkeppnisumhverfi sem við
störfum nú í gerir ráð fyrir að víxl-
niðurgreiðslum af þessu tagi verði
hætt,“ sagði Ólafur.
Hann sagði að Landssíminn myndi
áfram leita leiða til að lækka kostnað
og veita þjónustu með sem hagkvæm-
ustum hætti. „Við göngum ekkert að
því gruflandi að markaðshlutdeild
okkar mun lækka með vaxandi sam-
keppni á þessu sviði, rétt eins og hef-
ur gerst á farsímamarkaðnum. A
móti kemur að lækkandi verð og auk-
in samkeppni hefur stækkað fjar-
son þurft að kljást við vakir í fyrsta
sinn í leiðangrinum. „Við þurftum
að fara yfir vök sem var mjög tæp
og það var álitamál hvort ísinn á
henni væri mannheldur, en allt
gekk þó vel að lokum. Síðan tóku
við erfið svæði sem við þurftum að
hjálpast að yfir en um miðjan dag-
skiptamarkaðinn, þannig að meira
verður til skiptanna. Það gefur auga
leið að það væri í hæsta máta óeðli-
legt að eitt fyrirtæki væri áfram með
allan markaðinn. Það var ekki það
sem lagt var upp með þegar komið
var á samkeppni hér í fjarskiptamál-
unum,“ sagði Ólafur.
Samkeppni innanlands
í október
Ný fjarskiptalög, sem samþykkt
voru á Alþingi fyrir jól, taka gildi í
áfongum á næstu mánuðum og miss-
erum. Eftir 1. apríl næstkomandi
verður ríkjandi samkeppni í milli-
landasímtölum og munu þau gjald-
færast sjálfkrafa hjá því fyrirtæki
sem notandinn semur við.
inn léttist færið
og við gátum
gengið hvor
með sinn sleða
án hjálpar frá
hinum,“ sagði
Haraldur við
leiðangurs-
stjórnina á Is-
landi í gær.
Veðrið hjá þeim félögum var ágætt
í hádeginu í gær að i'slenskum tíma
þegar þeir hringdu í leiðangurs-
stjórnina. Frostið var um 40 stig,
logn og heiðskírt.
Blaðran á Ingþóri sprungin
Blaðran sem Ingþór fékk eftir
kal á þumalfingri er sprungin og
lítur sárið ófrýnilega út að sögn
Haraldar en engu að síður virðist
hann á batavegi. Hann hefur einnig
kal á öðrum fingrum að sögn Har-
aldar en ekki eins alvarlegt og kalið
á þumlinum. Ingþór varð fyrir öðru
óhappi í gær er hann sneri sér við á
skíðunum til að huga að sleða sín-
um, sem valt á torfærum íshrygg.
Hann datt aftur fyrir sig án þess að
geta borið hönd fyrir sig og skall
með hnakkann í í'sklump með þeim
afleiðingum að hann vankaðist.
Hann er þó búinn að jafna sig og er
við góða heilsu. Stemmningin er
þrátt fyrir þessi óhöpp mjög góð
hjá þeim félögum og á þeim er eng-
an bilbug að finna. Enn eru eftir
750 km á norðurpólinn og þrátt fyr-
ir að þeim finnist hægt hafa gengið
hingað til eru þeir sér þess meðvit-
andi að öðrum leiðöngrum, sem náð
hafa á pólinn, gekk ekkert betur á
fyrstu vikunum.
Landssíminn undirbýr margvíslegar breytingar á gjaldskrám sinum
Umtalsverð lækkun
millilandasímtala
Bætur vegna tjóns af völdum eldsvoða 13,1 milljarður króna á árunum 1981-1999
Brunatjón á íslandi
með því minnsta
sem þekkist
BRUNATJÓN á íslandi síðustu tvo
áratugi er með því minnsta sem
þekkist samanborið við nágranna-
lönd hvort sem mælt er í mannslífum
eða eignatjóni.
Þetta er niðurstaða samantektar
Guðmundar Gunnarssonar, verk-
fræðings hjá Brunamálastofnun, um
brunatjón hér á landi. Samantektin
var gerð fyrir nefnd á vegum um-
hverfisráðherra sem falið var að end-
urskoða lög um brunavamir og
brunamál. Hefur ráðherra nú lagt
frumvarpið fram á Alþingi.
Tveir farast í bruna hér
að meðaltali á ári
Fram kemur í samantektinni að
banaslys hér á landi í brunum eru
með því minnsta sem þekkist saman-
borið við önnur lönd. Þegar mann-
tjón er borið saman á milli landa og
miðað við manntjón á hverja 100 þús-
und íbúa á árunum 1994-96 kemur í
ljós að hlutfall banaslysa af völdum
bruna hér á landi er 0,75 af hverjum
100 þúsund íbúum. Á sama tímabili
var þetta hlutfall banaslysa vegna
bruna 1,32 í Svíþjóð, 1,42 í Kanada,
1,82 í Danmörku og 2,12 í Finnlandi.
„Við athugun á manntjóni í brun-
um er stuðst við upplýsingar frá
Slysavamafélaginu Landsbjörg. Þar
kemur í ljós að tveir farast í brunum
hér á landi að meðaltali á ári,“ segir í
samantektinni.
Á þessu tímabili hafa orðið fjórir
bmnar þar sem tveir hafa farist en
annars er um eitt banaslys að ræða í
hverjum einstökum bmna. Þegar
skoðað er í hvers konar húsakynnum
banaslys hafa orðið á tímabilinu
1979-1999 kemur í ljós að langflest
eða 86% þeirra verða í heimahúsum.
Flest slysin verða í skammdeginu
(sérstaklega í janúarmánuði) en þau
era mun færri að sumarlagi.
690 millj. kr. í bætur á ári að
jafnaði vegna brunatjóna
Á áranum 1981-1999 námu bætur
tryggingafélaga vegna brunatjóna á
íslandi samtals um 13.100 milljónum
kr. eða um 690 millj. kr. á ári að jafn-
aði.
,Á þessu tímabili urðu tjónabætur
vegna brana á föstu verðlagi hæstar
árið 1989 þegar þær námu alls 1.640
millj. kr. en það stafaði af tveimur
stórbranum það ár, í Krossanes-
verksmiðjunni á Akureyri og að
Réttarhálsi 2 í Reykjavík. Hvort
tjónið um sig samsvarar öllum
branatjónum í landinu í meðalári á
þessu tímabili. Þessir tveir branar
hafa valdið hvað mestu eignatjóni á
öldinni ásamt brananum í Sam-
bandsverksmiðjunni á Akureyri sem
varð 1969 (eignatjón 800-900 millj.
kr.) og brananum í Borgarskála
Eimskips 1967 (eignatjón 700-800
millj. kr.). Eignatjón í tveimur síð-
asttöldu branunum er byggt á áætl-
uðum tölum sem era framreiknaðar
samkvæmt byggingarvísitölu og ber
því að taka þær með nokkurri
varúð,“ segir í samantekt Guðmund-
ar sem fylgir greinargerð fram-
varpsins.
Brunatjón 0,13% af vergri
þjóðarframleiðslu
Við samanburð á bættum tjónum
vegna brana á milli landa kemur í
ljós að branatjón á íslandi á áranum
1994-1996 var 0,13% af vergri þjóð-
arframleiðslu og með því minnsta
sem þekkist. í Bretlandi var hlutfall-
ið 0,14%, í Finnlandi 0,15%, Kanada
0,20%, í Danmörku 0,23% og í Noregi
0,24%. Meðaltal Norðurlandanna, að
íslandi undanskildu, var 0,21%, sem
jafngildir þvi að bætt branatjón hér á
landi væra um 1.120 millj. kr. á ári
eða næstum hálfum milljarði kr.
meiri en verið hefur að meðaltali síð-
astliðin 20 ár, að því er fram kemur í
samantekt Guðmundar.
Hann telur margar skýringar á að
branatjón sé minna hér á landi en í
flestum öðram löndum en bendir á að
hér sé hlutfall gamalla húsa lágt og
steinsteypa algengasta byggingar-
efnið, auk þess sem tiltölulega lítið sé
um stórar byggingar. „Hvað varðar
manntjón má ætla að hátt hlutfall
sérbýlishúsa hafi mikið að segja auk
þess sem ekki hafa orðið mannskæð-
ir branar, t.d. á hótelum og sam-
komustöðum, á umræddu tímabili,"
segir m.a. í samantektinni.
Mælt gegn sameiningu Bruna-
mála- og Skipulagsstofnunar
í greinargerð frumvarpsins kem-
ur fram að eftir ítarlega umfjöllun í
nefndinni sem samdi framvarpið hafi
niðurstaðan orðið sú að leggja ekki
til sameiningu Branamálastofnunar
og Skipulagsstofnunar, eins og hug-
myndirvora um.
Sérstök áhersla er lögð á að sveit-
arfélög auki samvinnu sína, bæði á
sviði eldvarnaeftirlits og starfsemi
slökkviliða.