Morgunblaðið - 23.03.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 23.03.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 53.. ATVINNUAUGLYSINGAR Viltu vera í fremstu röð? íslandsbanki - upplýsingatækni leitar að metnaðarfullu og framsýnu fólki til starfa í hópi helstu hugbúnaðar- og tæknisérfræðinga landsins. Viltu þróa með okkur lausnir fyrir vefinn? Viltu þróa með okkur lausnir fyrir viðskiptaborð? Viltu þróa með okkur lausnir fyrir margvísleg upplýsingakerfi? Helstu hugbúnaðarverkfæri eru Orade og Delphi. Helstu stýrikerfi eru Unix, NT og VMS. Leitað er að starfsmönnum með háskólapróf (tölvunarfræði, í verkfræði eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulags- hæfileika, frumkvæði og eiga gott með að umgangast samstarfsmenn og viðskiptavini deildarinnar. Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hópvinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfsreynsla æskileg. Um krefjandi störf er að ræða og laun verða ! samræmi við það. Nánari upplýsingar veitir Hákonía Guðmundsdóttir, forstöðumaður hugbúnaðardeildar í síma 560 8000 eða í tölvupósti hakonia@isbank.is Má bjóða þér í VINNINGSLIÐIÐ sem rekur eitt af stærstu tölvukerfum landsins? Starfið fellst í rekstri á Unix stýrikerfum og Oracle gagnagrunnum. Við leitum að starfsmönnum með háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði eða sambærilega menntun eða reynslu. Frumkvæði, sjálfstæði, skipulags- hæfileikar, gott viðmót og þjónustulund eru nauðsynleg ásamt því að umsækjandi þarf einnig að vera jafnvígur á hópvinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfsreynsla æskileg. Störfin eru mjög krefjandi og áhugaverð og bjóðum við laun í samræmi við það. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson, tæknistjóri íslandsbanka hf. í síma 560 8000 eða I tölvupósti siggi@isbank.is Umsóknir berist til Guðmundar Eiríkssonar, starfsmannaþjónustu íslandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík, fyrir 1. apríl 2000. Islandsbankl - upplýsingatæknl er eitt sjð sviða Islandsbankasveitarinnar. Upplýsingatækni sérhæfir sig í ráðgjöf og lausnum á sviöi upplýsingatæknimála fyrir sveitina. íslandsbanki er framsækið og traust fyrirtæki sem er í forystu með nýjungar í flármálaþjónustu á íslandi. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu, frekari starfsþjálfun og góðan starfsanda. ISLANDSBANKI HRAFNISTA DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA Hvaða vinnutími hentar þér? Hrafnista leitar að starfsfólki til framtíð- arstarfa. Komið og skoðið vinnustað með góðri vinnuaðstöðu í fallegu umhverfi þar sem ríkir heimilislegt andrúmsloft. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfrædingar Hjúkrunarfrædingar óskast í kvöld- og helgarvinnu. Mismunandi starfshlutfall í boði. Sjúkralidar Sjúkraliðar óskast í dagvinnu eða vakta- vinnu. Mismunandi starfshlutfall í boði. Adhlynning Starfsfólk óskast í dagvinnu eða vakta- vinnu. Mismunandi starfshlutfall í boði. Þórunn A. Sveinbjarnar tekur vel á móti ykkur á staðnum eða í síma 568 9500. Á Hrafnistuheimilunum búa í dag 545 heimilismenn. Stefna Hrafnistu er að bjóða starfsfólki upp á öruggt og skapandi vinnuumhverfi, þar sem haefileikar hvers og eins fái notið sín og veita heimilisfólki bestu umönnun og hjúkrun sem völ er á. Á báðum Hrafnistuheimilunum er rekin endurhæfingardeild með sundlaug, tækjasal og hreyfisal, sem starfsmenn hafa aðgang að. Mötuneyti á staðnum. Vélamenn — verkamenn Jarðvinnuverktaka vantar vélamenn og verka- menn í næg verkefni. Upplýsingar eru gefnar í símum 855 2331 og 893 0487. Múrarar Óskum eftir múrurum í nýbyggingar. Upplýsingar í síma 892 4560. AUGLYSINGAR UPPBOD Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum fer fram fimmtudag- inn 30. mars nk. kl. 14.00 við bæinn Miðengi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Um er að ræða rauðan hest, tvístjörnóttan með hvíta slettu á vinstra fæti, 10 vetra eða eldri, mark bitið aftan vinstra. Sýslumaðurinn á Selfossi. TIL SOLU Glæsileg verslun Ein glæsilegasta kvenfataverslun landsins, við Laugaveginn, er til sölu. Fyrir fjársterka. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Ellert - 2324", fyrir 28. mars. TILBOO / ÚTBOÐ FERÐAFÉLAG ISLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Útboð Ferðafélag íslands óskar eftir tilboðum í að steypa upp og gera tilbúna til flutnings rotþró, sem verður sett niður við einn af skálum félagsins. Verkið skal vinna skv. útboðs- og verklýsingu, ásamt þeim gögnum, sem þar ervísaðtil. Lýsingin liggurframmi á skrifstofu félagsins, Mörkinni 6, Reykjavík. Verkinu skal skila fullgerðu eigi síðar en 10. maí 2000. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu félagsins fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 30. mars 2000. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Maríutröð 5b, 380 Reykhólum, þingl. eig. Ferðanetið ehf., gerðarbeið- andi Vátryggingafólag íslands hf„ mánudaginn 27. mars 2000 kl. 9.30. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. JUóíp0tinM*i&t& Sýslumaðurinn á Patreksfirdi, 22. mars 2000. Björn Lárusson, ftr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.