Morgunblaðið - 23.03.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 23.03.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 63 FOLKI FRETTUM AtilO ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljóm- sveitin Sixtís fóstudags- og laugar- dagskvöld. Gamlir djassstandardar í flutningi Andrésar Þórs og Þóru Grétu sunnudagskvöld. Aðgangs- eyrir 500 kr. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi ásamt gestaspilur- um frá Félagi harmonikkuunnenda, Selfossi, laugardagskvöld kl. 22. ■ BROÁDWAY: Bee Gees-sýning. Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirs- son, Krislján Gíslason, Kristbjörn Helgason og Svavar K. Kristinsson fóstudagskvöld. Þeirn til halds og trausts eru Guðrún Á. Karlsdóttir og Hjördís E. Lárusdóttir. Dans- sveit Gunnars Þórðarsonar og söngstjörnur Broadway í aðalsal. A laugardagskvöld verður Söng- skemmtun Karlakórsins Heimis. Thomas Higgerson leikur- einleik á píanó. Sérstakir gestir eru Hjálmar Jónsson og Jón Kristjánsson með gamanmál og Árni Johnsen stjómar fjöldasöng. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi í aðal- sal en Lúdó-sextett og Stefán skemmta í Ásbyrgi. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Stórsveitin Hunang með Kalla Örvars í broddi fylkingar fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Breski píanóleikarinn Sim- one Young leikur. Hann leikur einn- ig fyrir matargesti Café óperu. ■ CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Þotuliðið fostudags- og laug- ardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúk- an Nes opin til kl. 3 fostudagskvöld. Gleðirokksveitin VAX laugardags- kvöld. ■ EINAR BEN: Djasskvartett Þóru Grétu, fímmtudagskvöld kl. 22. Kvartettinn skipa auk Þóru Grétu, sem syngur, Andrés Þór á gítai', Páll á bassa og Kári á trommur. ■ FJARAN, Vestmannaeyjum: Dansleikur með hljómsveitinni Skítamóral laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN FJARAN: Nýja Víkingasveitin föstudags- og laug- ardagskvöld. Víkingasveitin leikur fyrir veislugesti. Jón Möller leikur rómantíska píanótónlist fyrir matar- gesti á Fjörunni. ■ GAUKUR Á STÖNG: Tónleikar með hljómsveitinni Skítamóral fimmtudagskvöld og dansleikur laugardagskvöld. ■ GRANDROKK: Tónleikar með hljómsveitinni Eik fimmtudagskvöld og dansleikur fóstudagskvöld. Hljómsveitin Villta vestrið laugar- dagskvöld. Hljómsveitin er skipuð Matta Stef., Olafi Kr., Helga Vík- ings og Arnari Frey. ■ GRANDROKK, AKRANESI: Radíusbræður skemmta föstudags- kvöld kl. 22. Hljómsveitin Eik laug- ardagskvöld. ■ GULLÖLDIN: Léttir sprettir sjá um fjörið fóstudags- og laugardags- kvöld. íþróttaviðburðir á risatjaldi og tilboð á stórum til kl. 23.30 öll kvöld vikunnar. ■ H-BARINN, AKRANESI: Diskó- tek og plötusnúðurinn Skugga- Baldur föstudagskvöld. Tónlist síð- ustu 50 ára. Aðgangseyrir 300 kr. eftir miðnætti. ■ HARD ROCK CAFÉ: Stórtónleik- ar Sítróna halda áfram og það er hljómsveitin Land & synir sem leik- ur fímmtudagskvöld. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík: Hljóm- sveitin Færibandið fóstudagskvöld. Miði, skot eða bjór: 500 kr. ■ HÓTEL SELFOSS: Hljómsveitin Furstarnir laugardagskvöld, að- gangseyrir 1.000 kr. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum: Tónleikar með KK og Magnúsi Ei- ríkssyni föstudagskvöld kl. 21. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfusi: Hljóm- sveitin Sóldögg laugardagskvöld. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Djasskvint- Rússíbanarnir kalla á vorið á dansleik í Kaffileikhúsinu annað kvöld, föstudagskvöld, með yfirskriftinni Ó! komdu nú vor! Imt' " ' ■T | ' \ ' 'flHÍ t. m Hljómsveitin Skítamórall verður á Gauknum og í Fjörunni í Vest- mannacyjum um helgina. ett Stefáns S. Stefánssonar tenór- saxófónleikara sunnudagskvöld kl. 21. Kraftmikill djass eftir Horace Silver, Freddie Hubbard, Sonny Rollins og Stefán S. Kvintettinn skipa auk Stefáns: Birkir Freyr Matthiasson trompetleikari, Birgir Baldursson trommuleikari, Þórður Högnason bassaleikari og Kjartan Valdemarsson píanóleikari. ■ KRINGLUKRÁIN: Dúettinn Gull- ið í ruslinu fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Dans á rósum föstu- dagskvöld. Hljómsveitin er skipuð Eyvindi Steinarssyni, Sigfúsi Hösk- uldssyni, Vigfúsi Ragnarssyni og Þórarni Ólafssyni. Sunnudags- kvöld: GR Lúðvíksson. ■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Tónleikar með KK og Magnúsi Ei- ríkssyni laugardagskvöld kl. 22. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfmgu. Elsa sér um tónlistina fimmtudags- kvöld kl. 21. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót föstudags- og laugardagskvöld. ■ MÚLINN, Sölvasal, Sóloni Island- usi: Jazzkvartett 29 - 2000 sunnu- dagskvöld kl. 21. Kvartettinn skipa Guðmundur Steingrímsson trommuleikari, Ástvaldur Trausta- son píanóleikari, Birgir Bragason bassaleikari og Björn Thoroddsen gítarleikari. Sérstakur gestur er Sveinn Eyþórsson. ■ NAUSTIÐ: Illjómsveit Geirmun- dar Valtýssonar föstudagskvöld. Hljómsveitin Vírus laugardags- kvöld. Reykjavíkurstofa: Söngkon- an og píanóleikarinn Liz Gammon frá Englandi. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Jón Kaaber föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ NÆSTI BAR: EUen Krisljáns- dóttir söngkona, Þórður Högnason kontrabassaleikari og Eðvarð Lár- usson gítarleikari fimmtudagskvöld kl. 22. Okeypis aðgangur. ■ NÆTURGALINN: Danssveitin Cantabile frá Akureyri föstudags- kvöld og laugardagskvöld, (borða- pantanir). A fóstudagskvöld er ókeypis aðgangur fram til miðnætt- is. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Abba- kvöld föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitin Jósi & synir Dóra, eistlenski fiðluleikarinn Valmar Vajoits ásamt fjórum söng- systrum (Abbasystrum). Karlakór- inn Hreimur frá Húsavík verður með söngskemmtun laugardags- kvöldkl. 21. ■ PÉTURSPÖBB: Rúnar Júlíusson °g Tryggvi Hiibner. Boltinn í beinni og ódýri bjórinn á 350 kr. föstudags- kvöld. ■ SKUGGABARINN: Tískusýning frá Motor og dansatriði. Plötusnúð- ar verða Nökkvi og Áki föstudags- kvöld kl. 22. 22ja ára aldurstakmark eftir kl. 24. ■ SPOTLIGHT: Gaykvöld, dj. Droppy D spilar fimmtudagskvöld. Þema óákveðið fóstudags- og laug- ardagsk\kild. ■ TÓNABÆR: Músiktilraunakvöld Tónabæjar og ÍTR 2000 fimmtu- dagskvöld kl. 20. Hljómsveitimar sem koma fram eru Rottweiler hundar, Snafu, Einelti og Super Model frá Reykjavík. Búdrýgindi og Ritalin frá Kópavogi, Epídót frá Garðabæ, VIDE - 066 frá Hafnar- firði og Hyldýpi frá Selfossi. Gesta- hljómsveitir kvöldins eru Ensími og Stjörnukisi. ■ VARÐSKIPIÐ THOR, Hafnar- fjarðarhöfn: Hljómsveitin Heiðurs- menn og Kolbrún laugardagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljómsveitin Einn & sjötiu föstu- dags- og laugardagskvöld. í stærri og nýrri skemmtistað. (9 Utvarpsþátturinn Islenskar ræmur hefur göngu sína á Rás 1 í dag Glöggt er gests augað „í ÞÁTTUNUM leitast ég við að greina sögu íslenskra bíómynda með augum hins almenna áhorfanda fremur en að kafa djúpt ofan í hana á fræðilegum nótum. Eg legg fram mínar hug- myndir, bæði nýjar og þær sem ég hef áður reifað og flétta saman við rannsóknir annarra ú þessu sviði,“ segir Olafur H. Torfason rit- höfundur og kvik- myndagagnrýnandi um n.ýja útvarpsþætti fímm hlutum sem hann hefur veg og vanda af. Tilefnið er að nú eru lið- in um tuttugu ár síðan samfelld kvikmynda- gerð hófst hér á landi, fí'á því að hið svokallaða „kvikmyndavor“ gekk í garð. Olafur ætlar að fara ofan í saumana á þeim myndum sem gerðar hafa verið ú þessu tímabili með því að varpa Ijósi á nokkur sameiginleg einkenni þeirra eða stefnur og munu þættimir skiptast samkvæmt því. Þannig fjall- ar fyrsti þátturinn um upphaf vorsins °g þjóðrækniviðleitni íslenskra kvik- myndagerðarmanna. Annar þáttur tekur á algengasta viðfangsefni ís- lenskra bíómynda, að mati Olafs, þrá islenskra kvikmyndapersóna eftir einstaklingsbundnu frelsi. Þriðji þátturinn fjallar um umfjöllunarefni nær helmings allra íslenskra mynda, fogstreituna milli þéttbýlis og dreif- býlis, sá fjórði um muninn á ritmenn- mgu og myndmenningu og í fimmta °g síðasta þættinum mun Ólafur ijalla um tilhneigingu íslenskra kvik- myndahöfunda til að bregða upp ýkt- um og sérkennilegum persónum og aðstæðum. Erlendir sérfræðingar heillaðir Ólafur segir það á vissan hátt vera markmið sitt að velta upp nýjum flöt- um, kalla fram nýja sýn á íslenskar kvikmyndir. Það gerir hann m.a. með því að ræða við nokkra af virtustu kvikmyndasérfræðingum Norður- Evrópu sem fylgst hafa grannt með íslenskri kvikmyndagerð um árabil. Viðtölin tók hann á kvikmyndahá- tíðinni í Gautaborg sem haldin var á dögunum en þar var einmitt sér- stök áhersla lögð á ís- lenska kvikmyndagerð í tilefni af tuttugu ára afmælinu. Fjöldi ís- lenskra mynda var sýndur á hátíðinni og málþing haldið um efn- ið þar sem Ólafur var meðal mælenda. Hann segir innlegg hinna er- lendu sérfræðinga gefa breiðari og skemmti- legri sýn á kvikmynda- gerð okkar: „Aðalgallinn er kannski sá hvað þeir eru yfirmáta jákvæðir, hreint með stjörnur í augunum yfir íslenskum bíómyndum. Það þótti mér fróðlegt að heyra, sérstaklega í ljósi þess hversu gagnrýnir höfundar greina í bókinni „Heimur kvikmynd- anna“ eru og taka stórt upp í sig er ís- lenskar myndir ber á góma.“ Ólafur hjó eftir því hversu oft hinir erlendu sérfræðingar gátu þess hversu séríslenskar myndir okkar væru, hvað íslenskum kvikmynda- gerðai-mönnum væri mikið í mun að vera þeir sjálfir og lausir við að herma eftir því sem verið er að gera úti í heimi. „Ef menn eru að leita eftir viðurkenningu og athygli í öði-um löndum virðist það því vera rétta leið- in en ekki að framleiða einhvern al- þjóðagraut eða eftfrhennu.“ Útlend- ingar virðast þar að auki vera sérlega heillaðir af myndum sem hér teljast til utangarðsmynda eða jaðarsins. Derek Malcolm forseti FIPRESCI, alþjóðasamtaka kvikmyndagagnrýn- enda og gagnrýnandi The Guardian, er einn viðmælenda Ólafs. Hann tjáði honum m.a. að ein eftÚTninnilegasta mynd sem hann hefði séð væri Rokk í Reykjavík, aðallega fyrir það hversu íslensk hún væri. Fróðlegt verðm' að heyra hvað Malcolm og aðrir erlendir kvik- myndaspekúlantar höfðu til málanna að leggja. Þátturinn „íslenskar ræm- ur“ fer í loftið eftir þrjúfréttfr á Rás 1 í dag og næstu fimmtudaga og verður endurfluttur á þriðjudögum kl. 19.40. alsa með Carlos á föstudags- | ^ i kvoldum Byrjenclur og framhald, ^ C a I' I 0 S hefSt 24‘marS' sími 551 5103 Ólafur H. Torfason, stjórnandi þáttanna Islenskar ræmur. maxFactor kynninsar) Nýr andlitsfarði Nýir Gold-varalitir Madonnu- varalitir Spennandi kaupauki Kvikmyndir sem Max Fartor hefur séí um förðun eru m.a.: Notling Hill, lilonic, The English Patient, Evito, Ever After, Bugsy Malone, Alien, Inlerview with o Vompire, Midnight Express, Anno ond the King.... Hóholti 14, Mosfellsbæ, í dag, fimmtudag, og ó morgun, föstudag, kl. 14-18. Morgunblaðið/Ólafur H. Torfason Það fór vel á með þeim Derek Malcolm forseta FIPRESCI og Friðriki Þór Friðrikssyni á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.