Morgunblaðið - 23.03.2000, Page 76

Morgunblaðið - 23.03.2000, Page 76
Trausti íslenska murvorui Síðan 1972 H éSjf Leitið tilboða! ■! StBÍfipi á'J/y.r 1 nifiNIR Fáanleg 3 sóium yndtiandi MORGUNBLAÐW, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF6691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2000 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK. Þjóðhagsstofnun spáir 5,3% verðbólgu og 50 milljarða viðskiptahalla V öxturinn teflir stöðug’leika í tvísýnu Morgunblaðið/Golli Heilsað upp á staurana ÞJÓÐHAGSSTOFNUN telur að mikill vöxtur í efnahagslífinu tefli stöðugleikanum í tvísýnu. Það birtist í 5-6% verðbólgu og miklum og vax- andi viðskiptahalla. Slíkt fái ekki staðist til lengdar og því sé óhjá- kvæmiiegt að hægja á efnahagsstarf- seminni. I yfirliti Þjóðhagsstofnunar um stöðu og horfur í þjóðarbúskapnum spáð 4% aukningu landsfram- Ieiðslu í ár, sem er meira en áður hef- ur verið reiknað með, og að atvinna Félag um rekstur rækju- verksmiðju í Kanada ~ H^NÆFELL hf., Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, Samherji hf. og kanadíska samvinnufyrirtækið Fogo Island Co-Operative Society Ltd. hafa stofnað félag, Fogo Island Shrimp Ltd., um rekstur rækjuverk- smiðju á Fogo Island á Nýfundna- landi og hefst framleiðsla í sumar. Að sögn Bjöms Z. Asgrímssonar, framkvæmdastjóra Isheims hf., sem átti frumkvæði að stofnun félagsins, sjá menn það sem góðan fjárfesting- arkost en í því geta falist tækifæri í öðrum fisktegundum, til dæmis botnfiski. ■ íslendingar/23 ÓVÍST er hvort skattleysismörk hækka um næstu mánaðamót eins og að var stefnt. Ekki er enn búið að mæla fyrir frumvarpi til laga um breytingar á tekjuskatti og frum- varpið er ekki á boðaðri dagskrá Al- „ bingis í dag. Ekki er fyrirhugaður þingfundur á morgun. Verði frum- varpið ekki að lögum fyrir helgi eru engar líkur á að fyrirtækin í landinu geti greitt laun í samræmi við breytt skattalög, en þau eru þessa dagana aukist jafnvel meira en á síðasta ári. Á hinn bóginn versna horfur í verð- þróun og viðskiptahalla. Spáð er 5,3% verðbólgu frá síðasta ári og að viðskiptahallinn fari yfir 50 milljarða kr., sem eru 7,2% af landsfram- leiðslu. Slaki hefiir einkennt hagstjórn Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, segir að þetta sé meiri verðbólga og viðskiptahalli en þekkist í öðrum OECD-löndum. Seg- ir hann mikilvægt að takast á við það verkefni að draga úr verðbólgunni. Þá segir hann að það misvægi sem felst í miklum og vaxandi viðskipta- halla sé óstöðugleiki sem ekki gangi til lengdar. Fram kemur í skýrslu Þjóðhags- stofnunar að mikill slaki hafi ein- kennt hagstjórnina undanfarin miss- eri. Þótt slakinn hafi nú að hluta verið halaður inn með aðhaldsaðgerðum á sviði peningamála og ríkisfjármála sé óvíst að nóg hafi verið að gert. Lík- legt sé að eftirspurn í hagkerfinu aukist eins mikið á þessu ári og í fyrra og því megi búast við að áfram ríki mikil spenna í efnahagslífinu. Þórður segir að fylgjast verði vel með framvindunni næstu mánuði með það fyrir augum að grípa tíman- lega fastar í taumana en gert hefur verið. Nefnir hann ráðstafanir í pen- ingamálum og ríkisfjármálum og leggur áherslu á að tryggt verði að þau markmið sem sett voru í fjárlög- um verði ekki gefin eftir. ■ Spáir yfir/6 að undirbúa launagreiðslur fyrir næsta mánuð. Ekki fengust skýring- ar á því í gær að ekki væri búið að mæla fyrir frumvarpinu, en það var afgreitt í ríkisstjóm á þriðjudaginn í síðustu viku. Hækkun skattleysismarka var hluti af yfirlýsingu sem ríkisstjórnin gaf í tengslum við undirritun kjara- samnings Flóabandalagsins og Sam- taka atvinnulífsins. Atkvæðagreiðsla um samninginn stendur nú yfir. Eftir nýliðin vorjafndægur hefur dagurinn borið nóttina ofurliði og lengist nú óðum í upphafi ein- mánaðar. Engu síður er nauðsyn- legt að huga að ljósmeti innan dyra sem utan enda er það mikið öryggisatriði fyrir vegfarendur að hafa góða götulýsingu að kvöld- og næturlagi. í því skyni heilsa eftirlitsmenn reglulega upp á staurana á Reykjanesbraut- inni og víðar og skipta um perur í öryggisvörðunum hávöxnu. Fólksbíll út af í Staðarskriðum Fór niður 70 metra skriðu FÓLKSBÍ LL lenti út af og valt niður um 60-70 metra í Staðar- skriðum í norðanverðum Fá- skrúðsfirði í gærkvöld. Ökumaðurinn var einn í bíln- um og slapp ótrúlega vel, að sögn lögreglu á Fáskrúðsfirði, en hann lemstraðist nokkuð og hlaut minniháttar skrámur. Hann mun hafa verið í bílbelti sem kom í veg fyrir að verr færi. Grjót hafði hrunið úr hlíð- inni ofan við veginn í sólbráð fyrr um daginn. Þegar ökumað- ur sveigði hjá því missti hann stjórn á bílnum á hálkubletti. Engin vitni voru að slysinu og komst ökumaður af eigin rammleik upp á þjóðveginn um erfiðai- þverhníptar skriður. Að sögn lögreglu þurfti kaðal til stuðnings þegar farið var um skriðumar til að ná bílnum upp. Vattamesskriður em nyrst i Staðarskriðum og hafa fjöl- mörg umferðarslys átt sér stað í skriðunum á undanförnum ár- um. Stefnt að samningi fyrir helgi EKKI reyndist unnt að ganga frá kjarasamningi milli Rafiðnaðar- sambandsins og Samtaka atvinnu- lífsins í gær, eins og stefnt var að fyrir helgi. Viðræðurnar gengu þó vel og er stefnt að því að ganga frá samningi síðdegis á föstudag. „Málin em nú í ákveðnu ferli og ef vel gengur verður hægt að Ijúka þeim innan þessara tímamarka," sagði Ari Edwald, framkvæmda- stjóri SA. Sjö dagar em nú í að verkfall skelli á hjá 26 landsbyggðarfélögum innan Verkamannasambandsins, verði ekki af samningum við SA fyrir þann tíma. Enn ber mjög mikið á milli í viðræðum deiluaðila og miðar lítið í samkomulagsátt. Samninganefnd VMSÍ og LÍ sendi í gær frá sér opið bréf til ríkisstjórn- arinnar í tilefni kjarasamninganna. Þar segir m.a. að undirstöðuatvinnu- vegir þjóðarinnar þarfnist þess að byggð sé haldið við úti um land. ■ Kjaramálin /11 Lögreglan á Húsavík rannsakar mannslát Breytt skattleysismörk V er ður hækk- un frestað? Laus sæti í sólina! Kanarí í apríl og vorferö til Portúgal á ótrúlegu veröi. Samvinnuferðir Landsýn Ungur maður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins LÖGREGLAN á Húsavík rannsak- ar nú lát manns sem talið er hafa borið að með voveiflegum hætti snemma síðastliðinn laugardags- morgun. Hefur karlmaður á þrí- tugsaldri verið úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Hinn látni var á sjötugsaldri og var í fyrstu talið að um sjálfsvíg hefði verið að ræða. Á frumstigi réttarkrufningar komu í Ijós atriði sem bentu til að svo væri ekki. At- burðurinn á að hafa átt sér stað í íbúðarhúsi skammt frá Húsavík þar sem maðurinn sem lést og sá sem handtekinn var höfðu verið til heim- ilis. Lögreglan á Húsavík krafðist gæsluvarðhalds yfir hinum hand- tekna og varð Héraðsdómur Norð- urlands eystra á Akureyri við þeirri kröfu í gær. Maðurinn hefur fallist á að gangast undir geðrannsókn í tengslum við rannsókn málsins. Lögreglan á Húsavík fer með for- ræði rannsóknar málsins, sem mið- ar vel að hennar sögn. Lögreglan hefur ennfremur notið aðstoðar rannsóknardeilda ríkislögreglu- stjóra og lögreglunnar á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.