Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bandarísk hluta bréf lækka BANDARÍSK hlutabréf lækkuðu áfram í verði í gær. Dow Jones vísita- lan lækkaði um 202,90 stig eða 1,82% í 10.922,23 stig. S&P-talan lækkaöi um 26,61 stig, 1,81%, og fórf 1.440,56 stig. Nasdaq-vísitalan lækkaöi um 92,96 stig eða 2,47%, í 3.767,67 stig en lengst af deginum hafði hún veriö ofan striksins. Lítils- háttar verðhækkun varð á hluta- bréfamörkuðum í Evrópu í gær en þó lækkuðu bréf verulega í Finnlandi, Svíþjóð og Ósló. FTSE-vísitalan í Lon- don hækkaði um 0,1% eöa 6,20 stig í 6357 stig. Vísitölur hlutabréfa- markaðanna í París og Zurich hækk- uöu um 0,41% á hvorum stað. CAC- vísitalan franska bætti við sig 25,64 stigum, í 6264,34 stig. Þá hækkaði KFX-vísitalan í Kauþmannahöfn um 3,10 stig í 280,05 eöa 1,12%. Á hin- um Noröurlöndunum var annaö uppi á teningnum því bréf lækkuöu um 1,28% í Ósló, 1,99% í Stokkhólmi og 3,07% í Helsinki. Óslóarvísitalan lækkaði um 16,54 stig í 1276,62, Stokkhólmsvísitalan um 117,94 stig í 5804,23 og HEX-vísitalan í Helsinki um 478,25 stig í 15080,51 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magrl Heildar- verð verð verð (klló)l verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 290 20 56 1.372 77.137 Grðsleppa 25 10 19 606 11.560 Hlýri 87 59 85 2.451 207.760 Hrogn 225 160 196 4.132 811.116 Karfi 66 30 48 14.708 700.704 Keila 50 23 38 9.516 363.277 Langa 99 50 86 6.456 553.360 Langlúra 80 49 74 2.314 171.469 Lúða 650 200 367 408 149.681 Lýsa 30 10 24 332 7.900 Rauðmagi 85 85 85 107 9.095 Sandkoli 86 30 71 1.663 118.084 Skarkoli 127 30 122 15.058 1.839.106 Skata 165 165 165 76 12.540 Skrápflúra 70 30 33 3.000 99.760 Skötuselur 230 70 169 1.332 224.515 Steinbítur 170 30 72 45.187 3.262.153 Sólkoli 155 100 129 3.292 424.788 Tindaskata 10 10 10 120 1.200 Ufsi 54 20 46 12.809 584.569 Undirmálsfiskur 148 54 124 3.859 477.564 Ýsa 229 44 164 57.183 9.394.340 Þorskur 198 45 136 248.886 33.897.430 FMS A ÍSAFIRÐI Hlýri 73 73 73 15 1.095 Hrogn 225 225 225 320 72.000 Lúða 500 485 499 15 7.485 Skarkoli 109 109 109 477 51.993 Steinbítur 70 70 70 2.331 163.170 Þorskur 173 116 123 8.758 1.081.438 Samtals 116 11.916 1.377.181 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 25 25 25 180 4.500 Hlýri 87 86 87 2.260 196.281 Karfi 49 43 44 3.947 175.563 Keila 50 26 46 4.642 215.342 Langa 93 50 88 1.101 96.459 Langlúra 49 49 49 311 15.239 Lúða 440 250 324 304 98.566 Lýsa 20 20 20 64 1.280 Rauðmagi 85 85 85 107 9.095 Sandkoli 63 63 63 530 33.390 Skarkoli 124 30 103 450 46.134 Skötuselur 230 70 155 301 46.505 Steinbítur 84 35 75 1.258 94.023 Sólkoli 141 100 134 820 109.593 Ufsi 54 36 48 1.595 76.688 Undirmálsfiskur 148 127 132 945 124.277 Ýsa 179 139 145 6.539 950.771 Þorskur 138 123 132 6.299 830.271 Samtals 99 31.653 3.123.975 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbftur 70 70 70 70 4.900 Ýsa 209 200 206 423 87.058 Samtals 187 493 91.958 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 20 20 20 280 5.600 Karfi 49 35 46 4.794 218.798 Keila 47 28 34 69 2.347 Langa 99 71 89 426 37.765 Langlúra 70 70 70 401 28.070 Skarkoli 124 119 122 3.463 422.832 Skrápflúra 70 70 70 244 17.080 Steinbítur 79 61 67 688 45.800 Sólkoli 121 121 121 700 84.700 Tindaskata 10 10 10 120 1.200 Ufsi 51 40 45 2.132 96.089 Undirmálsfiskur 148 119 142 1.411 200.814 Ýsa 195 44 153 16.334 2.493.058 Þorskur 186 103 142 67.926 9.655.002 Samtals 134 98.988 13.309.155 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá 1% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV0O-0620 10,74 5-6 mán. RV00-0817 10,50 11-12 mán. RV01-0219 Ríkisbréf október 1998 10,80 RB03-1010/K0 10,05 1,15 Verðtryggð spariskírteinl 23. febrúar '00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,76 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. % 110-, ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Jpj E '10,59 10,2- 10,0- o o ÍÍ s o & g r< K Ö CNJ Feb. Mars Apríl Kaupir alum- hverfisvæna prentvél PRENTSMIÐJAN Hjá GuðjónÓ hef- ur gengið frá pöntun á alumhverfis- vænni 4 lita hágæða arkarprentvél frá Man Roland, Þýskalandi. Prent- vélin er tegundarinnar Roland 304 frá Man Roland og mun prentsmið- jan með henni auka afkastagetu súia á hágæðaprentverki til muna og stuðla einnig að umhverfisvænu umhverfi. Hjá GuðjónÓ er fyrsta prentsmiðjan á íslandi sem hefur fengið umhverfisviðurkenninguna Hvíta svaninn. Sitjandi eru eigendur Iljá GuðjónÓ, frá vinstri Þórleifur V. Friðriksson, Sigurður Þorláksson og Ólafur Stolzenwald. Standandi eru Guðjón Ein- arsson verkstjóri og Markús Jóhannsson, umboðsmaður Man Roland. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 59 59 59 176 10.384 Hrogn 225 225 225 670 150.750 Skarkoli 109 109 109 29 3.161 Steinbítur 56 56 56 13.155 736.680 Ýsa 115 70 77 82 6.280 Samtals 64 14.112 907.255 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 26 780 Langa 50 50 50 3 150 Lúða 470 470 470 4 1.880 Skarkoli 90 90 90 1 90 Ufsi 20 20 20 13 260 Undirmálsfiskur 54 54 54 14 756 Ýsa 200 200 200 100 20.000 Þorskur 136 107 122 200 24.300 Samtals 134 361 48.216 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 50 50 50 384 19.200 Grásleppa 10 10 10 38 380 Hrogn 225 200 210 721 151.475 Karfi 66 50 53 4.129 217.516 Keila 29 29 29 1.108 32.132 Langa 96 85 91 929 84.232 Langlúra 80 80 80 350 28.000 Lúða 650 650 650 29 18.850 Skarkoli 100 100 100 36 3.600 Skata 165 165 165 50 8.250 Skötuselur 190 190 190 82 15.580 Steinbítur 30 30 30 88 2.640 Sólkoli 125 125 125 253 31.625 Ufsi 30 30 30 549 16.470 Ýsa 214 100 154 4.579 704.617 Þorskur 167 45 113 40.883 4.605.470 Samtals 110 54.208 5.940.037 RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 66 20 53 951 50.707 Grásleppa 10 10 10 108 1.080 Hrogn 200 160 180 2.102 377.877 Karfi 51 51 51 757 38.607 Keila 35 35 35 2.200 77.000 Langa 79 79 79 1.500 118.500 Langlúra 80 80 80 1.252 100.160 Lúða 460 200 409 56 22.900 Lýsa 10 10 10 71 710 Sandkoli 86 65 85 622 52.634 Skarkoli 127 109 125 8.810 1.099.840 Skata 165 165 165 26 4.290 Skrápflúra 30 30 30 2.756 82.680 Steinbítur 86 56 67 8.011 533.212 Sólkoli 155 155 155 854 132.370 Ufsi 52 30 41 3.127 129.333 Undirmálsfiskur 94 80 82 589 48.369 Ýsa 229 100 185 16.916 3.127.768 Þorskur 198 84 129 68.457 8.802.886 Samtals 124 119.16514.800.923 RSKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 119 30 116 380 44.057 Steinbítur 55 55 55 2.001 110.055 Undirmálsfiskur 80 80 80 233 18.640 Þorskur 123 93 106 3.112 331.272 Samtals 88 5.726 504.025 RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 45 47 547 25.534 Keila 30 23 24 1.131 26.940 Langa 93 79 86 1.682 145.258 Steinbítur 72 65 69 145 9.943 Ufsi 46 40 42 1.630 68.525 Ýsa 146 100 142 1.461 207.477 Þorskur 184 116 177 7.282 1.288.550 Samtals 128 13.878 1.772.226 RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 50 35 48 317 15.311 Langa 99 95 96 351 33.640 Lýsa 30 30 30 197 5.910 Sandkoli 63 30 63 511 32.060 Skarkoli 119 119 119 1.382 164.458 Skötuselur 220 105 171 949 162.431 Steinbítur 84 84 84 1.550 130.200 Sólkoli 100 100 100 665 66.500 Ufsi 54 40 53 3.673 193.604 Ýsa 168 100 151 6.353 958.858 Þorskur 181 100 165 31.399 5.193.395 Samtals 147 47.347 6.956.367 F1SKMARKADURINN HF. Ýsa 201 201 201 1.153 231.753 Þorskur 124 124 124 1.000 124.000 Samtals 165 2.153 355.753 RSKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 45 45 45 191 8.595 Keila 26 26 26 366 9.516 Langa 95 76 81 464 37.357 Steinbftur 62 62 62 90 5.580 Ufsi 40 40 40 90 3.600 Undirmálsfiskur 127 127 127 667 84.709 Ýsa 206 90 187 3.243 606.700 Þorskur 149 134 140 1.950 272.552 Samtals 146 7.061 1.028.609 HÖFN Hrogn 185 185 185 319 59.015 Þorskur 180 115 151 10.500 1.587.495 Samtals 152 10.819 1.646.510 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 290 40 195 37 7.230 Skarkoli 98 98 98 30 2.940 Steinbftur 170 67 90 15.800 1.425.950 Þorskur 90 90 90 1.120 100.800 Samtals 90 16.987 1.536.920 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.4.2000 Kvótategund VWsUpta- VMsUpte- Hmtakaup- Uegitasölu- Kaupmaei Vatfðkaup- Vaglðsófe Sfðasta magn(kg) verð(kx) tflboð(kr) tHboð(kr) efttr (kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meðatv. (kr) Þorskur 112.600 121,05 121,10 204.100 0 119,66 120,21 Ýsa 9.500 77,85 77,00 0 81.621 78,69 78,05 Ufsi 6.733 32,00 32,01 32,20 81.767 193.701 31,27 33,19 32,07 Karfi 105.500 38,45 38,40 0 174.798 38,41 38,39 Steinbítur 17 33,04 0 0 31,00 Grálúða 99,01 100,00 79.338 25.155 97,75 105,00 92,50 Skarkoli 51 114,50 114,00 0 155.930 114,44 113,85 Þykkvalúra 70,12 73,98 3.111 7.194 70,12 74,83 70,06 Langlúra 43,00 2.230 0 42,10 41,60 Sandkoli 500 23,00 21,00 23,00 20.000 34.500 21,00 23,58 21,00 Skrápflúra * 21,00 20.000 0 21,00 24,50 Úthafsrækja 8.547 10,38 10,00 0 238.507 12,50 10,54 Ekki voru tilboó í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Nýherji setur frum- kvöðlasetur á laggirnar NÝHERJI hefur stofnað hlutafélag- ið Klak hf. til reksturs frumkvöðla- seturs. Tilgangur félagsins er að nýta þá reynslu og aðstöðu sem Nýherji býr yfir til að efla uppbygg- ingu sprotafyrirtækja á sviði upplýs- ingatækni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu Nýherja. Einstaklingar og/eða smærri fyr- irtæki, sem hafa góðar viðskiptahug- myndir, munu geta leitað til Klaks um aðstoð við framþróun og markað- ssetningu þeirra. Fram kemur að Klak sé rekið að erlendri fyrirmynd, þar sem sprotafyrirtækjum verður boðin aðstaða, aðgangur að búnaði, ráðgjöf á sviði stjórnunar- og mark- aðsmála, aðgangur að rekstrarum- hverfi Nýherja, aðgangur að tengsl- aneti Nýherja og aðgangur að fjármagni. Mun Klak verða starf- rækt í samstarfi við fjármálafyrir- tæki sem tryggja fjármögnun verk- efna og leggja til nauðsynlega þekkingu og reynslu á því sviði. Einnig er áformað að leita eftir nánu samstarfi við háskóla og rannsókn- astofnanir. Þá segir í fréttatilkynningunni að með tilkomu Klaks hf. bjóðist frum- kvöðlum nýr valkostur í því að þróa hugmyndir sínar með þeim hraða sem alþjóðlegt umhverfi á sviði upp- lýsingatækni krefjist. Búast forsvarsmenn Klaks, sem er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar á Islandi, við að félagið muni stuðla að enn frekari uppbyggingu þekkingar- iðnaðar hérlendis og þannig leggja sitt af mörkum til að nýta þau gríðar- legu tækifæri sem framþróun upp- lýsingatækni á alþjóðavettvangi hef- ur skapað. Félagið verður til húsa á sama stað og starfsemi Nýheija, í Borgartúni 37. Gert er ráð fyrir að náin tengsl og samstarf við starfsmenn Nýheija muni nýtast beint í rekstri sprotafyr- irtækjanna, auk þess að verða upp- spretta nýrra hugmynda og tæki- færa. Framkvæmdastjóri Klaks hf. er dr. Bjarki A. Brynjarsson. ------------------------ • • Ossur semur við Islandssíma STOÐTÆKJA- og hátæknifyrir- tækið Össur hf. hefur samið við ís- landssíma um yfirtöku allrar fjar- skiptaþjónustu Össurar hf. í samningnum felst meðal annars tenging Össurar við ljósleiðaranet Íslandssíma. Við tenginguna marg- faldast gagnaflutningshraði fyrir- tækisins, en það hefur nú 80 sinnum öflugra internetsamband en gamla sambandið. I fréttatilkynningu kemur fram að einnig var samið um svokallað Vinn- uhlið, sem veitir starfsmönnum fyr- irtækisins öruggan aðgang að stað- arneti Össurar hvar sem þeir eru staddir. Meðal annarra fyrirtækja sem ís- landssími hefur samið við um yfir- töku fjarskiptaþjónustu eru Miðlun, auglýsingastofan Fíton og Flug- stjórnarmiðstöðin á Reykjavíkur- flugvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.