Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 75
morgunblaðið
______________________________FÖSTUDAGUR 14, APRÍL 2000 75
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning /',■ Skúrir
* Slydda A Slydduél
* * Snjókoma SJ Él
■J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin sss
vindhraða, heil fjöður é .
er 5 metrar á sekúndu. »
10° Hitastig
tss Þoka
Súld
Spá
kl. 12.00 f
á * .
'x* *
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Gengur í ört vaxandi norðan- og norðvest-
anátt, fyrst vestantil. Þar verða 13-18 m/s um
hádegi og snjókoma með norðurströndinni.
Norðan og norðaustan 15-20 m/s þegar líður á
daginn með snjókomu á Norður- og Austurlandi.
Suðvestanlands verður þurrt að mestu. Kólnandi
veður, hiti um eða undir frostmarki nema allra
syðst.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður norðan- og norðaustanátt. Él
á Norður- og Austuriandi, en lengst af bjart veður
sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 6 stig, en
frostlaust syðst á landinu yfir daginn.Á
sunnudag, mánudag, þríðjudag og miðvikudag,
Hæg norðaustlæg og síðar breytileg átt.
Bjartviðri víða um land og að mestu þurrt, síst þó
með suðausturströndinni. Frostlaust að deginum
sunnanlands en annars frost á bilinu 0 til 5 stig.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir oru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Kuldaskil
H Hæð L Lægð
Samskil
Hitaskil
Yfirlit: Lægðin við Grænland fer til suðausturs og dýpkar.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að isl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavik 3 skýjað Amsterdam 7 skúr
Bolungarvik 4 hálfskýjað Lúxemborg 9 skýjað
Akureyri 4 léttskýjað Hamborg 10 skýjað
Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 12 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Vin 18 léttskýjað
JanMayen -1 léttskýjað Algarve 18 skýjað
Nuuk -3 vantar Malaga 19 skýjað
Narssarssuaq 2 þokalgrennd Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshöfn 1 slydduél Barcelona 19 skýjað
Bergen 10 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað
Ósló 5 alskýjað Róm - vantar
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Feneyjar - vantar
Stokkhólmur 3 rigning Winnipeg 1 heiðskírt
Helsinki 7 alskviað Montreal -2 snjóél
Dublin 7 skýjað Halifax 1 háJfskýjað
Glasgow 8 skýjað New York 4 hálfskýjað
London 7 súld á síð. klst. Chicago 3 hálfskýjað
Paris 11 skúr á síð. klst. Orlando 18 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðlnni.
14. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 3.06 3,4 9.38 1,0 15.50 3,2 21.56 1,0 5.59 132.8 20.59 22.40
ÍSAFJÖRÐUR 5.01 1,7 11.45 0,3 17.59 1,6 23.57 0,4 5.55 13.33 21.13 22.45
SIGLUFJÖRÐUR 0.49 0,5 7.11 1,1 13.41 0,2 20.18 1,1 5.38 13.16 20.56 22.28
DJÚPIVOGUR 0.10 1,7 6.30 0,6 12.42 1,5 18.45 0,5 5.26 12.57 20.31 22.09
SiávarhæA miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælmgar slands
■ \J$$\ 25 mls rok
" 20mls hvassviðri
....15m/s allhvass
■ 10m/s kaldi
...”\ 5 mls gola
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 gerleg, 4 umgerðar, 7
stflvopn, 8 sól, 9 tjón, 11
iykra af, 13 klína, 14
svala,15 þunn grastorfa,
17 heiti, 20 bókstafur, 22
háðsk, 23 ruglaður, 24
saurgaði, 25 tudda.
LÓÐRÉIT:
1 urtan, 2 efniviðs, 3 dig-
ur, 4 þref, 5 rýma, 6 af-
henda, 10 veiðir, 12
keyra, 13 ambátt, 15
persónutöfra, 16 garpur,
18 gróði, 19 fífl, 20 líka-
mshiuti, 21 gangsett.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: -1 torfengin, 8 pússa, 9 rella, 10 sær, 11 kokka,
13 innir, 15 hress,18 hismi, 21 pól, 22 siglu, 23 aggan, 24
fannbarin.
Lóðrétt: - 2 orsök, 3 flasa, 4 nærri, 5 iglan, 6 spök, 7
saur, 12 kös, 14 Nói, 15 hæsi,16 eigra, 17 spum, 18
hlaða, 19 seggi, 20 inni.
í dag er fóstudagur 14. apríl, 105.
dagur ársins 2000. Tíbúrtíusmessa.
Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli
yður öllum fögnuði og friði í trúnni,
svo að þér séuð auðugir að voninni í
krafti heilags anda.
(Róm. 16,15,13.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Ottó
N. Þorláksson kemur í
dag. V/ðir fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Katla kom í gær, Klakk-
ur fór í gær, Reksnes
kemur í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leik-
fimi kl. 8.45, bókband,
bingó kl. 14.
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 perlu-
saumur, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16.30 opin smíða-
stofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl. 9-
16 fótaaðgerð, kl. 9-12
bókband, kl. 9-15 handa-
vinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 15
kaffi. Félagsvist í dag kl.
13.30. Kaffíveitingar og
verðlaun.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 10 hársnyrting, kl.
10.30 guðþjónusta: Sr.
Kristin Pálsdóttir, kl. 13
opið hús, spiiað á spil.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Gönguhópur kl. 10-11,
leirmótun kl. 10 -13.
Leikfimi, hópur 1 og 2, kl.
11.30-12.30.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu frá Ásgarði,
Glæsibæ, kl. 10 á laugar-
dagsmorgun. Fræðslu-
fundur, „Heilsa og ham-
ingja á efri árum“, í
Ásgarði, Glæsibæ, laug-
ardag 15. apríl kl. 13.
Sykursýki - Ástráður
Hreiðarsson yfirlæknir
og Guðný Bjamadóttir
öldrunarlæknir. Sjón-
skerðing aldraðra
hjálpartæki íyrir sjón-
skerta. Guðmundur
Viggósson yfirlæknir.
Allir velkomnir. Dans-
leikur sunnudagskvöld
kl. 21. Caprí-tríó leikur
fyrir dansi. Ath. breyttan
tíma. Upplýsingar í síma
588-2111 frákl. 9-17.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseh,
Reykjavíkurvegi 50.
Myndmennt kl. 13.
Bridge kl. 13. Ath.
breyttur tími. Rúta frá
Hraunseli og Hjallabraut
33 kl. 18 á „Kysstu mig
Kata“.
FEBK, Gjábakka,
Kópavogi. Spilað verður
brids dag kl. 13.15.
Gott fólk, gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl. 13.
bókband, kl. 20.30 félags-
vist. Húsið öhum opið.
Frístundahópurinn vef-
arar starfar fyrir hádegi í
Gjábakka á fóstudögum.
Skráning og miðasala
hafin á Söngleikinn
„Kysstu mig Kata“ 29.
apríl.
Gullsmári, Gullsmára
13, fótaaðgerðstofan opin
frá kl. 10-16, göngu-
brautin opin fyrir alla til
afnota kl. 9-17. Gleðigjaf-
amir syngja kl. 14-15.
Hraunbær 105. Kl. 9-
12 baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12 matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla, leikfimi hjá Jón-
asi og postuhnsmálun hjá
Sigurey.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-13
vinnustofa m.a. námskeið
í pappírsgerð og gler-
skurði, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 matur, kl.
14 brids, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félags-
starf, kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, m.a. postu-
hnsmálun, umsjón Sól-
veig G. Olafsdóttir, frá
hádegi spilasalur opinn.
Veitingar í kaffihúsi
Gerðubergs. Allar uppl.
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575-7720.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-13
smíðastofan opin, Hjálm-
ar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-
12.30 opin vinnustofa,
Ragnheiður, kl. 10-11
boccia.
Vesturgata 7. Ki. 9^
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl.
9.15-16 handavinna, kl.
10-11 kántrídans, kl. 11-
12 danskennsla, stepp,
kl. 11.45 matur, kl. 13.30-
14.30 sungið við flygihnn
- Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffi og dansað í aðalsal
undir stjórn Sigvalda.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl.
10-14 handmennt, al^
menn, kl. 10.30 ganga, kl.
11.45 matur, kl. 13.30-
14.30 bingó, kl. 14.30
kaffi. Gerðubergskórinn
skemmtir í kaffitímanun
ídag. _______
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað
molakaffi kl. 9.
Félag einstæðra og
fráskiiinna. Fundur
verður haldinn annað
kvöld kl. 21 á Hverfis-
götu 105,4. hæð. .
Kvöldvökukórinn og
Breiðfirðingakórinn.
Sameiginlegir tónleikar í
Háteigskirkju sunnudag-
inn 16. apríl kl. 17. Ein-
söngur og tvísöngur.
Stjómendur Jóna K.
Bjamadóttir og Kári
Gestsson, undirleikarai'
Douglas A. Brotchie og
Guðríður Sigurðardóttir.
Miðasala við innganginn.
Orlofsnefnd hús- 1
mæðra, Kópavogi. Or-
lofsdvöl verður 20.-25.
júní á Hótel Vin, Hrafna-
gih, Eyjafjarðarsveit.
Uppl. og innritun hjá
Ólöfu, s. 554-0388. Fær-
eyjaferð 28.-6. júh. Uppl.
og innritun hjá Bimu, s.
554-2199. Skráning fyrir
28. apríl.
Kvenfélag Langholts-
sóknar í Reykjavík held-
ur kökubasar laugardag-
inn 15. apríl í versl-
unarhúsnæðinu í Glæsi-
bæ við Álfheima milli kl.
13 og 16.
Slysavamadeild
kvenna í Reykjavík. Af-
mæhsfundur verður 28.
apríl ög hefst með mót-
töku í Ráðhúsinu kl. 17
og síðan borðhaldi og
skemmtun í Rúgbrauðs-
gerðinni kl. 19. Tilkynna
þarf þátttöku fyrir 14.
apríl í síma 695-3012,
Birna. Miðar verða seldir
í Sóltúni 20 17. apríl kl.
18-20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í iausasöiu 150 kr. eintakið.
STRAX
Matvöruverslun - Rétt hjá þér
* Byggðavegl Akureyrl * SumiuhÍÍS Akureyri» Slgíuflrði
» ólafsfirði * Datvík» Hrfsey eg Grimsey * Riykjahlíð
* Húsavik • Hófgerð! 32 Kópavogi • Hæðarsmára 6 Kópavogi