Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Kvótiim stenst stjómarskrána Kltlri lengur neiim vafl um aö fiskveiðistjóm- unarlðggjöfin stenst Haltu þig svo bara á mottunni, titturinn þinn, þú mátt sko vera þakklátur að hafa ekki verið vistaður hjá einhverjum undirmálslýð á landsbyggðinni. Morgunblaðið/Ásdís Síðasti kennsludagur stúdentsefna VERÐANDI stúdentar eru þessa dagana að búa sig undir prófin með því að gleyma stað og stund og bregða sér í ýmissa kvikinda líki á síðasta kennslu- degi menntaskólaáranna. Nemar í Menntaskólanum í Reykjavík iétu ekki sitt eftir liggja á dimmisjón og sprönguðu m.a. um borgina með fasi Týróla og brúðar, sem virðist reyndar hafa tapað brúðguman- um. ráðgjöf séríræðinga um garða- oggróðurrækt Jurtalyf gegn plöntusjúkdómum, skordýrum og óþrifum á trjám. 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ STEKXJARBAKKA 6 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 Hvar og hvemig á aö nota áburö og Hágæða starfsmannaheilsuvernd Gott vinnu- umhverfi - gott starf Kaj Husman HÉR á landi hefur Kaj Husman pró- fessor verið und- anfarið við kennslu á nám- skeiði i heilsuvernd starfsmanna. Husman kom hingað á vegum NIVA - sem er stofnun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem sér um menntun og endurmenntun á sviði starfsmannaheilsuverndar og heilbrigðisfræða. Kaj Husman var spurður af hverju þörf væri á sér- stakri heilsuvernd fyrir starfsmenn? „Við glímum við at- vinnusjúkdóma og einnig atvinnutengda sjúkdóma, auk vinnuslysa. Markmið heilsuverndar starfs- manna er að reyna að fyrirbyggja þetta allt saman. Það er margvís- leg áhætta á vinnustöðum, svo sem ýmis efni, tæki búnaður, mannlegir þættir svo sem sam- skipti og ýmis atriði sem flokkast undir vinnuvistfræði. Hávaði, titr- ingur, ofnæmi fyrir efnum sem eru í notkun á vinnustöðunum, sýkingar, vinnustellingar og margt fleira veldur vanheilsu og sjúkdómum. Hér á landi er t.d. of- næmi fyrir fiski og fiskafurðum eitthvað sem þarf örugglega að huga að.“ - Hvernig er hægt að takast á við þessi vandamál? „Best er að beita forvömum, varna því að starfsmenn verði út- settir fyrir hættumar og ef það gerist þá séu notaðar viðeigandi ráðstafanir. Hins vegar má alltaf beita forvömum á ýmsan máta. Það má laga vinnustaðinn til, það má bæta loftræstingu, draga úr snertingu manna við hættuleg efni, bæta vinnustellingar og vinnuumhverfi, allt þetta og margt fleira leiðir til heilbrigðari starfsmanns með betri lífsgæði. Þetta em þessi hefðbundnu atriði í atvinnusjúkdómalækningum en í seinni tíð er meiri áhersla á at- vinnutengda sjúkdóma, svo sem streitu og samskiptavandamál á vinnustöðum auk vandamála sem tengd em vaxandi fjölda eldri starfsmanna á vinnumarkaði. Við þurfum á starfsmannaheilsu- vemdinni að halda vegna þess að það er hagur starfsmannana að halda góðri heilsu jafnframt því sem vinnuveitendur þarfnast heil- brigðra starfsmanna.“ - Er starfsrnannaheilsuvemd nauðsynlegri nú en áður? „Já, af ýmsum ástæðum er meiri þörf fyrir hana nú en áður. Við höfum enn þessa gömlu áhættuþætti sem við nefndum fyrr auk þess sem fólk vinnur meira í dag og er undir meira álagi, jafnframt því sem þeir sem em að vinna verkin em eldri en áður og skipulagsvandamálin em orðin meiri, sífellt verður kerfið sem fólk vinnur eftir flóknara og viðameira. Þess vegna bjóða Finnar upp á meðferð við öllu þessu í tengslum við sína vinnu- staðaheilsuvemd. Ég legg áherslu á að ef starfsmannaheilsuvemd er árangursrík þá dregur það úr þörf á annarri heilsugæslu og spítala- tengdri þjónustu. Þjónustan sem starfsmannaheilsuvernd veitir er ekki að fá á heilsugæslustöðum eða á sjúkrahúsum vegna þess að þeir þekkja ekki vinnustaðinn sem skyldi og þar með skapast ► Kaj Husman fæddist 29. febr- úar 1944 í Finnlandi. Hann lauk læknaprófi frá háskólanum í Helsinki og lauk sérfræðimennt- un í atvinnusjúkdómalækning- um. Husman er prófessor við Kuopio-háskóla f Finnlandi. Hann starfar einnig jöftium höndum við vinnuvemdarstofn- unina í Helsinki. Hann er kvænt- ur Tuula Husman lækni og eiga þau fimm börn og eitt bama- barn. hætta á að atvinnu og atvinnu- tengdum sjúkdómar greinist síð- ur. Mikilvægt er að læknar og heilbrigðisstarfsfólk þekki og spyrji út í vinnu sjúklinganna sem til rannsóknar koma, þar sem 45% af sjúkdómum í stoðkerfi má rekja að hluta eða öllu leyti til vinnu. Þetta sýna niðurstöður norskra og finnskra rannsókna.“ -Hefur heilbrigðisstarfsfólk í raun möguleika á að greina þetta? „Já, það getur gert það ef það fer og kynnir sér vinnuumhverfi fólksins og þá er hægt að gera eitthvað til þess að draga úr óþægindunum og þar með fækka veikindadögum. Þessar aðgerðir krefjast hins vegar samvinnu milli lækna, heilbrigðisstarfsfólks og fjölda sérfræðinga sem koma að þvi að bæta vinnuumhverfi fólks í víðasta skilningi.“ - Hvernig er ástandið í þessum efnum í Finnlandi? „Níutíu prósent af launþegum í Finnlandi njóta þjónustu starfs- mannaheilsuvemdar. Starfsmenn hennar mynda teymi sérfræðinga, svo sem lækna, hjúkrunarfræð- inga og sjúkraþjálfara. Til aðstoð- ar teyminu eru vinnusálfræðing- ar, sjónfræðingar og sérfræðing- ar í vinnuumhverfi sem mæla t.d. efnamengum, lýsingu og fleira. Þeir athuga t.d. hvort bakteríu- mengun sé í húsum og fleira í þeim dúr. Ég legg áherslu á að starfsmannaverndin sé samvinnuverkefni vinnuveitenda og laun- þega sem hafa þann sameiginlega skilning að nú sem aldrei fyrr sé þörf á heilbrigðu starfsfólki til þess að sinna meira og meira ki-efjandi verkefnum. Ekki síst í framsæknustu fyrirtækjum eru stjórnendur mjög áfram um að starfsmannaheilsuverndin sé í góðu lagi. Kostnaður af þessari þjónustu svarar til þess að hver stafsmaður sé veikur í einn dag á ári - það er miklu dýrara í reynd að hafa þessa þjónustu ekki. Miklu dýrara að hafa þessa þjónustu ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.