Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 55
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 55 UMRÆÐAN Fiskveiðilöggj öfín er pólitískt viðfangsefni HINN nýi dómur Hæstaréttar í svo kölluðu Vatneyrarmáli er afger- andi og varpar nýju Ijósi á ýmislegt það sem sagt vai- í hinni opinberu um- ræðu á liðnum vikum og mánuðum. Aður en dómurinn var kveðinn upp var því til að mynda mjög haldið fram að dómur í málinu myndi valda mikl- um þáttaskilum. Nú bregður hins vegar svo við að fulltrúar þeirra sjón- armiða hafa ákveðið að hrökkva frá íyrri fullyrðingum sínum og gera sem minnst úr hinni pólitísku þýðingu af niðurstöðu Hæstaréttardómsins. Skýringin er einföld: Niðurstaða dómsins er þeim ekki þóknanleg. Þá stendur eftir kjami málsins. Fisk- veiðistjómarmálin em vitaskuld pól- itískt úrlausnarefni, eins og flestum Kvótinn Hæstiréttur hefur skýrt hinn stjórnskipulega þátt fiskveiðistjórnar- málsins, segir Einar K. Guðfínnsson. Pólitíska viðfangsefnið er eftir. hefði átt að vera ljóst og Alþingi þarf að leiða það mál til lykta. Að því hefur alltaf verið stefnt af hálfu ríkisstjóm- arinnar og þannig hafa þau mál verið unnin. Rétt viðbrögð meirihluta Alþingis Eftir að Hæstaréttardómurinn í svo nefndu Valdemarsmáli var kveð- inn upp 3. desember 1998, kvað sæg- ur stjómmálamanna, lögmanna og annarra upp úr um að sá dómur hefði tekið í senn til útgáfu veiðiieyfa og veiðiheimilda; þ.e ætti jafnt við um 5. og hina 7. grein fiskveiðistjómarlag- anna. Meirihluti Alþingis komst eins og kunnugt er að annarri niðurstöðu og breytti 5. grein laganna, sem tekur til útgáfu veiðileyfa. Yfír þeirri ákvörðun ærðust til að mynda tals- menn Samfylkingarinnar og töldu fráleitt annað en að dómurinn skír- skotaði í senn tii 5 og 7. greinar lag- anna. Nú hefur Hæstiréttur talað mjög skýrt í dómi sínum frá 6. mars sl. og staðfestir að túlkun meirihluta Alþingis var rétt. í rökstuðningi sín- um segir Hæstiréttur: „Samkvæmt þessu verður ekki fallist á þann skiln- Maestro I ÞITT FÉ HVAR SEM ÞÚ ERT ing ákærðu að þessi dómur Hæsta- réttar hafi falið í sér úrlausn um stjómskipunarlegt gildi 7 gr. laga nr 38/1990.“ - Afdráttarlausara getur það ekki verið. Þá hefur verið reynt að búa til pólit- ísk stórtíðindi úr þeim almæltu sann- indum sem Hæstiréttur vekur athygli á, að Alþingi geti breytt lögum um fiskveiðistjómun, bundið réttinn til fiskveiða skilyrðum eða innheimt fyr- ir hann frekara fégjald en nú er gert eins og það er efnislega orðað af Hæstarétti. Flestum hefur væntanlega verið þetta ljóst. Að minnsta kosti alþingismönn- um, sem fást við það alla daga að setja lög og breyta lögum. Ótal sinnum höfum við gert breytingar á lögum um stjóm fiskveiða, sem hafa haft gríðar- leg áhrif á hagsmuni þeirra sem útgerð stunda. Þannig höfum við „bundið réttinn til fiskveiða skil- yrðum“, svo vitnað sé til orðfæris Hæstaréttar, í samræmi við það sem hinn pólitíski meirihluti á Alþingi hef- Einar K. Guðfinnsson ur talið rétt hverju sinni. Nú stendur ennfremur yfir heildarendurskoðun á lögum um stjóm fisk- veiða. Það mim því ör- ugglega koma til kasta Alþingi fyrr en síðar að binda réttinn til fiskveiða þeim skilyrðum sem nið- urstaða verður um. Um hitt atriðið, inn- heimtu frekara fégjalds fyrir réttinn til veiða, er pólitískur ágreiningur í landinu. Þeim pólitíska ágreiningi var vísað tíl skipulegrar meðferðar, nákvæmlega að tillögu stjómarandstöðuþingmanna á Al- þingi, undir foiystu talsmanns Sam- fylkingarinnar. Varla hefur Alþingi gert það nema vera nokkuð sannfært um að löggjafinn hefði heimildir til þess að innheimta fjármuni af þeim sem nýttu réttinn tii fiskveiða. Aukin- heldur era nú þegar innheimt all- nokkur ,/égjöld“ af sjávarútveginunM^ sem m.a. renna til þess að standa uncn' ir veiðieftirlitinu. Af því sem hér hefur verið reifað, má ráða að Hæstiréttur hefur skýrt hinn stjómskipulega þátt fiskveiði- stjómarmálsins. Pólitíska viðfangs- efiiið er eftir, alveg eins og sagt var af hálfu rfldsstjórnarflokkanna. Dómur- inn breytir þeirri stöðu ekki; ekki frekar en að hann færi okkur ný sann- indi um möguleika Alþingis til þess að skipa fiskveiðistjóminni með lögum, í samræmi við Stjómarskrá lýðveldis- ins. Höfundur er formaður sjávar- útvegsnefndar Alþingis. Segóu þaó með sokkum! Gæðasokkar fró SOCK SHOP fást nú í öllum Selectverslunum. Litríkir og ilhýrir sokkar sem koma fótum allra landsmanna í gott skap og rífandi feröastuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.