Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 14. APRÍL 2000 51 R A O AÍLI G LY S I N G Æ ATVIISIMU- AUGLÝSING AR Kennarar óskast Þrjár kennarastöður við Menntaskólann að Laugarvatni eru lausartil umsóknar. Kennslu- greinar eru : Stærðfræði, náttúrufræðigreinar, danska, latína og tölvufræði. Einnig er laust til umsóknar starf umsjónarmanns með tölvu- búnaði, er samsvarar u.þ.b. hálfri kennara- stöðu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skólameistara eða formanni skólanefndar fyrir 29. apríl nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 486 1156 eða 486 1121. Blaðbera vantar Reykjavík - Snorrabraut |r Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Duglegir Óskum eftir duglegum verkamönnumtil starfa sem fyrst. Snyrtileg vinna. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Duglegur — 9543". FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Opið hús laugardaginn 15. apríl kl. 14-16 í sal félagsins, Háaleitisbraut 68 Kynning á silungsveiði í Þingvallavatni í um- sjón Guttorms Einarssonar. Heitt á könnunni. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fræðslunefnd SVFR. Kópavogsbúar — Opið hús laugardaginn 15. apríl kl. 10—12 í Hamraborg 1, 3. hæð. Sigurrós Þorgrímsdóttir bæj- arfulltrúi og formaður leikskóla- nefndar mun fjalla um leikskóla- mál. Allir bæjarbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. TILKYNNINGAR w stofnun Álftanesvegur Engidalur — Suðurnesvegur Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 14. apríl til 19. maí 2000 á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Bessa- staðahrepps, skrifstofu Garðabæjar, Þjóðar- bókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykja- vík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Hönnunar hf.: http://www.honnun.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 19. maí 2000 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutnings á blómum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 10. apríl 2000, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi inn- flutning: kr/kg Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa boristfyrir kl. 15.00 mánudaginn 17. apríl 2000. Landbúnaðarráðuneytinu, 12. apríl 2000. Tillaga að nýju deili- skipulagi í landi Eyrar í Kjósarhreppi Hreppsnefnd Kjósarhrepps auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi á spildu úr landi Eyrar í Kjósarhreppi samkvæmt 26. gr. skipu- lags- og byggingalaga nr. 73/1997. Skipulags- svæðið gerir ráð fyrirfjórum lóðumtil heils- ársbúsetu. Svæðið afmarkast af Galtargilslæk til austurs og Silungslæktil vesturs, að norðan- verðu afmarkast svæðið af þjóðvegi nr. 47 og að sunnanverðu er afmörkunin girðing með- fram kartöflugörðum sem fyrir eru. Tillagan verðurtil sýnis á skrifstofu Kjósar- hrepps Félagsgarði, frá og með 14. apríl 2000 til og með 19. maí 2000. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur rennur út 29. maí 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Kjósarhrepps Félagsgarði. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilin frest, teljast samþykkir henni. Oddviti Kjósarhrepps. Vara Tímabil Vörtim. Verðtollur Tollnr. kg % 0602.9093 Aðrar pottaplöntur 01.05,- to.m. 1 m á hæð 30.09.00 2.200 30 0603.1009 Annars 01.05.- (afskorin blóm) 30.09.00 3.300 30 Vorhreinsun í kirkjugörðum Á næstu dögum hefst árleg vorhreinsun í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkju- garði og Suðurgötukirkjugarði. Eftir langt snjóatímabil gefst loks tækifæri til hreinsunar. Þeir aðstandendur, sem settu jólaskraut á leiði, eru hvattir til að koma í garðana og huga að leiðum ástvina sinna og létta undir með starfsmönnum Kirkjugarð- anna og koma í veg fyrir að eigulegt skraut lendi í glatkistunni. Tökum öll höndum saman! Garðyrkjudeild Kirkjugarðanna. Vz TIL SÖLU Lagersala Brautarholti 4 (við hliðina á Japis). Síðasta söluhelgi. IMýjar vörur og enn meiri verðlækkun. Föstudaginn 14. apríl kl. 13 til 18, laugardaginn 15. apríl kl. 10 til 17, sunnudaginn 16. apríl kl. 12 til 16. Hjólbörur á ótrúlegu verði. Baðherbergisvörur á stór- kostlegum aukaafslætti. Ýmsar píastvörur, leikfangabox, taukörfur, úrval búsáhalda, hitakönnur og brúsar, vírgrindur og hillur, hjólagrindur, vínrekkar, hraðsuöukönnur, brauð- ristar, straujárn, ýmiss verkfæri, verkfærakassar o.fl. o.fl. Mikið úrval á ótrúlegu verði. Ódýrt — ódýrt Fyrir sumardaginn fyrsta Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13.00—18.00 föstudaginn 14.4. og frá kl. 11.00—16.00 laugardaginn 15.4. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus). NAUQUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Búðartún 9,4/14 hlutar í hesthúsi, ísafirði, þingl. eig. Guðrún D. Stein- grimsdóttir og Jóhann Snorri Arnarson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands höfuðstöðvar, þriðjudaginn 18. apríl 2000 kl. 10.00. Stórholt 13,0302, isafirði, þingl. eig. Ásgeir Jónsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 18. apríl 2000 kl. 11.20. Stórholt 7,0102, ísafirði, þingl. eig. Rósa Björk Svavarsdóttir og Jón Kornelius Magnússon, gerðarbeiðendur ibúðalánasjóður, ísafjarðar- bær og Landsbanki (slands höfuðstöðvar, þriðjudaginn 18. apríl 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á ísafirði, 13. apríl 2000. V' RADAUGLVSINQAR 1 n I sendist á augi@mbl.is •r FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 s 1804148V2 ■ Bi I.O.O.F. 1 = 1804148'/2 - Dn. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Vaka í kvöld kl. 20.00 í húsi KFUM og K við Holtaveg. Lof- gjörðarhópur KFUM og K syngur og fiytur vitnisburði. Mikili söng- ur og lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Jörmundur Ingi Hansen erindi um sjálf- smynd og þjóðerni í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Jóns Ellerts Benediktssonar, sem fjallar um Kabbala. Á sunnudögum kl. 17 — 18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Áfimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.