Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 25 VIÐSKIPTI KASK með 103 milljónir í hag’nað HAGNAÐUR Kaupfélags Austur- Skaftfellinga (KASK) nam 103 milljónum króna á síðasta ári en árið 1998 nam tap félagsins 118 milljónum króna. Tap af reglulegri starfsemi eftir skatta og fjár- magnsgjöld nam 51 milljón króna samanborið við 84 milljón króna tap árið á undan. Aðrar tekjur fé- lagsins námu 153 milljónum króna en KASK seldi hlutabréf sín í Borgey hf. á árinu og innleysti verulegan söluhagnað. KASK keypti meirihluta í sláturfélaginu Príhyrningi hf. á miðju árinu og seldi síðan Þríhyrningi hf. eignir sínar í slátrun og vinnslu fyrir síð- ustu sláturtíð og tók Þríhyrningur við starfseminni frá þeim tíma. I september 1999 var gerður samn- ingur við Kaupás hf. um kaup á rekstri þriggja dagvöruverslana KASK á Höfn og á Djúpavogi og tók Kaupás hf. við rekstri þeirra eftir síðustu áramót. Rekstrartekjur lækkuðu lítillega milli ára og voru 814,1 milljón króna. Rekstrarkostnaður nam 816,2 milljónum. Tap fyrir afskrift- ir var 2,1 milljón, afskriftir námu 21,7 milljónum og fjármagnskostn- aður nettó var 22,9 milljónir. 43,5 milljóna króna tap af landbúnaðarstarfsemi Rekstrartap af landbúnaðar- starfsemi var 43,5 milljónir króna. Til samanburðar var tap af land- búnaðarstarfseminni 33,7 milljónir króna árið áður. Aukið tap skýrist af því að félagið hætti starfsemi í landbúnaði fyrir síðustu sláturtíð og bar fastan kostnað af starfsem- inni mestan hluta ársins en naut ekki hagnaðar af sláturtíðinni eins og árið áður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Eigið fé í árslok nam 403,1 mil- ljón og jókst um 119,1 milljón frá árinu áður. Eiginfjárhlutfall var 42,3% í árslok 1999 en var 23,6% í árslok 1998. Samruni við önnur félög hugsanlegur I fréttatilkynningu kemur fram að KASK á nú um 90% eignarhlut í Þríhyrningi hf. „Mikilvægt er að halda áfram þeirri vinnu sem hafin er við að efla rekstur Þríhyi-nings, hugsanlega með frekari samruna við önnur félög í sömu grein. Að auki hyggst félagið selja eignir, bæði fasteignir og hlutabréf, til að lækka skuldir og fjármagna bygg- ingu nýs verslunarhúss. Eftir þess- ar skipulagsbreytingar hjá KASK verður félagið með talsvert minni umsvif í rekstri en áður, en eigna- staða félagsins er sterk sem gefur möguleika á arðbærum rekstri og þátttöku í nýjum atvinnutækifær- um í framtíðinni," að því er fram kemur í fréttatilkynningu. NÓATÚN -eru viðurkenndar umbúðir til geymslu matvæla -er endur- vinnanlegt efni n 40p ^meira geymsluþol: IU“*I U j lokuðum umbúður i umbúðum við 0-4°C helst matvaran fersk mun lengur 0 -gott er að frysta matvæli í umbúðunum -eftir notkun taka þessar umbúðir 80% minna rými Við hjá Nóatúni kynnum algjöra nýjung í afgreiðslu matvæla úr kjötborði. Pack 2000 eru sérhannaðar umbúðir og loftþéttar - ferskleiki vörunnar og útlit helst mun lengur. 15mg. plástur14stk. pr.dag NlCQRefTE U,,W&/16^r ^ DeP«tplast,-e Reyklaus árangur NICDRETTE íiH hi f I y * ti ApótekiðSmáratorgi-S. 564 5600» Apótekið Nýkaup Mosfellsbæ - S. 566 7123® Apótekið Smiöjuvegi - S. 577 3600»Apótekiðlðufelli -S. 577 2600 Apótekið Firði Hafnarf.- S. 565 5550 sApótekið Hagkaup Skeifunni - S. 563 5115« Apótekið Suðurströnd - S. 561 4600 «Apótekið Spönginni - S. 577 3500 Apótekið Nýkaup Kringlunni - S. 568 1600*Apótekið Hagkaup Akureyri - S.461 3920
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.