Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
{JXh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóim kl. 20.00
LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds
7. sýn. lau. 15/4 uppselt, 8. sýn. mið. 26/4 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 27/4 örfá sæti
laus, 10. sýn. fös. 5/5 nokkur sæti laus, 11. sýn. lau. 6/5 nokkur sæti laus, 12.
sýn. fös. 12/5 nokkur sæti laus, fim. 18/5.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 16/4 kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 uppselt, sun. 7/5
kl. 14 örfá sæti laus, sun. 14. maí kl. 14 nokkur sæti laus, sun. 21/5 kl. 14.
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare
Frumsýning fim. 20/4 uppselt, 2. sýn. fös. 28/4 örfá sæti laus, 3. sýn. lau. 29/4
örfá sæti laus, 4. sýn. mið. 3/5 örfá sæti laus.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 30/4. Takmarkaður sýningafjöldi.
KOMDUNÆR — Patrick Marber
Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra.
Litla st>iM kt. 20.30:
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Lau. 15/4 nokkur sæti laus, sun. 16/4, sun. 30/4.
Smiðai/erkstœlið kl. 20.00:
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
I kvöld fös. 14/4, lau. 15/4, fös. 28/4, lau. 29/4. Sýningum ferfækkandi.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
8. sýning 14/4 kl. 19.00 uppselt
9. sýning 15/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 16/4 kl. 19.00 uppselt
fim. 27/4 kl. 20.00 örfá sæti laus
fös. 28/4 kl. 19.00 uppselt
lau. 29/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 30/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
fim. 4/5 kl. 20.00 laus sæti
fös. 5/5 kl. 19.00 örfá sæti laus
lau. 6/5 kl. 19.00 örfá sæti laus
Áfefd
Höf. og leikstj. Öm Árnason
sun. 16/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus
sun. 30/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus
Síðustu sýningar
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau. 15/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
páskatónleikar
í Háskólabíói
í,kvöld kl. 20
A morgun kl. 16
Giuseppe Verdi: Requiem
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einsöngvarar: Georgina Lukács,
lldiko Komlosi, Giannni Mongiardino,
Edward Crafts
Kór íslensku óperunnar
5. mal
Tchaikovsky, Saint-Saéns og Bertioz
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einleikarl: Erling Blöndai Bengtsson
IMiöasaia kl. 9-17 virka daga
Háskólabíd v/Hagatorg
Sími 5S2 2255
www.sinfonla.ls SfNFÓNÍAN
í kvöld fös. 14.4. kl. 21
ÓSKALÖG LANDANS
Bjargræðistríóið með lög Ómars
Ragnarssonar.
Kvöldverður kl. 19.30
KK, MAGNÚS EINAKSSON OG
ÞÓRIR BALDURSSON
Kvöldverður kl. 20.30.
mið. 19.4 kl. 20.30.
STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR
flytur tónverk eftir Sigurð Flosason
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
Miðasala opin íim.-sun. kl. 16-19
GAMANLEIKRITIÐ
fös. 14/4 kl. 20.30 örfá sæti laus
mið. 19/4 kl. 20.30 örfá sæti
lau. 29/4 kl. 20.30 nokkur sæti
fös. 5/5 kl. 20.30 nokkur sæti
lau. 13/5 kl. 20.30 nokkur sæti
MIÐASALA í S. 552 3000
og á loftkastali@islandia.is
Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18,
frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Athugið — ósóttar pantanir seldar
þremur dögum fyrir sýningu.
Leikdeild Ungmennafélags
SkaUagríms í Borgarnesi sýnir:
„ÉG BERA MENN SÁ“
eftir önnu Kristínu Kristjánsdóttur og
Unni Guttormsdóttur
f leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar.
Félagsmiðstöðin Óðal, Borgamesi.
Frumsýning fös. 14/4 kl. 21.
Gestaleikari: Ingvar E Sigurðsson.
2. sýn. mán. 17/4 kl. 21.
Gestaleikari: Kristján Snorrason, bankastjóri.
3. sýn. þri. 18/4 kl. 21
Gestaleikari: Stefán Kalmansson bæjarstjóri.
Miðapantanir í síma 437 1287 og
696 0021 milli kl. 17 og 19.
30 30 30
SJEIKSPIR
EINS OG HANN
LEGGIJR SIG
lau 15/4 kl. 20.30 UPPSELT
lau 15/4 kl. 23.30 UPPSELT
mið 19/4 kl. 20 UPPSELT
mið 19/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti
fim 27/4 kl. 20 UPPSELT
fös 28/4 kl. 20 UPPSELT
fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti
lau 29/4 kl. 20 örfá sæti laus
fös 5/5 kl. 20 í sölu núna
lau 6/5 kl. 20 f sölu núna
Ath! Sala hafin á sýningar í maí
STJÖRNUR Á
MORG UNHIMNI
fim 20/4 kl. 20 örfá sæti laus
sun 30/4 kl. 20 nokkur sæti laus
fim 4/5 kl. 20 í sölu núna
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. fös 14/4 örfá sæti laus
mið 19/4 nokkur sæti laus
LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU
KL.12 lau 15/4 örfá sæti laus
Athl Aðeins þessi eina sýning
www.idno.is
íslenski dansflokkurinn
Diaghilev: Goðsagnirnar
eftir Jochen Ulrich
Tónlist eftir Górecki, Bryars o.fl.
«u. 29/4 Þ?Ff"Té.t5t5llist; 9US9US + Bix
fe. 5/5 kl.TfÖ.Wkaður sýningatjöldi
Lau. 29/4 kl. 14.00
Síðasta sýning
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000, fax 568 0383.
f IIlKiLKIKI'K
sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm
Viðbrögð sín vtð Hávamálum
ÉG SÉ EKKI MUNIN
Leikstjóri: Þór Tulinius.
3. sýn. lau. 15. apríl.
4. sýn. mán. 24. apríl, 2. í páskum.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Bæjarleikhúsið
v/Þverholt Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir
STRÍÐ í FRIÐI
eftir Birgi J. Sigurðsson
Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson
Lau. 15. apríl kl. 20.30.
Sýningar eftir páska augiýstar síðar.
Miðapantanir í síma 566 7788.
Leikfélag Flensborgar sýnir
Dýrin í
Hálsaskógi
eineltingarleikur
sýn. fös. 14/4 kl. 20.00.
sýn. lau. 15/4 kl. 15.00.
Sýnt í Flensborgarskóla
Banrtað bömum
Allra slðustu sýninqar
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Daníel
Eldri nemendur fluttu frumsaminn leikþátt.
Arshátíð í
Laugargerðisskóla
NYLEGA var
haldin árshátíð
í Laugargerðis-
skóla. Þurfti að
fresta henni um
einn sólarhring
vegna slæms
veðurs en það
kom ekki að
sök. Allir nem-
endur skólans
komu fram og
sumir í mörgum
atriðum. Boðið
var upp á fjöl-
breytta dag-
skrá; leikrit,
bæði frum-
Yngri nemendur spiluðu m.a. á hljóðfæri.
samin og eldri, kórsöng, einsöng,
tónlist, dans og glens og gaman.
Að lokinni skemmtidagskrá var
kaffl sem eldri nemendur skólans
reiddu fram meðlæti og sáu alfar-
ið um. Ágóði af árshátíðinni renn-
ur í ferðasjóð nemenda. Margir
foreldrar komu á árshátíðina og
skemmtu sér konunglega.
==
III "II |j ISI.I ASK V OI’I IS W i'li .S/i«í5/14200 . i X
Vortónleikar auglýstir síðar |í .1 i, il
Ifflffltiil ffl IfljHj 13 WlHHfBl
HfSfxmnm 1 flutnlngl BJarna Hauka H3 ( lelkatjóm Slgurfiar Slgurjónaaonar Sýningar hefjast kl. 20 G Smm fös 14/4 örfá sæti laus fös 28/4 örfá sæti laus ATH! Sýningin er ekki
TOBACCO ROAD eftir Erskine Caldwell Frumsýning föstud. 14. apríl kl. 20 uppselt 2. sýn lau. 15. apríl kl. 20 örfá sæti laus sýn. mið. 19. apríl kl. 20 sýn. fim. 20. apríl kl. 20 sýn. lau. 22. apríl kl. 20
Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin alla virka daga
Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau. og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is
Söngur og Ijóðalestur
í Víðistaðakirkju
laugardaginn 15. aprfl, kl. 14:00
Lillukórmn
kvennakór úr Húnaþingi vestra
flytur lög og Ijóð eftir Pétur Aðalsteinsson
frá Stóru-Borg. Kórstjóri Ingibjörg Pálsdóttir.
Undirleik annast Stóru-Borgartríóið:
Björn Pétursson á harmoniku,
Haraldur Pétursson á trommur,
Guðjón Pálsson á píanó og er jafnframt stjórnandi.
Barnabörn Péturs, Helga og Pétur
Vihjálmsbörn, lesa upp Ijóð eftir hann.
Lillukórinn hefur nýlega gefið út geisladiskinn
„Ég hylli þig Húnaþing."
Hann er til sölu m.a. í versluninni Hlín á
Hvammstanga, sími 451 2515.
Upplýsingar og miðapantanir
í sima 838 4504.