Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR Húsavík stærsti hvalaskoð- unarstaður í Evrópu „HÚSAVÍK er orðin stærsti ein- staki hvalaskoðunarstaðurinn í Evrópu," segir Ásbjörn Björgvins- son, forstöðumaður Hvalamiðstöðv- arinnar á Húsavík. Rúmlega 35 þús- und ferðamenn fóru í hvalaskoðunarferð á árinu 1999 eða 16% fleiri en á árinu 1998. Boðið var upp á hvalaskoðunarferðir á vegum 10 fyrirtækja á Norður-, Vestur- og Suðvesturlandi á síðasta ári. I skýrslu um hvalaskoðun 1999, sem Asbjörn tók saman, er áætlað að heildartekjur þjóðarbúsins af hvalaskoðunarferðamennsku fyrir árið 1999 hafi numið ríflega 900 milljónum króna. Beinar tekjur af hvalaskoðunarferðum á síðasta ári eru áætlaðar vera um 561 milljón króna. Hátt í 100 manns hafa beina atvinnu af hvalaskoðunarferðum. Reglubundnar hvalaskoðunar- ferðii- hófust árið 1995 og fóru þá 2.200 ferðamenn í skoðunarferð. Algengast er að hrefnur og höfr- ungar sýni sig ferðamönnum en töluvert sést til steypireyðar vestan- lands. Segir Ásbjörn að hvergi í heiminum geti menn verið jafnvissir um að sjá stórhveli og út af Snæfells- nesi enda spáir hann því að vinsæld- ir hvaðaskoðunarferða þaðan muni aukast til mikilla muna á næstunni. Fram kemur í skýrslunni að tæp- lega 80% erlendra ferðamanna sögð- ust, í skoðanakönnun sem gerð var sumarið 1998, vera andvígir hvala- veiðum. Segir Ásbjörn að þeir sem bjóða upp á hvalaskoðunarferðir hafi áhyggjur af að atvinnugreinin muni hljóta skaða af ef stjórnvöld ákveði að hefja hvalveiðar að nýju. Hvetja þeir til þess að langtíma- rannsóknir á hvölum og lifnaðar- háttum hvala verði efldar til muna áður en ákvörðun um hvalveiðar verður tekin. Morgunblaðið/Ásdís Á síðastliðnu ári fóru rúmlega 35 þúsund farþegar í hvalaskoðunarferð. Þá bendir Ásbjörn á að algengt sé ins og ferðamennskunnar vegna, að að siglt sé fram á rusl af ýmsu tagi stemma stigu við slæmri umgengni og að mikilvægt sé, bæði umhverfis- um hafið. Stúdentad ragti r TESS frá Voneðst við Dunhaga, Opið virka daga frá kl. 9-18, —A sími 562 2230. laugardaga frá kl. 10-14. Húsgögn í sumarbústaðinn Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 Armúla 7 Sfmi 533 1007 Eitthvað fallegt fyrir páskana ENGÍABÖRNÍN Laugavegi 56 Gdtiminl W ŒH hönnun Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mánud.-föstud. kl.12-18, laugardaga kl. 11-14. Solusyning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel Sigtúni í dag, sunnudag, kl. 13-19 sending 10% staðgreiðslu- afsláttur ^ófratep/^ sími 861 4883 HÓTEL REYKJAVIK SE RAÐGREIDSLUR Seljum næstu daga eldri samkvæmiskjóla og brúóarkjóla á hagstæöu verði. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680 Útskriftarklæðnaður og sportlegur ferðafatnaður hfaQfámfhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141.. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. SUMARNÁMSKEIÐ í FrÖNSKU hefjast 2. maí. í boði eru hraðnámskeið og taltímar, námskeið fyrir börn og eldri borgara. Stuðningskennsla fyrir skólafólk Nýtt: Ferðamannafranska 10 tíma hraðnámskeið til að undirbúa Frakklandsfara fyrir dvöl í Frakklandi. Upplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00 - 18.00. Netfang: af@ismennt.is, Austurstræti 3. | I ALLIANCB FRANCAISE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.