Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.04.2000, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ HAPPDRÆTTI vinnínganiirfá^t @IQQ Vinningaskrá 46. útdríttur 13. apríl 2000 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 41104 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 15356 39388 54156 64465 | Terðavinningur Kr. 50.000 383 6775 23445 34724 52557 63099 3511 21901 31954 37879 57942 73040 Húsbún Kr. 10.000 aða rvin Kr. 20. ningur 1886 11383 22995 33719 46664 53379 63515 72175 2447 12385 23886 34798 46759 53630 64704 72277 2619 14331 23908 35382 47843 53935 64740 74687 3583 15036 24134 35413 47935 55081 65934 75126 3951 15065 26325 36437 48048 55183 66233 75611 5698 16706 26556 36572 48155 58299 66778 75685 6889 17355 26677 37057 49378 59307 67626 75784 6957 18650 27901 38143 50168 60072 67982 77172 7872 19825 29069 38345 50457 60658 68750 77793 8545 21012 30071 38442 50695 61688 69127 9367 21720 31026 41751 50904 61964 69470 10529 21902 32299 44150 51335 62179 69575 10966 22787 33436 45217 52550 63261 71557 Húsbú Kr. 5.000 n a ð a r v i Kr. 10J n n i n g u r 000 (tvöfaldur) 269 12005 21284 32120 41492 49870 59828 73802 681 12056 21461 33178 41932 49967 59967 74178 1173 12128 21620 33929 41993 50431 60212 74643 2520 12238 21845 34132 42476 50821 60416 75092 2968 12642 21970 35278 42489 51132 60674 75666 3106 12749 21986 35286 42628 51640 61258 75712 3574 13202 22040 35482 42708 51727 61941 75825 3904 13451 22590 35560 43038 51760 62622 76079 4010 13891 22888 35972 43193 52144 62859 76135 4057 13989 22914 36061 43341 52208 62976 76219 4064 14672 23080 36266 43547 52350 63445 76344 4118 14682 23225 37027 43710 52421 64259 76643 4678 15476 23601 37153 43749 52603 64416 76658 4796 15829 24784 37513 44282 53722 64726 76698 4962 16077 24909 37556 44428 54064 64759 76788 5009 16461 25242 37722 44468 54644 64889 77095 6704 16545 25963 37735 44525 54742 64896 77174 6963 16590 27389 37893 44582 55159 64949 77839 7092 17135 27656 38024 44926 55311 65539 78381 7223 17519 27902 38595 45015 55833 66247 78441 7655 17560 28662 38723 45018 56251 66669 78542 7790 17742 29116 38816 45186 56661 67969 78693 7852 17915 29156 38885 46041 56711 68978 78703 7869 18232 29270 39163 46211 57097 69786 78943 7933 19008 29429 39561 47070 57593 70339 79338 8752 19577 29978 39783 47375 57956 70477 79728 9860 19833 30398 39799 47711 58112 70521 10203 20734 30854 40373 47870 58771 70888 11028 20836 31196 40417 48611 59015 71573 11051 21011 31574 40954 48823 59230 71785 11736 21057 31584 41038 48888 59580 72367 11868 21247 32028 41425 49625 59637 72422 Næstu útdrættir fara fram 19. aprfl & 27. aprfl 2000 Heimasíða á Intemeti: www.das.is SímaLottó DAS Aðalvinninguf TTojj^otsujAjv^ri^s^^k|rj^lj^89j000^ 475-1458 Aukavinningar kr. 710 421-1159 462-3705 552-0920 561-1023 861-1247 424-6735 462-4620 552-3575 562-2618 861-1726 431-1460 462-5547 552-8633 564-3442 861-6449 431-2581 462-6935 553-0593 566-6226 862-3769 431-2781 463-1360 553-2101 566-6246 863-7473 431-4844 464-1476 553-8061 566-7682 864-4241 437-1363 465-1258 553-8452 566-7815 869-3936 437-1554 466-1966 554-1192 567-2148 892-0188 437-1572 466-2147 554-2164 567-2736 895-2032 438-6620 467-1143 554-2595 567-3776 895-5670 438-6691 467-1215 554-4455 567-5427 896-6716 438-6747 467-1876 554-4497 567-5563 896-6888 451-3488 471-2075 554-6868 567-5917 896-9408 452-7110 472-9935 555-0837 567-7756 897-3821 453-5482 473-1188 555-1185 567-7952 897-3832 456-1162 475-8898 555-3641 581-2277 899-0599 456-1241 475-8919 555-7077 587-2245 899-1549 456-3882 482-2716 557-6211 587-6053 899-3454 456-5337 487-8322 557-7083 588-0730 899-3570 461-4949 487-8521 557-8179 854-5822 899-7501 Hannes Hlífar með vinningsforskot fyrir síðustu umferð SkVk Reykjavfkur- skákmóti ð Ráðhúsi Reykjavíkur 5-13. apríl 2000 HANNES Hlífar Stefánsson tefldi magnaða baráttuskák við Viktor Kortsnoj í áttundu umferð á alþjóð- lega Reykjavíkurskákmótinu. Ahorf- endur í Ráðhúsi Reykjavíkur fylgd- ust hugfangnir með þessari æsispennandi skák, sem lauk með sigri Hannesar. Hann tryggði sér með því eins vinnings forskot á kepp- inauta sína, því að Nigel Short, sem næstur kom, gerði jafntefli við kín- verska undrabamið, Bu. Af öðrum skákum í 8. umferð er það helst að segja, að Grisjúk vann Oral í stuttri og snarpri skák og sama má segja um McShane, sem vann Helga Ólafsson. Ungu mennirnir okkar, sem best hafa staðið sig, Sig- urður Páll Steindórsson og Gumun- dur Kjartansson, töpuðu sínum skák- um. Bjöm Þorfinnsson vann athyglis- verðan sigur á Hollendingnum Jonkman, og er kominn með 5 vinn- inga. Þýski skákmeistarinn Torsten Sarbok, sem ekki ber alþjóðlegan tit- il, hefur teflt vel á mótinu gegn mjög sterkum andstæðingum. Hann átti góðar vinninghorfur gegn Sokolov í þessari umferð, en lék af sér og tap- aði. Önnur helstu úrslit: Wojtkiewicz-Timman, !4; Ehlvest-deFirmian, 1-0; Drei-Miles, 0-1; Agrest-Conquest, 14; Bykhovskij-Hillarp-Persson, 0-1; Jón Viktor Gunnarsson-Helgi Ass Grétarsson, 0-1; Sævar Bjarnason-Bricard, 0-1; Stefán Kristjánsson-Mertinez, 0-1; Jonkman-Bjöm Þorfinnsson, 0-1; Þröstur Þórhallsson-Nyysti, 1-0; Kleinert-Arnar E. Gunnarsson, 0-1; Staða efstu manna fyrir síðustu umferðerþessi: 1. Hannes Hlífar Stefánsson, 7 vin- inga. 2. -6. Short, Grisjúk, Bu, Miles, Ehlvest, 6 vinninga hver. 7.-10. Kortsnoj, Wojtkiewicz, Sok- olov, Timman, 514 v. 11.-24. McShane, deFirmian, Christiansen, Markowski, Bricard, Helgi Áss Grétarsson, Conquest, Drei, Agrest, Oral, HOlarp-Persson, Martinez, Johannessen, Bjöm Þor- finnsson, 5 v. hver. Hér á eftir kemur skák Hannesar Hlífars við Kortsnoj. Skákin er að mörgu leyti einkennandi fyrir mikla baráttuhörku Kortsnojs og óvenju- legan skákstíl. Hann staðsetur menn- ina undarlega í byrjun og gefur Hannesi valdað frípeð. SkyndOega vakna menn Korsnojs til lífsins og Hannes er kominn í vandræði. Hann- es missir peð, en við það nær hann svo mOdu mótspili, að Kortsnoj ræð- ur ekki við neitt. Það er mikill fengur fyrir íslenskt skáklíf af komu Kortsnojs til landsins og vonandi lætur hann ekki ranghug- myndir um hatur Islendinga á honum standa í vegi fyrir því að tefla meira á íslandi. Þessi aldni skákjöfur er eng- um líkur. Við skulum nú skoða skák Hannes- ar Hlífars og Kortsnojs, sjón er sögu ríkari. Hvítt: Viktor Kortsnoj Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Drottningarindversk vöm 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. c4 Be7 6. Rc3 0-0 7. Dc2 c5 8. d5! exd5 9. Rg5 -- Hvítur þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hafa gefið peðið á d5, því hann nær því alltaf aftur, vegna þess að svarti biskupinn á b7 er óvaldaður. I áskorendaeinvígi Kortsnojs og Karpovs, Moskvu 1974, kom þessi staða tvisvar upp. I 5. skákinni, sem lauk með jafntefli, varð framhaldið 9. - g610. Ddl?! d611. cxd5 Ra6 o.s.frv. I 21. skákinni hugðist Karpov end- urbæta taflmennsku sína, en afleið- ingamar urðu hörmulegar fyrir hann: 9. - Rc6? 10. Rxd5 g6 11. Dd2! Rxd5? 12. Bxd5 Hb8? 13. Rxh7! He8 14. Dh6 Re5 15. Rg5! Bxg5 16. Bxg5 Dxg5 17. Dxg5 Bxd5 18. 0-0 Bxc4 19. f4 og svartur gafst upp. 9. - h6! 10. Rh3!? - Skákfræðin mælir með 10. Rxd5 Bxd5 11. Bxd5 (11. cxdð d6 12. Rh3) 11. - Rc6 12. Bxc6 dxc6, en þannig tefldist skák á milli Helga Ólafssonar og Hannesar Hlífars á Skákþingi ís- lands 1993. Kortsnoj hefur engan áhuga á svo einföldri stöðu, því að hann teflir að vanda stíft til vinnings. 10. - b5! 11. Rf4 Rc6 12. cxd5 Rd4 13. Ddl b4 14. Ra4 Bd6!? Fremur óvenjuleg staða svarta biskupsins, en Hannes ætlar honum virka stöðu á e5. 15. 0-0 He8 16. e3 Rb5 17. a3 a5 18. Hel Hc8 19. e4 Be5 20. axb4 axb4 21. Be3 c4 22. Hcl c3 23. b3 Bxf4!? Svarta staðan lítur vel út, því hann hefur valdað frípeð á c3. Þrátt fyrir það er ekki auðvelt fyrir Hannes að finna gott framhald, því hvítur hótar að sækja að peðinu á b4 og biskupn- um á e5 með Rf4-d3. Hann ákveður þess vegna að láta biskupinn í skiptum fyrir riddarann á f4. 24. Bxf4 - Það virðist koma sterklega til greina að leika 24. gxf4 til að halda opnum möguleikum fyrir hvíta bisk- upinn til að komast til b6 á réttu augnabliki eða riddarann á a4 að komast til c4,með viðkomu á b6. 24. - d6 25. Bfl Ba6 26. f3 Rd7!? Hannes missir peðið á d6, en fær í staðinn mikið mótspil. Liklega hefði verið best fyrir hann að leika 26. — Ha8. 27. Bxd6 Rxd6 28. Bxa6 Ha8 29. Bflf5! Ef uppskipti verða á peðum á e4 og svartur nær að leika Rd7-e5, þá hefur hann náð svo sterkri stöðu fyrir menn sína, að hann stendur hugsan- lega betur, þrátt fyrir að eiga peði minna. 30. exf5 Rxf5 31. Bh3 Df6! 32. He4 Ekki gengur 32. He6? Dd4+! 33. Dxd4 Rxd4 34. Hxe8+ Hxe8 35. Bxd7 Re2+ 36. Kg2 Rxcl 37. Bxe8 Rd3! 38. Bg6 c2 og svartur vinnur. Kortsnoj var kominn í mikið tíma- hrak og leikur eðlilegasta leiknum, sem strandar á svipuðum vandamál- um og rakin eru í skýringunni hér næst á undan. 32. — Hxe4 33. fxe4 — 33. - Dd4+! 34. Dxd4 Rxd4 35. Rxc3 -- Örvænting í tímaþröng, en aðrir leikir bjarga ekki hvíta taflinu: 35. Kf2 (35. Kfl Rxb3 36. Hel c2) 35. - Rxb3 36. Hbl Rdc5 37. Rxc5 Rxc5 og svörtu frípeðin á b- og c- línunni færa svarti sigur (38. Hxb4? Rd3+). 35. - bxc3 36. Kf2 Rc5 37. Ke3 c2! 38. Kxd4 Rxb3+ 39. Kc3 Rxcl 40. Kxc2 Re2 Kortsnoj teflir nokkra leiki til við- bótar, því bardagamaðurinn mikli þarf eðlilega smátíma til að sætta sig við tapið. 41. Kd3 Rgl 42. Be6+ Kf8 43. Ke3 Ha3+ 44. Kf4 Rf3 45. h4 g5+ 46. hxg5 hxg5+ og hvítur gafst upp. Bragi Kristjánsson BRIÐS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 10. apríl var síðasta umferðin í Patton-keppni félagsins spiluð. Úrslit urðu þannig: Gunnl. Óskarss. - Hðgni Friðþjófss. 61 AtliHjartars.-ÞórðurÞórðars. 57 Sverrir Jónss. - Ólafur Ingimundars. 56 Jón Gíslason - Júlíana Gísladóttir 56 Árangur þriggja kvölda er síðan lagður saman og glæsileg páska- eggjaverðlaun veitt þeim þremur pörum, sem efst stóðu að stigum: Högni Friðþjófss. - Gunnl. Óskarss. 169 Jón Gíslas. - Júlíana Gíslad. 161 Atli Hjartars. - Þórður Þórðars. 159 Þetta var síðasta keppni starfs- ársins hjá félaginu. Áformað er að halda aðalfund félagsins næstkom- andi mánudagskvöld 17. apríl í Hraunholti, og hefst hann á venju- legum spilatíma kl. 19:30. Keppnisstjóri þakkar spilurum fyrir veturinn og óskar þeim gleði- legs sumars og einnig þess að félag- ið megi rísa upp af endumýjuðum þrótti næsta haust. Tuttugu pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 10. apríl sl. Miðlungur var 168. Efstvóru: NS Karl Gunnarsson - Emst Bachmann 205 Jóhanna Jónsdóttir - Magnús Gíslason 198 Sigurpáll Ámason - Sigurður Gunnl. 177 AV Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðm. 194 UnnurGröndalogGrétarNorðdahl 190 Unnur Jónsdóttir og Jónas Jónsson 186 Félag eldri borgara í Hafnarfírði Úrslit 7. apríl 2000 í tvímennings- keppni hjá Bridgeklúbbi Félags eldri borgara í Hafnarfirði urðu sem hér segir: Árni Bjarnason - Sævar Magnússon 90 Kjartan Elíass. - Ragnar Halldórss. 79 Jón Gunnarss. - Sigurður Jóhannss. 75 JónÓ. Bjamas.-AsmundurÞórarinss. 73 Bridsfélag Suðurnesja Mánudaginn 10. apríl lauk 3 kvölda minningarmóti um Guðmund Ingólfsson. Spilaður var butler og úrslit þessi: Kristján Kristjánss. - Bjarni Kristjánss. 136 Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. 132 Þröstur Þorlákss. - Heiðar Sigurjónss. 129 SigríðurEyjólfsd.-SigfúsYngvas. 128 GarðarGarðarss.-ÓliÞ.Kjartanss. 122 Næsta keppni er hinn rótgróni páskatvímenningur. Sex páskaegg í verðlaun. Eitt kvöld, mánud. 17. apr- íl. Hið árlega kaskó-mót verður laug- ardaginn 22. apríl kl. 13.12 páskaegg verða í verðlaun og veitingar í boði. Áhugasamir skrái sig fyrir þriðju- dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.