Morgunblaðið - 14.04.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 14.04.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR Húsavík stærsti hvalaskoð- unarstaður í Evrópu „HÚSAVÍK er orðin stærsti ein- staki hvalaskoðunarstaðurinn í Evrópu," segir Ásbjörn Björgvins- son, forstöðumaður Hvalamiðstöðv- arinnar á Húsavík. Rúmlega 35 þús- und ferðamenn fóru í hvalaskoðunarferð á árinu 1999 eða 16% fleiri en á árinu 1998. Boðið var upp á hvalaskoðunarferðir á vegum 10 fyrirtækja á Norður-, Vestur- og Suðvesturlandi á síðasta ári. I skýrslu um hvalaskoðun 1999, sem Asbjörn tók saman, er áætlað að heildartekjur þjóðarbúsins af hvalaskoðunarferðamennsku fyrir árið 1999 hafi numið ríflega 900 milljónum króna. Beinar tekjur af hvalaskoðunarferðum á síðasta ári eru áætlaðar vera um 561 milljón króna. Hátt í 100 manns hafa beina atvinnu af hvalaskoðunarferðum. Reglubundnar hvalaskoðunar- ferðii- hófust árið 1995 og fóru þá 2.200 ferðamenn í skoðunarferð. Algengast er að hrefnur og höfr- ungar sýni sig ferðamönnum en töluvert sést til steypireyðar vestan- lands. Segir Ásbjörn að hvergi í heiminum geti menn verið jafnvissir um að sjá stórhveli og út af Snæfells- nesi enda spáir hann því að vinsæld- ir hvaðaskoðunarferða þaðan muni aukast til mikilla muna á næstunni. Fram kemur í skýrslunni að tæp- lega 80% erlendra ferðamanna sögð- ust, í skoðanakönnun sem gerð var sumarið 1998, vera andvígir hvala- veiðum. Segir Ásbjörn að þeir sem bjóða upp á hvalaskoðunarferðir hafi áhyggjur af að atvinnugreinin muni hljóta skaða af ef stjórnvöld ákveði að hefja hvalveiðar að nýju. Hvetja þeir til þess að langtíma- rannsóknir á hvölum og lifnaðar- háttum hvala verði efldar til muna áður en ákvörðun um hvalveiðar verður tekin. Morgunblaðið/Ásdís Á síðastliðnu ári fóru rúmlega 35 þúsund farþegar í hvalaskoðunarferð. Þá bendir Ásbjörn á að algengt sé ins og ferðamennskunnar vegna, að að siglt sé fram á rusl af ýmsu tagi stemma stigu við slæmri umgengni og að mikilvægt sé, bæði umhverfis- um hafið. Stúdentad ragti r TESS frá Voneðst við Dunhaga, Opið virka daga frá kl. 9-18, —A sími 562 2230. laugardaga frá kl. 10-14. Húsgögn í sumarbústaðinn Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 Armúla 7 Sfmi 533 1007 Eitthvað fallegt fyrir páskana ENGÍABÖRNÍN Laugavegi 56 Gdtiminl W ŒH hönnun Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mánud.-föstud. kl.12-18, laugardaga kl. 11-14. Solusyning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel Sigtúni í dag, sunnudag, kl. 13-19 sending 10% staðgreiðslu- afsláttur ^ófratep/^ sími 861 4883 HÓTEL REYKJAVIK SE RAÐGREIDSLUR Seljum næstu daga eldri samkvæmiskjóla og brúóarkjóla á hagstæöu verði. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680 Útskriftarklæðnaður og sportlegur ferðafatnaður hfaQfámfhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141.. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. SUMARNÁMSKEIÐ í FrÖNSKU hefjast 2. maí. í boði eru hraðnámskeið og taltímar, námskeið fyrir börn og eldri borgara. Stuðningskennsla fyrir skólafólk Nýtt: Ferðamannafranska 10 tíma hraðnámskeið til að undirbúa Frakklandsfara fyrir dvöl í Frakklandi. Upplýsingar í síma 552 3870 frá kl. 11.00 - 18.00. Netfang: af@ismennt.is, Austurstræti 3. | I ALLIANCB FRANCAISE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.