Morgunblaðið - 13.05.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2000 9
FRÉTTIR
Ráðstefna um styrkveitingar Lýðveldissjóðs
til eflingar íslenskri tungu
Styrkurinn hefur skilað
góðum árangri
sviðið. Þarna verður t.d. fjallað um
rannsóknir á sviði bókmennta, mál-
fræði, orðabókarvinnu o.s.frv.
Handbækur og tölvudiskur
að koma út
Guðrún sagði verulegan hluta fjár-
munanna hafa farið í að vinna að gerð
þriggja handbóka um íslenskt mál;
handbók um setningafræði, handbók
um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði og
handbók um beygingar- og orð-
myndunarfræði. Handrit að bókun-
um er að verða tilbúið og er stefnt að
því að þær komi út síðar á árinu.
Guðrún sagði að í lok ráðstefnunn-
ar yrði nýr tölvudiskur kynntur, en
hann ber titilinn „Ali'ræði íslenskrar
tungu“. Hún sagði að diskurinn, sem
fer fljótlega í dreifingu, væri ætlaður
til notkunar í skólum jafnt sem heim-
ilum.
Ráðstefnan er haldin í Þjóðarbók-
hlöðunni og hefst kl. 10 í dag.
MÁLRÆKTARSJÓÐUR gengst í
dag fyrir ráðstefnu þar sem gerð er
grein fyrir árangri þeirra verkefna
sem Lýðveldissjóður styrkti á árun-
um 1995-1999 á sviði íslenskrar
tungu. Guðrún Kvaran, forstöðu-
maður Orðabókar Háskólans, segist
telja að árangur af þessum verkefn-
um sé mjög góður og hafi raunar far-
ið fram úr björtustu vonum.
Þegar þess var minnst á Þingvöll-
um 1994 að 50 ár voru liðin frá stofn-
un lýðveldis samþykkti Alþingi að
verja 500 milljónum króna á næstu
fimm árum til rannsókna á lífríki
hafsins og eflingai’ islenskrar tungu.
I þessu skyni var stofnaður sérstak-
ur Lýðveldissjóður sem sá um að
skipta peningunum. Sjóðurinn lauk
starfi sínu á síðasta ári og var lagður
niður um síðustu áramót.
Ráðstefna Málræktarsjóðs er
haldin í þeim tilgangi að gera al-
menningi grein fyrir þeim verkefn-
um sem Lýðveldissjóður styrkti til
eflingar íslenskrai- tungu. Náttúru-
fræðingar hyggjast efna til ráðstefnu
síðar þar sem gerð verður grein fyrir
rannsóknum á lífríki hafsins.
Helmingur af fjármunum Lýð-
veldissjóðs, eða 250 milljónir króna,
fóru á þessum fimm árum til styrktar
íslenskri tungu. Guðrán sagði að þrír
aðilar hefðu fengið hæstu styrkina;
Orðabók Háskólans, Islensk málstöð
og Norræna orðabókin í Kaup-
mannahöfn. Auk þess hefðu margir
einstaklingar fengið styrk til rann-
sókna á íslenskri tungu. Hún sagðist
telja að þessi stuðningur hefði skilað
mjög góðum árangri.
Á þinginu verða fyrirlestrar þar
sem gerð verður grein fyrir stærstu
verkefnunum. Nokkrir einstaklingar
sem nutu styrks frá sjóðnum gera
einnig grein fyrir verkefnum sínum.
Reynt var að velja fyrirlesara þannig
að þeir endurspegluðu rannsóknar-
Samstaða
aflýsir verkfalli
Breiðvarp
Landssímans
Áskrift
hækkaði
um 22%
FRÁ og með 1. maí hækkaði
áskrift fyrir Breiðvarp Sjón-
varpsins úr 1.795 krónum í
2.195 krónur á mánuði.
Að sögn Hauks Halldórsson-
ar markaðsstjóra er hækkunin
vegna þriggja nýrra rása,
sænsku stöðvanna SVTl og
SVT2 ásamt Hallmark, sem er
kvikmyndarás.
Sagði hann að áskriftin hefði
verið 1.595 krónur frá árinu
1998 fram til mánaðamóta jan-
úar-febrúar sl. en þá hækkaði
hún í 1.795 krónur. „Hækkunin
varð í framhaldi af tveimur nýj-
um rásum, sem komu inn og
síðan gerist það að norrænu
stöðvarnar ásamt Hallmark-
rásinni komu inn um síðustu
mánaðamót og þá urðum við að
hækka áskriftina um 400 krón-
ur,“ sagði hann. „Þegar allar
norrænu rásirnar verða komn-
ar inn, en þær verða seldar sér,
verða enn verðbreytingar en
ekki til hækkunar heldur verð-
ur boðið upp á tvo pakka í stað
eins.“
isumardayrur © sumardagar ©
|© initn|M«innN © JuSu|MttuniN
BOÐUÐU verkfalli stéttarfélags-
ins Samstöðu á Norðurlandi, sem
átti að hefjast 15. maí, hefur verið
aflýst.
Eftir að kjarasamningar Verka-
mannasambandsins og Landssam-
bands iðnverkafólks við Samtök
atvinnulífsins voru felldir í annað
sinn hjá Samstöðu hefur félagið
náð vinnustaðasamningum við ym-
is fyrirtæki á félagssvæði sínu. Af
þeim sökum ákvað samninganefnd
Samstöðu að gerast að nýju aðili
að samkomulagi því er verkalýðs-
félög á Norðurlandi undirrituðu
við Samtök atvinnulífsins 3. maí sl.
Formaður Samstöðu undirritaði
samninginn að nýju í gær.
Ný sparidress
h]á,QýGafithiUi
~ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Antik fyrir nútímafólk
Kola- og viðarofn Furubókahilla Furubuffet Furuskápur
ca. 1930 frá ca.1900 frá ca.1900 frá ca.1900
Langholtsvegi 130, Reykjavík antik2000@simnet.is Sími: 5 3333 90
Opið: Mánud. - föstud. 12:00 - 18:00 Laugard. 12:00 -16:00
&MRABGfíEIOSLUR
Tilboð
Augnkrem
Hrukkumar koma fyrst í kringum augun
N°7
aLlt sem þú þarfnast á næsta útsölustað.
Úrval af dömufatnaði
fyrir alla aldurshópa
Ríta
TISKU VERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
tlu úrvali
Smekkbuxur,
hnébuxur,
bermúdabuxur,
síðbuxur
4 snið
Sjámaimadagurinn
HúsiðopMð (mjKm
kl. 19:00. M- I U
Guömundur IpFl
Hallvarösson, yl f ’ I
fonnaöui- MATSEÐILL:
%0össeturhófiö. , Sjárarrétíasupa meö Tjómtom
Sjá varú tvegsráöherra,
Árni M. Mathiesen
flytur ávarp.
Sérstakur gestur:
Jorgen Niclasen,
landstýrismaöur í fisk-
vinnslumálum Færeyja.
BEE GEES SÝNING:
DANSSVEIT Gunnars
Þóröarsonar ásamt
söngstjörnum Broadway
leikur fyrir dansi
Dansatriöi:
Jóhann Öm ogPetra sýna.
Fjöldi glæsilegra
skemmtiatriöa.
Verölaunaafhendingar.
Kynnir kvöldsins:
Jóhann Örn Ólafsson
MATSEÐILL:
Sjávarréttasupa með rjomatopp.
Koniaksleginn gnsahryggur
asamt kjúklingabrmgu,
fylltum jaröeplum,
grænmetisþrennu
og rjómasveppasosu.
Kókosis med Pinacolada-sósu.
Verö í mat, skemmtun
og dansleik
kr. 5.400.
syning
RADISSON SAsTh^TTUSLANDI
Forsala miða og borðapantanir
alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is